Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Page 37
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 49 Fréttir Leikhús Maður skarst illa eftir að honum var hreinlega hent inn um rúðu hár- greiðsiustofu við Hafnarstræti snemma á sunnudagsmorgun. Maðurinn hafði lent í átökum við annan mann nokkrum húsaröðum frá hárgreiðslu- stofunni og enduðu þau með því að maðurinn var fluttur illa skorinn á slysa- deild. Honum blæddi mikið en á myndinni má sjá írisi Gústafsdóttur, eig- anda hárgreiðslustofunnar, taka til á stofunni í gærmorgun. DV-mynd Sveinn Norðurland eystra: Snjómoksturinn kostar 13 milljónir á viku Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Snjómokstur á þjóðvegum í Norö- urlandskjördæmi eystra kostar um 13 milljónir króna í hverri viku sé mokað samkvæmt þeim áætlunum sem gerðar voru í haust. Fullyrða má að kostnaðurinn sé ekki lægri en þessi tala segir því þótt stundum hafi ekki verið hægt að moka vegna óveðurs þá hefur moksturinn tekið þeim mun lengri tíma þegar hægt var að moka. Sem dæmi um kostnaðinn má nefna að 1,2 milljónir kostar að moka veginn frá Þórshöfn til Húsavíkur hverju sinni. Frá Húsavík til Mý- vatns kostar moksturinn 260 þúsund, frá Húsavík til Akureyrar 470 þús- und, frá Akureyri til Grenivíkur 210 þúsund, frá Akureyri til Ólafsfjarðar 520 þúsund og frá Akureyri upp á fiÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆifjniA Allt að vinna með áskrift að DV! Áskriftarsíminn er 563 2700 Grænt númer er: 99-6270 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Strandasel 4,2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 31. mars 1995 kl. 16.30. Suðurhólar 30,1. hæð 0104, þingl. eig. Elísabet Bjamadóttir, geiðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Líf- eyrissjóður Sóknar, 31. mars 1995 kl. 14.30._____________________________ VölvufeU 44, hluti í íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-2, þingl. eig. Jónína Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 31. mars 1995 kl. 17.00._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Öxnadalsheiði um 300 þúsund krón- ur. Allar þessar leiðir eru mokaðar oft í viku, eða frá þremur sinnum og upp í það að vera mokaðar daglega, eins og leiðin frá Akureyri til Ólafs- fjarðar. Fé til snjómoksturs í hverju kjör- dæmi fyrir sig er tekið úr óskiptum sjóði Vegagerðarinnar en ekki er sér- stök fjárveiting til hvers kjördæmis fyrir sig. Sigurður Oddsson, um- dæmistæknifræðingur Vegagerðar- innar á Norðurlandi eystra, segir að hinn mikli kostnaður sem er viö snjómokstur í vetur muni bitna á umsvifum Vegagerðarinnar í sumar. „Við eyðum ekki sömu krónunum tvisvar og þar sem búið er að bjóða út nýframkvæmdir í sumar þá bitnar þetta á viðhaldsverkefnum sem ann- ars hefðu verið unnin í sumar,“ segir Sigurður Oddsson. Tilkyimingar Orlofsnefnd húsmæðra Innritun er hafm í dvölina á Hótel Án- ingu, Varmahlíð, 23.-29. júni nk. Innritun og upplýsingar hjá Ingu H. Jónsdóttur s. 42546 og Birnu s. 42199. Ný útgáfa Stjórnskipunar Islands Út er komið ritið Stjómskipun íslands, fyrri hluti, eftir Gunnar G. Schram og Olaf Jóhannesson. Rit þetta var fyrst gef- ið út árið 1960 af Ólafi Jóhannessyni, þáverandi prófessor. Hér er um endur- skoðaða útgáfu að ræða þar sem tillit er tekið til veigamikilla breytinga semoröið hafa á stjómarskránni á síðari ámm og lögum sem hana snerta. Má þar nefna breytingar á skilyrðum kosningaréttar 1984 og á starfsháttum Alþingis 1991 er þingið varð ein málstofa. Gunnar G. Schram endurskoðaði ritið 1978 og aftur nú. í þessari endurskoðuðu útgáfu er m.a. í fyrsta sinn fjallaö um lögin sem nú gilda um efnahagslögsögu, landhelgi og landgrunn, nýjustu ákvæði laganna um ríkisborgararétt og áhrif EES-aðildar á atvinnuréttindi útlendinga hér á landi. Þá em í bókinni raktar og skýrðar nýleg- ar reglur um kosningar til Alþingis, m.a. kosningar í heimahúsum, og á hvem hátt kosningaúrsht em reiknuð út. Rætt er einnig um þær breytingar sem gerðar vom 1991 á starfsháttum Alþingis. Kynfræðslumiðstöð Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur Ný kynfræðslumiðstöð er tekin til starfa sem deild innan mæðradeildar Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur en þar hef- ur verið rekin kynfræðsludeild eins og kunnugt er. Hlutverk miðstöðvarinnar er að vera fræðslu- og útgáfumiöstöð í kynfræðslu, kynsjúkdómavörnum og ráðgjöf og leitast þannig við að uppfylla ákvæði laga um kynfræðslu og ráðgjöf nr. 25 frá 1975 og laga um heilbrigðisþjón- ustu nr. 97 frá 1990 (19 gr.). Starfsemi ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stórq svlöið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Föd. 31/3, uppselt, Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN efftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00 Fid. 30/3, fid. 6/4. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 2/4, kl. 14.00, sud. 9/4 kl. 14.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR efftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld.1/4 kl. 15.00. Miöaverökr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. 2/4,9/4. Aöeins þessar tvær sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stund- víslegakl. 16.30. TILBRIGÐIVIÐ ÖND Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson leiklesa leikritið Til- brigði við önd eftir David Mamet í þýðingu Árna Ibsens i kvðld mánud. kl. 20.30. Gjafakort í leikhús-Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrákl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. SímM 1200-Greiöslukortaþjónusta. Tónllst: Gluseppe Verdi Fös. 31/3, laugard. 1/4, uppselt, fös. 7/4, laugd. 8/4. Siðustu sýningar fyrir páska. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Munið gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA kynfræðslumiðstöðvarinnar byggist fyrst og fremst á námskeiðs-, fræðslu- og útgáfustarfsemi í því skyni aö styrkja kynfræðslu og ráðgjöf á vegum heilsu- gæslunnar en hefur ekki opna móttöku. A þessu ári er meðal annars fyrirhugað að halda námskeið um kynlífsvanda, kynfræðslu foreldra tll bama og ungl- inga, kynsjúkdómavamlr og kynllf á meðgöngu og eftir fæðingu. Miðstöðin sinnlr heilsugæslu í Reykjavík en þó er öllu starfsfólki heilsugæslu í landinu frjálst að leita þangað eftir upplýsingum og ráðgjöf. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkmnar- og kynfræðingur M.S. Ed. hefur verið ráðin sem fræðslustjóri kyn- fræðslumiðstöðvarinnar. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VflLDA ÞÉR SKflÐfl! ||XEROAR LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Stórasviö kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 7. sýn. fimmtud. 30/3, hvit kort gilda, 8. sýn. föstud. 7/4, brún kort gilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 1. april, síðasta sýning. Allra síð- asta sýning. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leíkriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 31/3, síöasta sýning. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Miðvikud. 29/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús Lj-lll J 0 iiiMall iiHi-ILi iliMidlhlhÍFillúBjÍtÍMjlj jatPl.taMrpEI Liiottv LEIKFÉLflG AKURCyRflR RÍS Litríkur og hœssilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Kagnarsson SÝNINGAR 3. sýning föstudag 31. mars kl. 20.30 4. sýning Inugardag 1. opríl kl. 20.30 Miöasalan cr opin \ irka daga ncma mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga fram aó sýningu. Síini 2407.1 Grciöslukortaþjónusta „CELESTINE“ hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins Fimm vikna námskeið í hug- rækt verður á þriðjudögum í umsjá Einars Aðalsteinssonar í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Það hefst þriðjud. 28. mars kl. 20.00. Námskeiðið er ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram við innganginn. r ciiyiii DV 9 9*1 7*00 Verö aöeins 39,90 mín. 1 xft • $] tz&JÍ f| 1} Fótbolti 2 [ Handbolti 31 Körfubolti ,4, Enski boltinn ;,5,[ ítaiski boltinn 1 6’1 Þýski boltinn ‘ 7J Önnur úrslit [8j NBA-deildin 1[ Vikutilboð stórmarkaðanná 2 i Uppskriftir . 1.) Læknavaktin : 2 [ Apótek _3J Gengi líft 1] Dagskrá Sjónv. _2J Dagskrá St. 2 3) Dagskrárásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni _6J ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 81 Nýjustu myndböndin AJ Krár i 21 Dansstaðir :3 I Leikhús _4J Leikhúsgagnrýni U Bíó [6J Kvikmgagnrýni Lottó [2[ Víkingalottó 3| Getraunir ZMmmiwEM |J Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna Pllllft DV 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.