Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Síða 34
42 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 Draumalið D V Þrándur þrumari ef stur - toppliðunum gekk illa í Þrándur þrumari er kominn á topp- sem ekki var í hópi 20 efstu flaug inn í draumaliðsleiknum eftir þriðju beint í þriðja sæti. Þjálfari Lifrar- umferð 1. deildarinnar. Þjálfari liðs- polls er Jakob Jónsson frá Akureyri. ins er sá yngsti sem náð hefur á topp- Stærsta stökkið tók þó Gunni’s Dre- inn í leiknum til þessa. Hann heitir am Squad, undir stjórn Gunnars Páll Kristjánsson og er 11 ára gamall Þórs Vilhjálmssonar úr Kópavogi Reykvíkingur. sem fékk 21 stig í 3. umferö og fór Þrándur þrumari var í 7.-8. sæti upP 1 4‘,5'sæt1', eftir tvær umferðir en nýtti sér það Þessl llð eru 125 efstu sætunum að að öll sex liðin sem voru fyrir ofan loknum þremur umferðum. hann töpuðu stigum í 3. umferð. Þ gSSS^ZZZZÍ Gurkurnar flugu ur 12.-14. sæti 3 Lifrarpoilur.:.33 UPP í 2. sæti og þar er annar ungur 4.5. Gunni’s Dream Squad.32 Reykvíkingur á ferð, hinn 12 ára 4-5. Amigo...............32 gamli Magnús Leifsson. Lifrarpollur, 6-10. KM....31 3. umferð 1. deildarinnar 6-10. SeilaUtd................31 6-10. Baðsvallagengið.........31 6-10. AstonVilla..............31 6-10. ÁrniRJ..................31 11-12. Landvættir..............30 11-12. ÞyturBJ.................30 13-14. Lindberg................29 13-14. BryanRobson.............29 15-19. Blámenn.................28 15-19. Fótboltafélagið Kári....28 15-19. Gauarnir................28 15-19. Smjattpattarnir.........28 15-19. Birgir Björgvins........28 20-25. Draumstautarnir.........27 20-25. Man.Utd.................27 20-25. Folarnir................27 20-25. WolvesEG................27 20-25. Jónforseti...............27 20-25. Topplið EDÓ..............27 Botnliðið með 47 stig í mínus í neðsta sæti af liðunum 1400 er Andrea Ýr, sem er með 47 stig í mín- us eftir þrjár umferðir. Þjálfarinn lánlausi heitir Arnar Friðgeirsson, 24 ára Reykvíkingur. Þessi lið verrna botnsætin: 1395- 1396. LokiBA.............-38 1396- 1396. Dima Biló United...-38 1397. KGK.................'....-39 1398. Helvítis melurinn........-40 1399. FinnurFE.................-42 1400. AndreaÝr.................-47 Þórður vin- sælastur síðustu dagana Þórður Þórð- arson, mark- vörður Skaga- manna, hefur verið keyptur af flestum í draumaliðs- leiknum síð- ustu dagana. Hann er skammt á eftir félaga sínum, Ólafi Adolfssyni, en þeir tveir eru langvinsælastir til þessa hjá þeim sem hafa viljað styrkja sín lið með því að skipta um leikmenn. ívar Bjarklind úr ÍBV nýtur einnig vaxandi vinsælda og er í þriðja sæti. Eftirtaldir leikmenn hafa verið keyptir af flestum til þessa: Ólafur Adolfsson, í A.........44 Þórður Þórðarson, ÍA..........40 ívar Bj arklind ,ÍBV..........18 Dejan Stojic, ÍA............ 16 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV......13 Jón Þór Andrésson, Leiftri....13 Sigursteinn Gíslason, ÍA......12 Jón Bragi Amarsson, ÍBV.......11 Níels Dungal, FH..............10 Daði Dervic, KR............... 9 Sem fyrr selja flesti'r Petr Mrazek, varnarmann úr Val, og næstur kem- ur nú félagi hans, Jón Grétar Jóns- son. Þessir hafa oftast verið seldir: PetrMrazek, Val...............41 Jón Grétar Jónsson, Val.......21 Guðmundur Benediktsson, KR.....17 Lárus Sigurðsson, Val.........16 Kristján Finnbogason, KR......12 Amar Grétarsson, Breiðabl.....12 Kristján Jónsson, Fram........ 9 Ágúst Ólafsson, Fram........... 9 Tómas I. Tómasson, Grindavík... 9 Atli Helgason, Fram .......... 8 Sumarliði Ámason, ÍBV......... 8 Sennilega sjá þeir sem seldu Sum- arliða eftir því en hann var stiga- hæsti leikmaöur 3. umferðar, eins og fram kemur annars staðar á síðunni. Krlstinn Lárusson, sóknarmaður Vals, skýllr boltanum frá Eysteini Haukssyni, miðjumanni frá Keflavík. Þeir eru báöir réttum megin við strikið í stigagjöfinni i draumaleiknum, Kristinn með 2 stig og Eysteinn með 4. DV-mynd Brynjar Gauti Sumarliði 3. umferð Sumarliði Árnason úr ÍBV var dýrmætasti leikmaður 3. umferð- ar 1. deildarinnar. Hann fékk 8 stig fyrir frammistöðu sína gegn Breiðabliki, skoraði tvö mörk og er skráður sem miðjumaður. Ólafur Gottskálksson úr Kefla- vík og Zoran Ljubicic úr Grinda- vík komu næstir með 7 stig hvor. Ólafur var maður leiksins gegn Val og fékk auk þess ekki á sig mark. Ljubicic var maður leiks- ins gegn Leiftri og skoraði mark, sem gefur níu stig, en lækkaöi í 7 stig þar sem hann fékk einnig gult spjald. Staða efstu manna breyttist ekki mikið. Jón Þór Andrésson heldur forystunni og jók hana reyndar því Ólafur Adolfsson fékk eitt mínusstig. Þessir hafa fengið flest stig eftir þrjár um- ferðir: j;ón Þór Andrésson, Leiftri.17 Ólafur Adolfsson.ÍA.......14 Ölafur Þórðarson, ÍA...........13 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV...13 Gunnlaugur Eínarsson, Breið. 9 Sumarliði Árnason, ÍBV.... 8 Páll Guðmundsson, Leiftri..8 Hrafnkell Kristjánsson, FH. 7 Petr Mrazek úr Val er áfram með verstu stigatöluna, -12 stig. Hann græddi ekki tvö stig á því að Valsmenn héldu hreinu gegn Keflavík eins og aðrir varnar- menn og markvörður Vals, þar sem hann fékk gult spjald. Félagaskipti Af gefnu tilefni skal tekið fram að félagaskipti eru ekki skráð á meðan umferð stendur yfir í 1. deildinni. Skráningum er hætt daginn sem fyrsti leikur í hverri umferð fer fram og þær hefjast aftur að síðasta leik hennnar loknum. Þannig eru félagaskipti sem bárust eftir klukkan 19 síð- asta þriðjudag ekki gild fyrr en í 4. umferð deildarinnar. Þátttakendum er bent á að leita eftir staðfestingum á að félaga- skipti þeirra hafi verið samþykkt með því að hringja í símaþjón- ustuna, sími 904-1500. Ennfremur skal ítrekað að fé- lagaskipti eru ekki undir neinum kringumstæðum tekin gild nema þau séu send á félagaskiptaseðl- um DV. Félagaskipti send á ann- an hátt hafa endað í ruslafötunni! Einvígið: Eggertog Ellerteru báðir í mínus Eggert Magnússon, formaður KSI, og Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hafa ekki haft heppnina með sér í draumalíðsleiknum til þessa. Báöir lækkuðu í stigum í 3. umferð, Eggert tapaði 10 stig- um en Ellert 3. Eggert heldur þó góðri forystu í einvígi þeirra, er með -2 stig en Ellert er með -16, Staða einstakra leikmanna - eftir 3. umferð 1. deildarinnar í knattspymu DRAUMALIÐIÐ - FÉLAGASKIPTI NAFN ÞÁTTTAKANDA NAFN LIÐS NÚMER LIÐS KAUPI LEIKMANN: NÚMER NAFN VERÐ SEL LEIKMANN: NÚMER NAFN VERD SENT TIL: DV - fÞRÓTTADEILD/DRAUMALIÐ, ÞVERHOLTI1A 105 REYKJAVÍK Markverðir: MVl HajrudinCardaklija....-4 MV2 Stefán Amarson.........1 MV3 Birkir Kristinsson....-5 MV4 Haukur Bragason.......-6 MV5 Þórður Þórðarson.......3 MV6 Friðrik Friðriksson...-2 MV7 Ólafur Gottskálksson...3 MV8 Kristján Finnbogason ...-3 MV9 Þorvaldur Jónsson.....-3 MVIO Lárus Sigurðsson.....-8 Varnarmenn: VMl Kjartan Antonsson......0 VM2 GústafÓmarsson.........-5 VM3 Úlfar Óttarsson.......-7 VM4 Hákon Sverrisson......-2 VM5 Ásgeir Halldórsson....-5 VM6 Auðun Helgason.........3 VM7 ÓlafurH. Kristjánsson....3 VM8 NíelsDungal...........-1 VM9 Jón Þ. Sveinsson......-4 VM10 Hrafnkell Kristjánss..7 VMll SteinarGuðgeirsson....-2 VM12 PéturH. Marteinsson ..-5 VM13 Kristján Jónsson.....-5 VM14 Ágúst Ólafsson........-7 VM15 Valur F. Gíslason.....-9 VM16 Ólafur Bjarnason.....-4 VM17 ÞorsteinnGuöjónsson.-9 VM18 Milan Jankovic.......-4 VM19 GunnarM. Gunnarss. ...0 VM20 Guðjón Ásmundsson ...-8 VM21 Sturlaugur Haraidss...3 VM22 Zoran Miljkovic......-1 VM23 Ólafur Adolfsson.....14 VM24 Sigursteinn Gíslason..1 VM25 Theodór Hervarsson ...-1 VM26 Friörik Sæbjömsson ...-6 VM27 Dragan Manojlovic.....2 VM28 Jón Bragi Amarsson....1 VM29 HeimirHallgrímsson...-l VM30 Hermann Hreiðarsson -2 VM31 Jóhann B. Magnússon .-1 VM32 KristinnGuðbrandss...-2 VM33 Karl Finnbogason......1 VM34 Snorri Már Jónsson....0 VM35 Sigurður Björgvinss...0 VM36 Þormóður Egilsson....-5 VM37 ÓskarH. Þorvaldsson..-5 VM38 DaöiDervic...........-3 VM39 Sigurður B. Jónsson....-} VM40 Steinar Adolfsson....-4 VM41 Friðrik Einarsson.....0 VM42 Júlíus Tryggvason....-5 VM43 Slobodan Milisic.....-3 VM44 Sigurbjörn Jakobsson .-3 VM45 Nebojsa Corovic......-5 VM46 Bjarki Stefánsson....-8 VM47 Jón Grétar Jónsson...-8 VM48 KristjánHalldórsson...-8 VM49 Petr Mrazek.........-12 VM50 Jón S. Helgason.....-10 VM51 Helgi Björgvinsson....1 Tengiliðir: TEl Willum Þórsson........-2 TE2 Amar Grétarsson.......-5 TE3 GunnlaugurEinarsson....9 TE4 VilhjálmurHaraldsson....O TE5 Guðm. Guðmundsson......0 TE6 Hallsteihn Amarson.....5 TE7 Stefan Toth............0 TE8 Ólafur B. Stephensen..-2 TE9 Lárus Huldarsson.......0 TE10 Þorsteinn Halldórsson..-2 TEll Hólmsteinn Jónasson...0 TE12 Þórhallur Víkingsson..0 TE13 Kristinn Hafliðason...0 TE14 AtliHelgason.........-2 TE15 Nökkvi Sveinsson.....-2 TE16 Jón Freyr Magnússon ....0 TE17 Þorsteinn Jónsson.....0 TE18 Zoran Ljubicic........5 TE19 Ólafur Ingólfsson.....0 TE20 BjörnSkúlason........-2 TE21 Ólafur Þórðarson.....13 TE22 Sigurður Jónsson.....-2 TE23 AlexanderHögnason....-5 TE24 Haraldur Ingólfsson...4 TE25 Pálmi Haraldsson......0 TE26 ívar Bjarklind........6 TE27 Ingi Sigurðsson......-4 TE28 Sumarliði Árnason.....8 TE29 Rútur Snorrason.......2 TE30 Bjamólfur Lárusson....0 TE31 Eysteinn Hauksson.....4 TE32 MarkoTanasic.........-2 TE33 Ragnar Steinarsson....0 TE34 HjálmarHallgrimsson....O TE35 Róbert Sigurðsson.....0 TE36 Hilmar Björnsson.....-2 TE37 LogiJónsson...........0 TE38 Heimir Guðjónsson....-1 TE39 Heimir Porca.........-2 TE40 Einar Þór Daníelsson..2 TE41 Páll Guðmundsson......8 TE42 Ragnar Gíslason......-4 TE43 Gunnar Oddsson.......-4 TE44 Baldur Bragason.......0 TE45 Jón Þór Andrésson....17 TE46 Anton B. Markússon....0 TE47 HörðurM.Magnúss.....-5 TE48 Hilmar Sighvatsson..-2 TE49 Ólafur Brynjólfsson..0 TE50 ValurValsson.........0 Sóknarmenrt: SMl Rastislav Lazorik......2 SM2 Anthony K. Gregory.....4 SM3 Jón Stefánsson........-2 SM4 Hörður Magnússon.......0 SM5 JónErlingRagnarsson....2 SM6 Hlynur Eiríksson.......0 SM7 Ríkharður Daðason......2 SM8 Atli Einarsson.........0 SM9 Þorbjörn A. Sveinsson..0 SM10 Grétar Einarsson.....-2 SMll TómasI.Tómasson......-5 SM12 Þórarinn Ólafsson.....0 SM13 Bjarki Pétursson......0 SM14 Stefán Þórðarson......0 SM15 DejanStojic...........2 SM16 Tryggvi Guðmundss. ...13 SM17 Steingrimur Jóhanness.O SM18 Leifur G. Hafsteinss..0 SM19 Kjartan Einarsson....-2 SM20 Óli Þór Magnússon.....2 SM21 Ragnar Margeirsson....0 SM22 Guðm. Benediktsson....0 SM23 Mihqjlo Bibercic......4 SM24 Ásmundur Haraldss.....5 SM25 GunnarMárMásson....-7 SM26 Sverrir Sverrisson....0 SM27 Pétur Björn Jónsson...2 SM28 Sigurbjörn Hreiðarss..0 SM29 Sigþór Júlíusson......2 SM30 Kristinn Lárasson.....2 SM31 Stewart Beards........0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.