Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Síða 11
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995
11
Sviðsljós
Neil Diamond klár-
adiekkiprófin
Söngvarinn NeilDiaxnond trúði
útskriftamemum við New York
háskóla fyrir >ví í ræðu aö hann
hefði haldið því leyndu fyrir móð-
ur sinni að hann hefði ekki kláraö
prófin þegar hann var í háskóla.
Hvort nemarnir hafa lært eitt-
hvað af ræðu Diamonds er óvíst
en mikil eftirspum er eftir stór-
stjörnum í bandarískum háskól-
um þar sem þær era fengnar til
að segja eitthvað spaklegt við út-
skriftarnema.
Harrelsonleikur
klámkóng
Leikstjórinn Milos Formann,
sem ekki hefur sent fVá sér mynd
í sex ár, leikstýrir nú mynd um
klámkónginn Larry Flint. Flint,
sem er lamaður, gaf út karlablað-
ið Hustler. Woody Harrelson úr
Staupasteini og Fæddum morð-
ingjum mun leika Flint en ráðíð
verður í önnur hlutverk í júní.
Forman er þekktastur fyrir
myndir eins og Gaukshreiöriö og
Háriö.
Sharon Stone í
miklum metum
Sharon Stone þótti slá i gegn á
kvikmyndahátíðinni í Cannes en
þar var hún kynnir við góögjörö-
armálsverð. Vegsemd hennar
hefur einnig aukist í Hollywood
þar sem hún hefur verið ráðin til
að framleiða kvikmyndir og sjón-
varpsþætti fyrir Miramax, Er
meiningin að þróa verkefni sem
eingöngu er stjómað af konum.
Nicole Kidman með yngra barnið
sitt, soninn Connor.
Leiöur á kvik-
myndaleik
Gary Oldman segist vera búinn
að prófa allt sem leikari og sé
orðinn leiður á að leika, Hann
hefur þó ekki sagt skilið við kvik-
myndirnar. Hann hefur lokiö viö
að skrifa handrit að mynd sem
byggist að hluta á ævi hans sjáifs
og gerist í London. Myndin ber
vinnuheitið Reykur en veriö get-
ur að nafnið breytist þar sem
önnur mynd með sama nafni
verður frumsýnd i júní.
aptoductof
Í/Ke (&2'GS& Gempanjf
Nicole Kidman:
I afslöppun
meö börnunum
Nicole Kidman, 26 ára, hefur átt
góða tíma til að annast börnin sín
tvö, soninn Connor Antony og dótt-
urina Isabellu, að undanfornu. Nic-
ole og eiginmaðurinn, Tom Cruise,
31 árs, hafa dvalið í London þar sem
hann er aö leika í kvikmyndinni
„Mission: Impossible".
Hin ástralska fyrirsæta og leik-
kona, Nicole, hefur ekki sjálf fætt
börnin því þau eru bæöi ættleidd.
Sagt er aö Tom Cruise hafi skilið við
fyrri konu sína, Mimi Rogers, þar
sem hún gat ekki fætt honum börn.
Nú hefur hins vegar komið í ljós að
það er ekki konurnar hans Toms sem
geta ekki átt börn heldur hann sjálf-
ur. En hjónakornin hafa nú eignast
tvö yndisleg börn og ættu því að vera
alsæl með lífiö.