Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 38
50 MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 Afmæli Þorvaldur Bjömsson Þorvaldur Björnsson, kennari og organisti, Efstasundi 37, Reykjavík, ersextugurídag. Starfsferill Þorvaldur er fæddur að Efra- Vatnshorni í Kirkjuhvammshreppi í Vestur-Húnavatnssýslu og ólst upp í Bjarghúsum, Vesturhópi, í sömu sýslu. Hann stundaði nám í húsa- smíði í Iðnskólanum í Reykjavík 1957-61 og tók þá sveinspróf og fékk meistararéttindi fjórum árum seinna. Þorvaldur lauk söngkenn- araprófi 1956 en hann stundaði nám við Tónlistarskóla Þjóðkirkjunnar og sótti organistanámskeið í Skál- holti. Þorvaldur hefur sótt ýmis tón- menntakennaranámkeið, m.a. í þjóðlegri tónlist hjá Nordlek Holst- erbro 1978 og Bjeringbro 1980. Hann var við nám í orgelleik og stjórnun hjá prófessor Dickel og C. Goldzsch í Hamborg 1983 og sótti ráðstefnur hjá NMPU í Finnlandi 1979 og á ís- landi tveimur árum síðar og hjá ISME í Varsjá 1980. Þorvaldur starfaði við húsasmíði 1956-68. Hann var kennari í Lang- holtsskóla og Vogaskóla í Reykjavík 1968-73, Breiðagerðisskóla í Reykja- vík frá 1973, Víðistaðaskóla í Hafn- arfirði 1973-74, Tónlistarskólanum í Garðabæfrál976. Þorvaldur var organisti í Vestur- hópshólum 1951-57, Hvalsneskirkju 1971-72, Garðakirkju 1972-87 og í Bessastaðakirkju frá 1977. Hann var m.a. hljóðfæraleikari við dans- kennslu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur og á þjóðdansa- og þjóðlagamótum á Norðurlöndum og viðar um Evrópu. Þorvaldur var söngstjóri Karlakórs Húnvetninga- félagsins 1965-72 og Söngfélags Skaftfelhnga 1977-82. Hann æíði barnakór Langholtsskóla 1970-73 og bamakór Breiðagerðisskóla frá 1974. Þorvaldur hefur setið um ára- bil í stjórn Tónmenntakennarafé- lags íslands og Þjóðdansafélags ís- lands. Hann hefur einnig setið í trúnaðarráði Kennarafélags Reykjavíkur í nokkur ár. Þorvaldur hefur ritað greinar í Organistablaðiö og samið nokkur smálög. Fjölskylda Þorvaldur kvæntist 30.6.1956 Kol- brúnu Steingrímsdóttur, f. 13.2 1936, læknaritara. Foreldrar hennar: Steingrímur Þórðarson, húsasmíða- meistari í Reykjavík, og Guðrún Pétursdóttir, húsfrú. Böm Þorvaldar og Kolbrúnar: Steingrímur, f. 3.9.1956, myndlistar- maður, sambýliskona hans er Helga Sjöfn Guðjónsdóttir skrifstofumað- ur, þau em búsett í Reykjavík og eiga þrjú börn; Guðrún, f. 8.12.1958, skrifstofumaður, maður hennar er Guðmundur E. Finnsson leikhús- tæknimaður, þau era búsett í Reykjavík og eiga þrjú börn; Hólm- fríöur, f. 24.10.1961, danskennari, maður hennar er Gunnar Sigurðs- son vélfræðingur, þau era búsett í Hafnarfirði og eiga fjóra syni; Björn, f. 16.1.1967, lögfræðingur, sambýhs- kona hans er Anna Gunnarsdóttir læknanemi, þau era búsett í Reykja- vik. Systkini Þorvalds: Jóhanna, f. 4.8. 1930, leiðbeinandi í Reykjavík; Hólmgeir, f. 18.5.1937, tölfræðingur íReykjavík. Foreldrar Þorvalds: Bjöm Sig- Þorvaldur Björnsson. valdason, f. 16.2.1902, d. 12.5.1993, bóndi, og Guðrún Teitsdóttir, f. 21.1. 1906, d. 9.7.1988, húsmóðir, þau bjuggu í Bjarghúsi, Vesturhópi, frá 1935 til 1958 en eftir það í Reykjavík tíl dánardags. Þorvaldur tekur á móti gestum í Oddfehow-húsinu frá kl. 17-19 á af- mæhsdaginn. 90 ára ísleifur Ingvarsson, Hvítingavegi 3, Vestmannaeyjum. Guðmundur Valdimarsson, Skólavegi 23, Vestmannaeyjura. Katrín Guðjónsdóttir, Suðurhólum28, Reykjavík. Bogi Sigurjónsson, Leifsgötu 10, Reykjavík. 85 ára Páli Guðlaugsson, Miðkotil.Dalvík. Guðrún Víglundsdóttir, Sundabúð 1, Vopnafirði. 80 ára i Steinunn Jósefsdóttir, Dehdartúni 5, Akranesi. Guðmunda G uðbj art sdóttir, Hólabraut 5, Hafnarfirði. Guðmundur Árnason, Knarramesi, ÁlftaneshreppL Vigdis Sverrisdóttir, Austurströnd 14, Seltjamamesi. Ágúst R. Schmidt vérkamaður, Aöalgötu 10, Súgandafirði. Sigurvin Gunnarsson matreiðslu- meistari, Vesturvangi24, Hafnarfirði. Hanntekurá mótigestumá afmæhsdaginn á Hótel Esju firá kl. 18-21. Péh Hlöðvesson, Grundargerði 6j, Akureyri. Ólína I. Jónsdóttir Ólína Ingveldur Jónsdóttir húsmóð- ir, Höíðagrand 2, Akranesi, er átta- tíu og fimm ára í dag. Starfsferill Ólína er fædd á Kaðalstöðum í Stafholtstungum en ólst upp fyrstu árin að Stóra-Skógum í Stafholts- tungum en síðar að Húsafelh í Hálsasveit. Hún lauk prófi frá Hér- aðsskólanum að Laugarvatni, sótti ýmis námskeið og stundaði nám í bréfaskóla. Ólína bjó 34 ár í Skipanesi í Leir- ár- og Melasveit og stundaöi þar al- menn bústörf. Þá var hún við heim- ihshjálp um 15 ára skeið, bæði í sveitum Borgarfjarðar og á Akra- nesi en á síðarnefnda staðinn flutt- ist Óhna árið 1975 og hefur verið búsett þar síðan en hún starfaði einnig sem prjóna- og saumakona. Óhna hefur tekið virkan þátt í fé- lagsstarfi. Hún er heiðursfélagi í Kvenfélaginu Grein en þar var Óhna bæði formaður og ritari. Ólína er einnig meðlimur í stúkunni Ak- urblóm nr. 3 á Akranesi. Fjölskylda Óhna giftist 6.10.1937 Stefáni Gunnarssyni, f. 5.3.1912, bónda og fyrrverandi starfsmanni Hvals hf., en þau hófu sambúö 1936. Foreldrar hans: Gunnar Gunnarsson og Jó- hanna Kristín Böðvarsdóttir. Þau bjuggu lengst af í Galtavík og síðar í Vík, Innri-Akraneshreppi. Börn Óhnu og Stefáns: Gunnar Kaprasíus, f. 21.8.1940, húsasmiður og vélstjóri, kvæntur Sigurbjörgu Kristjánsdóttur, þau eiga þijár dæt- ur og sex barnabörn; Ármann Árni, f. 3.10.1942, skipstjóri, sambýhskona hans er Ingibjörg Valdimarsdóttir, Ármann Ámi á sex börn og sex barnaböm; Svandís Guðrún, f. 28.9. 1946, matreiðslukona; Jóhanna Gunnhildur, f. 17.4.1948, textílhönn- uður, f. 17.4.1948, hún á þijú börn ogeittbarnabam. Hálfsystkini Ólínu, samfeðra: Ól- afur, f. 24.2.1918, trésmiður, búsett- ur á Kaðalstöðum; Ástríður Ingi- björg, f. 10.8.1919, húsmóðir, lengst af búsett á Kaðalstöðum en býr nú Ólina Ingveldur Jónsdóttir. í Reykjavík; Þorsteinn, f. 21.8.1921, d. 20.5.1992, bóndi á Kaðalstöðum. Foreldrar Óhnu: Jón Ólafsson, f. 13.5.1867, d. 31.8.1939, trésmiður og bóndi, og Guðrún Kristjánsdóttir, f. 8.12.1876, d. 7.5.1965, verkakona. Ólína er aö heiman á afmælisdag- inn. Erlendur Bjömsson 70ára Anna Maria Guðmundsdóttir, ; 'Ijamarlundi 3d, Akureyri. Óli Kristinn Guðmundsson, Stigahllð2,Reykjavík. 60 ára_____________________ Bragi Óskarsson, Hofgörðum 20, SeltjarnaroesL Ólafur Pétursson, - Borgarbraut 3, Grundarfiröi. Guðmundur Árnason, Hörgshlið20, Reykjavík. Þorleifur Gunnlaugsson, Mávahlíð 43, Reykjavik. Ingibjörg Eiriksdóttir, Blöndubakka 18, Reykjavík. / Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 Erlendur Bjömsson framkvæmda- stjóri, Hvoh, Bessastaöahreppi, er sextugurídag. Starfsferili Erlendur er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Álftanesi. Hann lauk sveinsprófi í bifvéla- virkjun við Iðnskólann í Reykjavík 1958. Erlendur starfaði hjá Agli Vil- hjálmssyni hf. 1958-75. Frá þeim tíma hefur hann verið með rekstur hópferðabifreiða. Fjölskylda Erlendurkvæntist 29.11.1958 Auði Aðalsteinsdóttur, f. 22.4.1937, hús- móður. Foreldrar hennar: Aðal- steinn Teitsson, f. 20.2.1909, d. 14.1. 1957, lengst af skólastjóri í Sand- gerði, og Guðný I. Bjömsdóttir, f. 6.3.1906, d. 28.11,1990, húsmóðir, Guðný var búsett í Reykjavík eftir láteiginmannssíns. Böm Erlends og Auðar: Guðný SteinaErlendsdóttir, f. 27.9.1958, leikskólakennari, hún er búsett í Hafnarfiröi og á tvö böm, Ingi- björgu Þórönnu Jóhannesdóttur, 3.9.1983, og Jóhannes Martein Jó- hannesson, f. 3.9.1983; Björn Er- lendsson, f. 31.10.1960, húsasmiður, sambýliskona hans er Steinunn Guöbjömsdóttir, starfsmaður á ferðaskrifstofu, þau era búsett í Reykjavík og eiga einn son, Erlend Auöun, 31.5.1993, stjúpsonur Björns og sonur Steinunnar er Andri Freyr Ólasón, 11.12.1983. Systkini Erlends: Vigdís Bjöms- dóttir, f. 11.7.1933, húsmóðir, gift Þóri Helgasyni, húsasmíðameistara, þau era búsett í Kópavogi og eiga þijú böm; Dagbjartur Bjömsson, f. 27.2.1944, framkvæmdastjóri, kvæntur Eyrúnu Sigurjónsdóttur, húsmóður, þau eru búsett í Hafnar- firði og eiga þrjú börn. Foreldrar Erlends: Björn Erlends- Erlendur Björnsson. son, f. 11.2.1898, d. 23.4.1989, bóndi, og Ingibjörg Dagbjartsdóttir, f. 16.5. 1905, d. 24.4.1970, húsmóðir. Þau bjuggu á Breiðabólsstöðum í Bessa- staðahreppi. Erlendur tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 á afmæhs- daginn. 563 2700 markaðstorg tækifæranna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.