Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 5. < ( < < < I í i LaUi og Lína Lalli var tungumálaforingi... hann getur sagt einhverja vitleysu á átta tungumálum. dv Fjölmiðlar Ábeinni línu Óhætt er aö segja aö mikill kosningabragui' sé á öllum fjöl- miðlum þessa dagana og minnkar ekki oí'tir þvi sem nær dregur al- þingiskosningum. Útvarp og sjónvarp hafa sinnt skyldum sín- um af stakri prýði. Útvarpið var til dæmis meö beina útsendingu af aimennum framboðsfundi í Ráöhúsi Reykjavíkur á laugar- dag. Þá var fréttaflutningur Ijós- vakamiðlanna af málefnasamn- ingi vinstriflokkanna forvitnileg- Dagblööin hafa ekki látið sitt eftir liggja og birt bæði fréttir og myndir af frambjóðendum ílokk- anna. Stóru aagblöðin tvö hafa bæði gefið út aukablöö með að- sendum greinum og ýmsu öðru efni til að auðvelda kíósendum að átta sig á afstöðu flokkanna og gera upp hug sinn fyrir kosn- ingarnar 8. april. DV hefur vissuiega lagt sitt af mörkum, meðal annars með því að hafa stjómmálaforingjana á beinni línu og hafa lesendur blaðsins brugöið skjótt og vel við og lagt margar spumingar fjmir stjómmálamennina. Spumíngar og svör birtast í aukablööum á þriðjudagognúðvikudag og verð- ur þá spennandi að sjá hvað leið- togar flokkanna hafa tii málanna að leggja. Guðrún Helga Sigurðai-dóttir Andlát Sævar Isfeld andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja að morgni 24. mars. Bjarni Pétursson, fyrrverandi bóndi og stöðvarstjóri, Fosshóh, Suður- Þingeyjarsýslu, Hólmgarði 46, lést 24. mars á Borgarspítalanum. Lára Sigríður Sigurðardóttir, Dal- braut 21, Reykjavík, lést í Landspítal- anum föstudaginn 24. mars. Steinunn Gunnhildur Magnúsdóttir frá Arnþórsholti í Lundarreykjadal, Vatnsstíg lOb, Reykjavík, lést í Borg- arspítalanum laugardaginn 24. mars. Einar Guðmundsson frá Malmey, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja þann 21 mars. Josep Magrina Riba andaðist á öldr- unardeild Landspítalans, Hátúni lOb, þann 16 mars síðastliðinn. Útforin hefur farið fram í kyrrþey. Oddfríður Ingólfsdóttir, áður til heimilis í Kelduhvammi 5, Hafnar- firði, lést á Sólvangi 23, mars. Sigríður Jóhanna Beck, Brávalla- götu 14, lést á heimili sínu föstudag- inn 7. mars. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Sigfríður Guðrún Jónsdóttir verður jarðsungin frá Hríseyjarkirkju mið- vikudaginn 29. mars kl. 14.00. Inga Elenborg Bergþórsdóttir frá Flatey á Breiöafirði, Hjallaseh 55, Reykjavík, sem andaðist 19. mars, verður jarðsungin frá Breiðholts- kirkju í dag, mánudaginn 27. mars, kl. 13.30. Jóhannes Stefánsson frá Norðfirði, til heimihs í Bólstaðarhhð 45, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, þriðjudaginn 28. mars, kl. 13.30. Þórir Konráðsson bakarameistari, Knnnmahólum 29, Reykjavík, er andaðist 20. mars sl., verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morg- un, þriðjudaginn 28. mars, kl. 13.30. Sigríður Stefánsdóttir frá Borgar- hóh, Eyjafjarðarsveit, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju á morg- un, þriðjudaginn 28. mars, kl. 13.30. Magðalena Andrésdóttir, Ásbraut 17, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju á morgun, þriðju- daginn 28. mars, kl. 15.00. Björn Ófeigsson, Hæðargarði 33, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, mánudaginn 27. mars, kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvfiiö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. mars til 30. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Reykja- víkurapóteki, Austurstræti 16, sími 551-1760. Auk þess veröur varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 568-0990 kl 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). VísirfyrirSOáruin Mánud. 27. mars Amerísk orustuskip skjótaáeyjarfyrir sunnanJapan. Miklaraðgerðir 5. ameríska flotans. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. - Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga. Spakmæli Að læra er eins og að róa gegn straumi, sækir þú ekki á hrek- ur þig undan hon- um. Kínverskt máltæki Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá________________________ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur mikið að gera í dag en þegar upp er staðið verður árang- ur lítt sýnilegur. Láttu helstu mál bíða til kvölds þegar betur stend- ur á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu daginn snemma því mikið liggur fyrir í dag. Nýttu þér það að aðstæður eru þér hagstæöar. Happatölur eru 17, 21 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það væri skynsamlegt í stöðunni að láta allar mikilvægar ákvarö- anir bíða þar til betur stendur á. Sinntu fiölskyldunni vel. Nautið (20. apríI-20. maí): Gleymdu öðrum ekki þótt þú sért að fást við áhugamál þín. Haltu þig frá vafasömum aðilum. Slakaöu vel á í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er alls ekki víst að fyrsta viðkynning gefi rétta mynd. Aflaðu þér nauðsynlegra upplýsinga og byggðu mat þitt á þeim. Krabbinn (22. júní-22. júli): Aðrir taka hugmyndum þínum fremur fálega. Það veldur þér vonbrigðum en við nánari umhugsun skilur þú afstöðu þeirra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er góður tími til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Fáðu aðra með þér til þess. Reyndu að hressa þá við. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mikilvæg málefhi bíða umfiöllunar. Þú verður að taka á þeim en reyndu að haga málum þannig að ekki komi til deilna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú ríður á að fara gætilega í fiármálunum. Þér hefur gengið vel að undanfómu. Reyndu að varðveita þann árangur. Hugsanlegt er að aðrir öfúndi þig. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu þér meiri tíma en áður til þess að sinna þínum eigin mál- um. Það borgar sig aö kanna allt vel áður en til framkvæmda kemur. Kvöldið verður hagstætt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Álit annarra á þér fer vaxandi. Þú hefur enda aðstoðað marga að undanfómu. Haltu því staríi áfram. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefúr haft mikið að gera að undanfómu. Vinnan hefur átt hug þinn. Þú ættir því að snúa við blaðinu og huga að málefnum fiöl- skyldunnar. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.