Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Page 40
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995
Nemendur gera sér ýmislegt til
dundurs í verkfallinu.
Mikil uppgjöf í
kringum mig
„Ég tek eftir því aö það er mik-
il uppgjöf í kringum mig. Fólk er
farið að tala um að fara þara til
útlanda. það taki því ekki að bíða
eftir að verkfallið leysist."
Edda Magnus nemandi í OV.
Aðalatriðið að hætta
slagsmálum
„Aðalatriðið nú er að fólk komi
saman og hætti slagsmálum."
Sigriður Pétursdóttir
hundaræktarkona i DV.
Geta hvorki lifað né dáið
„Staðan er orðin þannig að fjöl-
margir bændur geta hvorki lifað
né dáið.“
Bergur Pálsson bóndi
i Alþýðublaðinu.
Ummæli
Ekki steingeldur flokkur
„Ég lít á þetta sem hótanir en tek
þær ekki nærri mér. Þetta sýnir
að Framsóknarflokkurinn -er
ekki steingeldur flokkur."
Siv Frióleifsdóttir í DV.
Ekki einu sinni enn
„Það er ekki hægt að bjóða enn
einu sinni upp á Gunnar Kjart-
ansson. Hann verður að hætta
þessu því þetta er slæmt fyrir
handboltann.“
Þorbjörn Jensson þjálfari
i Morgunblaðinu.
Klikkar en vinnur samt
„Það er ekki sanngjarnt að lið
vinni sem klikkar á 14-15 dauða-
færum.“
Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari i DV.
Borgarísjakar geta verið griðar-
lega stórir.
Stærsti borg-
arísjakinn
Nýlega bárust fréttir af gríðar-
lega stórum borgarísjaka sem er
laus frá meginlandinu en varla
er hann stærri en sá stærsti sem
vitað er um. Það var áriö 1956 sem
bandarískt herskip sá risaborg-
arísjaka í Suður-íshafinu. Var
hann meira en 31.000 km2 (335 km
á lengd og 97 kmá breidd) og því
meiri að flatarmáli en Belgía. ís-
inn sást vestur af Scott-eyju í
Suður-Kyrrahafi. Hæsti ísjaki
sem sést hefur var 167 metra hár
Blessuð veröldin
og sást frá bandaríska ísbrjótnum
East Wind árið 1958 út af vestur-
strönd Grænlands.
Úti í hafsauga
Sá blettur á jarðarkringlunni sem
telja verður lengst úti í hafsauga
er í Suður-Kyrrahafi á um það
bil 48° 30’ s. br. og 125° 30’ v. 1.
Þaðan er hvergi styttra en um
2670 km til lands og er það til
Pitcaim-eyjar, Ducie-eyjar og
Dart-höfða á Suðurheimskaut-
inu. Þetta er miðpunktur hrings
sem ekkert þurrlendi er á og nær
yfir 22.421.500 km2.
Léttskýjað sunnanlands
í dag verður norðan gola og dálítil
él norðaustan til á landinu en hæg
norðaustlæg eða breytileg átt og létt-
Veðrið í dag
skýjað annars staðar. Hiti veröur
nálægt frostmarki sunnan til á land-
inu er frost á bilinu 1 til 4 stig norðan
til. Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg noröaustlæg átt og léttskýjað.
Hiti veröur nálægt frostmarki.
Sólarlag í Reykjavík: 20.00
Sólarupprás á morgun: 7.05
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.18
Árdegisflóð á morgun: 3.51
llt‘iiuild: Aliunuuk llnskóluns
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri úrkoma í grennd 6
Akurnes hálfskýjað 0
Bergsstadir úrkoma í grennd 6
Bolungarvik snjóél 7
Egilsstadir hárfskýjað 2
Keflavikurfhigvölhir skýjað 4
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2
Raufarhöfn snjóél á síð. klst. 2
Reykjavík léttskýjaö 4
Stórhöfði léttskýjað -5
Helsinki léttskýjað 4
Kaupmannahöfn skýjað 6
Stokkhóhnur léttskýjað 6
Þórshöfn snjóél -2
Amsterdam skýjað 10
Berlín skýjaö 9
Feneyjar, þokumóða 15
Frankfurt rigning 9
Glasgow rigning 9
Hamborg skýjaö 7
London skýjað 11
Lúxemborg súld 8
Mallorca léttskýjað 19
Montreal heiðskírt -1
Nice skýjaö 15
Oriando léttskýjad 14
París skýjað 14
Róm þokumóða 14
Vin rigning 5
Washington skýjað 7
Winnipeg slydduél 1
Gylfi Þór Magnússon, framkvæmdastjóri markaðsmála SH:
f •! r r i i A r
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii
„Þetta leggst mjög vel i mig, hér
er um afskaplega skemmtilegt
verkefni að ræða og með þessu fyr-
irkomulagi erum við að brjóta upp
hefðbundið form á starfsemi fyrir-
tækisins. Það gefur ókkur mögu-
leika á að styrkja fyrirtækiö og efla
Maður dagsiris
þjónustuna viö framleiðendur um
allt land þótt Akureyrarskrifstofan
muni e.t.v. sinna meira Norður-
landi og Austfjörðum," segir Gylfi
Þór Magnússon, framkvæmda-
stióri markaðsmála Sölumiðstöðv-
ar hraðfrystihúsanna, en hann
verður yfirmaður skrifstofu fyrir-
tækisins sem tekur til starfa á Ak-
ureyri í sumar.
Gylfi Þór er Reykvíkingur og við-
skiptafræðingur frá Háskóla ís-
lands árið 1969. Hann hóf störf hjá
SH árið 1981 og veitti í byrjun for-
Gytfi Þór Magnússon.
stöðu söluskrifstofu fyrirtækisins í
Hamborg og kom henni reyndar á
laggirnar. Sex árum síðar varð
hann sölustjóri fyrirtækisins og
loks framkvæmdastjóri markaðs-
mála en undir hann heyrir sam-
ræming á framleiðslu- og sölumál-
um og upplýsingamíðlun til sölu-
skrifstofa og dótturfyrirtækja er-
lendis, svo eitthvað sé nefnt.
„Það leggst mjög vel í mig að
flytja til Akureyrar, konan mín er
reyndar þaðan og margt af hennar
frændfólki er þar. Flutningurinn
verður ekki erfiður fyrir mig per-
sónulega; annað bamið okkar, sem
er orðið fulloröiö, verður reyndar
áfram í Reykjavík við nám og störf
en 11 ára dóttir okkur hlakkar til
að flytja noröur."
Gylfi Þór er „gamall skáti", eins
og hann orðar það. „Útilíf er af-
skaplega stór þáttur í minum frí-
stundum og fjölskyldunnar, bæði
göngu- og skíðaferðir, og þaö er síð-
ur en svo að flutningurinn noröur
verði til að torvelda okkur að sinna
þeim ahugamálum. En þar fyrir
utan er starfið afskaplega kre-
tjandi, mikið um ferðalög og oft
þarf að sinna viðskiptavinum utan
vinnutíma.”
Gylfi Þór er giftur Sigríði Dóra
Jóhannsdóttur hárgreiðslumeist-
ara og þau eiga tvö börn.
Myndgátan
Hver verður deildar-
meistari í 2. deild?
ÍBV og Grótta eru búin að
tryggja sér sæti í 1. deildinni í
handbolta á næsta keppnistíma-
bili. ÍBV gerði stuttan stans i 2.
deildinni, féll í fyrra og fer strax
upp aftur en nokkuð er langt síð-
an Grótta var i 1. deild. Um tima
hafði hún sterku liði á að skipa i
1. deild. Það er samt ekki útkljáð
Iþróttir
hver er deildarmeistari í 2. deild
en í kvöld mæta Vestmannaey-
íngar Fylki úr Árbænum og ef
Eyjamenn vinna þá eru þeir
orðnir meistarar. Leikurinn er i
Reykjavík og hefst kl. 20.00.
í körfunni er einn leikur í
kvöld. ÍS og ÍA heyja seinni við-
ureign sína í baráttunni um það
hvort þessara félaga leikur í úr-
valsdeildinni á næstá ári. Leikur-
inn er í Reykjavík og hefst kl.
20.15.
Skák
1 fimmtu umferð Norðurlanda- og
svæðamótsins á Hótel Loftleiðum gerðu
Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson
jafntefli eftir hörkuskák; Hannes Hlífar
hélt jöfnu í erfiðri skák gegn danska stór-
meistaranum Lars Bo Hansen en Mar-
geir Pétursson og Þröstur Þórhallsson
töpuðu sínum skákum. í gær var frídagur
á mótinu en sjötta umferð hefst kl. 16 í
dag, mánudag.
I helgarblaðinu féllu niður leikir í skák
Margeirs við Norðmanninn Einar Gausel
í þriðju umferð. Staðan var svona, Mar-
geir með hvítt og á leik:
8 #31
liiif É.
6 Á * A
5 & É, M
4 A A
3 4A él m i
2 A A <á? 1 &
B
H
24. e5! dxe5 25. Bxg6 Hh8 26. Re4 og nú
eru svörtum allar bjargir bannaðar. Eftir
26. - Da4+ 27. Kbl Ke7 28. Df5 Hh6 29.
De6+ gafst svartur upp.
Jón L. Arnason
Bridge
Hætt er við að flestir spilarar í NS myndu
enda í samningnum 4 spaðar á þessi spil,
sem er fjarri því að vera góöur samning-
ur. Sagnhafi er í stórhættu á að gefa 3
slagi á hjarta og einn á tígul. Þtjú grönd
er hins vegar öruggur samningur á spilin
en það er þrautin þyngri að leiða sagnir
þangað með 6-4 samleguna í spaða. Það
reynist sennilega flestum sagnkerfum
ofviða að velja þijú grönd með skynsemi
fram yfir 4 spaða án þess að skjóta meira
og minna með óvissu á lokasamninginn.
En hvernig er best fyrir suður að spila 4
spaða með tíguldrottningunni út?
* ÁG104
V D63
♦ Á532
4* D5
♦ 3
♦ K854
♦ DG
+ 1087632
N
V A
S
* 72
• Á109
♦ 10974
+ KG94
* KD9865
• G72
♦ K86
+ Á
Sagnhafi drepur á kónginn, leggur niður
laufás, tekur tvisvar spaða og endar í
blindum. Síðan spilar hann laufdrottn-
ingu, trompar hana heima og spiiar síðan
lágum tigli. Vestur fær slaginn á gosann
og verður að hreyfa hjartalitinn eða spila
út í tvöfalda eyðu í þessari stööu:
♦ G10
• D63
♦ Á53
*
• K854
♦ G
* 1087
N
V A
S
4 --
• Á109
♦ 1097
* G9
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
♦ D98
♦ G72
♦ 86
4» —
Glöggjr lesendur sjá í hendi sér að vestur
getur hnekkt spilinu með því aö henda
tígulgosanum þegar trompinu er spilað
öðru sinni. ísak Örn Sigurðsson