Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 22
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995
^ Útboð
Endurnýjun veitukerfa og gangstétta. Áfangi 2 1995.
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, gatnamálastjórans í Reykjavík, Rafmagnsveitu
Reykjavikur og Símstöðvarinnar i Reykjavik er óskað eftir tilboðum í end-
urnýjun dreifikerfis hitaveitu og jarðvinnu fyrir rafveitu og síma, auk yfir-
borðsfrágangs í eftirtöldum götum:
Langholtsvegi, Reykjavegi og Safamýri.
Helstu magntölur eru:
Lengd hitaveitupípna....................................5.700 m
Skurðlengd..............................................4.400 m
Gangstéttarsteypa...........................................2.800 m2
Hellulögn................................................1.200 m2
Malbikun....................................................1.900 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
15.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. april 1995, kl. 11.00.
hvr 40/5
F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum í tímaleigu á vinnu fyrir jarð-
ýtu á efnistippum á hafnarsvæðinu og nefnist útboðið:
Aðkeypt ýtuvinna 1995
Lýsing:
Stærðarflokkur á jarðýtu: Caterpillar D6 C
Komatsu 65E
eða sambærilegt.
Áætlaðurvélatími............................................400 klst.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 21. mars, gegn 10.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. apríl 1995, kl. 14.00.
rvh 41/5
F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 0200 til 0600, heildar-
magn 1.900 m, af „ductile iron“-pípum ásamt „fittings".
Útboðsgögn vérða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
JFilboðinverða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. apríl 1995, kl. 11.00.
wr 42/5
Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 2 58 00
sem er! ggv^fo
lAðeins 25 kr. mín. Sama verð fvrir alla landsmenn.
W
sólm,híkin-‘
ÚRVAL* ÚTSÝN
imíé
MARMARIS
Sólarleikur Úrval-Útsýn er
skemmtilegur leikur þar sem þú
getur unniö glæsilega vinninga.
Þaö eina sem þarf að gera er að
hringia í síma 99-1750 og svara
þremur laufléttum spurningum
um sumar og sól. Svörin viö
spurningunum er aö finna í
ferðabæklingi Úrvals-Útsýnar
„Sumarsór. Bæklinginn getur þö^
fengiö hjá feröaskrifstofunni
Úrval-Útsýn og umboðsmönnum.
GlæðUegir ferðavlnnlPfyar
(boðí fyrlr heppna pátttakenákrl
f Miðvikudagana 8., 15., 22. og 29. mars veröur einn heppinn
þátttakandi dreginn úr pottinum og hlýtur hann 5000 kr.
innborgun fyrir tvo inn á ferö til hins glæsilega sólarbæjar
Marmaris íTyrklandi. Heildarverömæti hvers vinnings er því kr.
10.000. Allir sem svara öllum þremur spurningunum rétt komast I
pottinn í hverri viku og einnig í aðalpottinn. 1. apríl kemur í Ijós
hver dettur í lukkupottinn og hlýtur ævintýraferö fyrir tvo í tvær
vikurtil lands ævintýranna, Tyrklands, á hinn sólríka staö
Marmaris viö Miöjarðarhafiö.
HeMamrðmœtl aðak
viiwlti00 er kr, 150,00011!
Alltaf í fararbroddi þegar
ævintýrin gerast erlendis!
Menning
Debiki.mé
Wtín‘ 'í !''*>« W?* $<•■»
im4fv, fiw&fíK'W'i
• ■ :
ívúí-:j: í-,,,,
£y".íy< £V'vf,w*v*tí >»',\ <y. <<■''>'■ f:»-: <<■■>>/.
hý>í 4 í vhiWwx ú Mæ 'ý'. hh
>:>■*■<• ;"<:•:■.>••:•■ / í?:, :<•:■• ;•:•: í l-, :- ••■ ;.;•, •••..:,: ,í ,
< f <f Vt fff ■ faí
Æ»4 >4 s'-Æ t/'Æ % h»k
‘V. }''■'■ ft'-.Æ-' '■ '<■ yy.>-<r
í " y » , $ ' «',i
'■?■«■ ''■■' "' '' X "
'hh'ff •< í í-,fíx*
^ 'f »■■''& x-'-.'% ■</'■>
V". fr'f
i'vJsv"., KxÆnmt*-
■
ík < 'ff,i><4(W ív»
Á VfiÆfWiÆÆ:: •&. mtfní 'i&f'fff: 4í: í&f:V&&'
X" íl' TV 4<K ■xÆ'Æ > \'K'h í' h>- &■*' ■>&■<''?
!æ-v -mát- !<m
Íý'Xýýý:'. >>f. í fi-X'K-' :W:;;:Í:
t " fcÉtf* >■> 4 '
'4 fiff Í,í%¥> ■xtÆfiff :
y" Xf"f. í¥*
>«., »>«*■> pxÆVVf&Æ
h v< •»> 4"> h< "f ff" »- -
'■' <r<fy->'> * < »<•>'
■<f< Æf' < < V"t' 4 ?■
4". >U'<-- % ■■''* '■■■
»< 4% » <x>.í f- f-i'
$*<[« ¥>k '»ffí:x<í:-«<f<»>wf
iS'SXX'XmgX; '•'"■ ^ii: : - :
4»y":-x0: mm *¥xv :
'fy:ff<ih. < : <ff->?f <>: f" >¥ -ft-v.5 "'■:* Vf «•*><>''•■$!:*:•<:
i Vf t> >Xy-iy <i-4 yi ¥ ,«• ?•»'«:' « <
f¥» %»»>f v,"•»>,•■ <'.". 4
Geisladiskar frá Classikon.
Tónlistarsafn
heimilanna
í frumskógi geislaplötunnar vaöa margir í villu og
svíma, einkum og sér í lagi tónlistarsafnarar á byrjun-
arreit ástríöu sinnar. Nóg er um gylliboðin, jafnvel
nákvæma leiðarvísa um þaö hvemig beri að haga tón-
listarsöfnun, hvaða tónverk og túlkanir séu safnaran-
um „möst“. Vandinn er sá að leiðarvísarnir eru stund-
um misvísandi og ekki alltaf traustvekjandi, þjóna þá
hagsmunum ákveðinnar geislaplötuútgáfu eða dreif-
ingaraðila.
Nýju geislaplötusafni Deutsche Grammophon útgáf-
unnar, Classikon, er vitaskuld hleypt af stokkunum
til að selja eitthvað af því gífurlega magni tónlistar sem
fyrirtækið situr uppi með. Þessi útgáfa siglir hins veg-
ar ekki undir fólsku flaggi og er aukinheldur fremur
sannfærandi tilraun til að koma til móts við upprenn-
andi tónlistarsafnara með lítil fjárráð. Einhverjum
datt sem sagt í hug að draga saman 100 frægustu tón-
listarupptökur Deutsche Grammophon frá síðastliðn-
um aldarfjórðungi eða svo og búa til úr þeim pakka,
eins konar „tónlistarsafn heimilanna". Safn þetta nær
frá miðaldasöng munka til síbyljutónhstar Steve Reich
og hverri geislaplötu fylgja margháttaðar upplýsingar
um tónskáldin, samtíð þeirra og sjálfa tónlistina. Tón-
listarsafninu fylgir 63 síðna bækhngur þar sem ýmis
hugtök eru útskýrð á alþýðlegan hátt.
ífullri alvöru
Listinn yfir helstu flytjendur á þessum geislaplötum
sýnir að útgáfunni er full alvara en meðal flytjend-
anna eru kanónur á borð viö Abbado, Bernstein,
Böhm, Fischer-Dieskau, Karajan, Pollini, Zucermann
o.fl. Meðmæli í helstu bibhu tónhstaráhugamanna,
The Penguin Guide to Compact Discs, staðfesta einnig
að Classikon er á réttri leið hvað gæðin varðar. Upp-
tökurnar sem orðið hafa fyrir valinu fá nánast allar
þrjár stjörnur eða „rós“ frá sérfræðingum Penguins.
Hingað komnar kosta þessar geislaplötur kr. 999,00
út úr búð, sem er milliprís fremur en lágprís, og er
spurning hvort verðið þyrfti ekki að vera enn lægra
til aö „húkka“ þá sem orðnir eru góðu vanir frá Nax-
Geislaplötur/tónlist
Aðalsteinn Ingólfsson
os og öðrum ódýrum útgáfufyrirtækjum.
Þar á móti kemur að safnarinn tekur enga áhættu
með þessum geislaplötum frá Classikon. Ég hef til
dæmis verið með til hlustunar upptöku Karajans á
sinfóníu Mahlers nr. 5, sem er nánast orðin hluti af
tónlistarsögunni, svo og túlkun Mörtu Argerich korn-
ungrar á þrælerfiðum píanókonsert Prokofievs nr. 3,
en sú upptaka gerði hana heimsfræga, og loks leik
Musica Antiqua í Köln á konsertum Telemanns sem
sérfræðingar segja að verði ekki betri. Við þetta getur
vesahngur minn að sjálfsögðu engu bætt nema því að
upptökurnar hafa engu tapað við yfirfærslu á geisla-
plötur.
Classikon: Classics (rom the Middle
Ages to the 20th Century
Deutsche Grammophon
Umboö á íslandi: Skifan.
A léttum nótum
Slagverkshópurinn Kroumata frá Svíþjóð hélt tón-
leika í íslensku óperunni sunnudaginn 19. mars á veg-
um menningarhátíðarinnar Sólstafa. Það er ekki oft
sem okkur gefst tækifæri til þess að heyra í slagverks-
hópi og var heimsókn þeirra félaga í Kroumata því
hreinn hvalreki fyrir tónhstarlíf okkar, en þeir félagar
höfðu einnig haldið námskeið fyrir slagverksleikara
og aðra sem áhuga hafa á þessum hljóðfærum og
þeirri tónhst sem á þau er leikin. Kroumata byrjaði
tónleika sína á Third construction eftir John Cage.
Flytjendur mega ráða miklu um þau hljóðfæri sem
þessi músík er flutt á, og vissulega völdu þeir Krou-
mata-menn þau oft á tíðum í óvenjulegri kantinum.
Þetta er meðal mest leiknu verka fyrir slagverkshóp
og virkar í einfaldleika sínum kannski ágætlega sem
„konsertopnari“, eins og það geröi hér. Verkið var
bæði vel og líflega leikið af hópnum.
Free Music eftir Sven-David Sandström var næsta
verk tónleikanna og fengu Kroumata-menn þá til hðs
við sig flautusnilhnginn Manuelu Wiesler sem er okk-
ur að góðu kunn frá dvalarárum sínum hér. Verk
Sandströms er í mörgum, skýrt aðgreindum þáttum
en virkar engu að síður sem fremur losaraleg músík.
Kannski er það einmitt það sem höfundurinn vitnar
til með tith verksins. Um flutninginn er það eitt að
segja aö hann var mjög vandaður og gott samspil var
á milh Manuelu og hópsins enda hefur hún starfað
með honum í skipulegu samstarfi sl. tíu ár.
Schlagmusik 2 eftir Austur-Þjóðverjann Georg Katz-
er var næst, en það var sérstaklega samið með Krou-
Tónlist
Áskell Másson
mata-hópinn í huga. Verkið er bráðfyndið í flutningi
hópsins og stílað er sterklega á leikræna tilburði, ekki
síður en spilamennsku. Var flutningur þessa verks hin
besta skemmtun.
Síðasta verk tónleikanna var Stonewave, eftir Norð-
manninn Rolf Wahin. Segja má að verkið sé þrískipt.
Inngangur með málm- og tréhljóöfærum, síöan einleik-
skaflar og að lokum kraftmikhl kafli í dansrytma.
Verkið var geysivel flutt. Samheldni þeirra félaga í
hópnum er frábær og stafar frá þeim sterkri útgeislun
og léttleika. Meiri alvara, ekki síst í verkefnavah, hefði
þá ekki sakaö.
Aukalögin voru leikin á hljómborðshljóðfæri, s.s.
klukkusph, xylofón, víbrafón og marimbur og bættu
þau skemmthega við þann hljóðheim sem fyrir var.