Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Page 23
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995
35
Fréttir
Hæstu löndunarstaðir loðnu
á vertíðinni
í þúsundum lesta -
36.898
\
19.211
Akranes
Vestmannaeyjar
70.529
Q 42,321
Seyöisfjöröur
Eskifjöröur U
17.823
' 1-
Reyöarfjöröur
rj:.
Neskaupstaöur
EOP
Loðnuaflinn tæp
600þúsund tonn
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Loðnuaflinn á vetrarvertíðinni er
orðinn um 348 þúsund tonn. Á sum-
ar- og haustvertíð nam aflinn 211
þúsund tonnum þannig að heildar-
aflinn á vertíðunum nemur nú 559
þúsund tonnum.
Endanlegur útgefinn loðnukvóti
sem kemur í hlut íslendinga nemur
838 þúsund tonnum þannig að enn
eru óveidd 279 þúsund tonn. Það er
einróma álit þeirra sem til þekkja að
langt sé í land að hægt verði að ná
þessum afla, enda lýkur loðnuvertíð
innan fárra daga.
Á vetrarvertíð hefur langmestu
verið landað í Vestmannaeyjum, til
fyrirtækjanna Vinnslustöðvarinnar
hf. og ísfélags Vestmannaeyja hf. en
á vetrarvertíð hefur loðnu verið
landað á 19 stöðum á landinu.
Hasip Kaplan lögmaður Sophiu Hansen:
Vill senda íslenska
barnasérfræðinga
til Istanbul
Frysting nálægt meti
Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum;
Loðnufrystingu hér í Eyjum er lok-
ið. Fryst voru 4750 tonn í ísfélaginu
og Vinnslustöðinni. Það er htlu
minna en fryst var á vertíðinni í
fyrra sem var algjör metvertíð.
Vestmannaeyingar halda nokkuð
sínum hlut. í fyrra voru fryst 5000
tonn á móti 4750 í ár. Hjá Vinnslu-
stöðinni voru fryst 2538 tonn á móti
2700 fyrra. Sighvatur Bjarnason er
ánægður með magnið en ekki verðið.
„Menn voru alltof fljótir á sér í
sölusamningum. Ég mun seint sam-
þykkja sölu sem byggir á einhverri
hugmyndafræðilegri kenningu um
afköst loðnuflotans eins og nú var
gert,“ sagði Sighvatur.
í ísfélaginu endaði frystingin í 2230
tonnum en alls voru fryst 2300 tonn
á vertíðinni 1994. Sigurður Einarsson
segist vera mjög ánægður með loðnu-
vertíðina til þessa.
N-50 samstæban býöur Karaoke kerfi
2 x 50 W RMS umhverfismagnara (surround)
Hasip Kaplan, lögmaður Sophiu
Hansen, setti Halim A1 og lögmanni
hans afarkosti varðandi umgengni
Sophiu við dæturnar tvær - fái Sohia
ekki að hitta dætur sínar í einrúmi
á stað sem hún leggur til sjálf verði
íslenskur barnasérfræðingur og geð-
læknir sendir til Istanbul og þeir
látnir kanna ásamt tyrkneskum sér-
fræðingum vilja stúlknanna til að
hitta móðurina. Halim A1 og hans
menn hafa haldið því statt og stöðugt
fram að undanförnu að stúlkurnar
vilji ekki sjá móður sína.
Sophia sagði við DV að lögmaður
hennar beitti nú föðurinn greinilega
hörku gagnvart umgengni hennar
við börnin,
Héraðsdómi var frestað í máli Sop-
hiu og Hahms í réttarhaldi í gær en
dómarinn vhdi frá tíma th 20. aprh
th að taka ákvörðun um forsjá í
máhnu - hann þyrfti svigrúm til að
skoða skhnaðarpappíra sem Hasip
Kaplan útvegaði á íslandi og fékk
síöan staðfesta í Ósló áður en hann
lagði þá fyrir dómarann í Istanbul.
-Ótt
3ja óra ábyrgð Fullkominn geislaspilara
Útvarp Tvöfalt segulbandstæki Fjarstýringu
ÞREKHJÓL, verð aðeins kr. 11.900,
stgr. 11.305. Þrekhjól með púlsmæli
kr. 13.900, stgr. 13.205. Bæði hjólin
eru með tölvumæli með klukku. hraða
og vegalengd, stillanlegu sæti og stýri
og þægilegri þyngdarstillingu.
UTSALA
ÆFINGATÆKI
ÞREKSTIGI sem má
leggja saman. Tölvu-
mælir með klukku og
teljara, auðvelt að
stilla þyngd. Verð
aðeins kr. 9.900.
Verð áður kr. 1 2.900.
ÆFINGABEKKUR
+ LÓÐ
Bekkur með fótaæfingum
og 50 kg lóðasett (mynd)
kr. 1 5.900, stgr. 1 5.105.
Handlóð: 2x1,5 kg, kr.
950, 2x2,5 kg.kr. 1.290.
og 2x3,5 kg, kr. 1.650.
TEYGJUBEKKUR,
alhliða æfinga-
bekkurmeð æf-
ingar fyrir allan
líkamann. Verð
nú kr. 1 3.900,
stgr. 13.205,
verð áður
kr. 17.800.
MINISTEPPER, litli þrekstiginn sem
gerir næstum sama gagn og stór,
þrjár gerðir, með gormum kr. 2.400,
með dempurum kr. 4.900 og með
dempurum og teygjum kr. 5.900.
^REKPALLUR, það nýjasta í þjálfun.
3rek og þol, teygjur, fætur, handleggir
jg nagi. Þrjár mismunandi hæðarstill-
ngar, stöðugur á gólfi. Verð nú aðeins
cr. 3.990.
Simar 35320
688860
Ármúla 40
9VL4RK