Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Qupperneq 40
48
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
PC CD ROM leikir. Langbesta veröiö.
• Legend ofKyrandia. Tilb.júní. 1.490.
• Space Quest 1, 2, 3, 4 og 5...2.990.
• Kings Quest 1, 2, 3, 4, 5 og 6....2.990.
• Quarintine (Taxidriver Doom).2.990.
• Fate of Atlantis “Indi IV”....2.990.
• Ecstatica....................2.990.
• Simon the Sorcerer...........2.990.
• Theme Park...................2.990.
• Myst.........................2.990.
• Club Football Manager (vænt).2.990.
• Rise of the Triad (væntanl.)..3.990.
• Mortal Kombat II CD..........3.990.
• Dpsrpnt ,*? QQO
• Doom I og i'Í' Ut'i'iit'ies' (800MB) .. 1.99o'
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl....
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. ...
Yfir 200 CD ROM leikir á staðnum.
Sendum lista ókeypis samdægurs.
Opið virka daga 10-18, laug. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Internet - þaö besta f. fyrirt. og einstakl.
'*‘á öilum aldri. Hagstætt verð, ekkert
tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og
öflugt. Bæði grafískt og hefðb. notenda-
viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig
aðg. að Gagnabanka Villu. Okeypis
uppsetn. Þú getur jafnvel notað gömlu
tölvuna þína. Hringið í Islenska gagna-
netið í s. 588 0000.
Miöheimar - Internet - Veraldarvefur.
1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað-
virkasti og öruggasti samskiptastaðall-
inn. ÖIl forrit til að tengjast netinu
ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn-
gjald. Miðheimar centrum@centrum.is
Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59,
sími 562 4111.
Microsoft á PC CD ROM, besta veröiö.
• Microsoft Encarta ‘95.........4.990
• Microsoft Works 3,0...........4.990
• Microsoft Money 3,0...........2.990
* • Micros. Dangerus Creatures...2.990
• Micros. Musical Instruments ...2.990
• Öll microsoft forritin saman ...10.900
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Macintosh Powerbook 160,12 Mb minni,
120 Mb harður diskur með PowerPort
Gold 14,4k fax og modem, tilbúið fyrir
internetið. Fylgihlutir hleðslutæki og
vönduð stór taska. Ymis forrit geta
fýlgt. Uppl. í síma 456 3583. Helgi.
Tölvubúöin, Síöumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar PC-tölvur og prentara.
• Allar leikjatölvur og leiki.
Sími 588 4404._______________________
'"^486 tölva til sölu, 25 Mhz, 4 Mb innra
minni, 240 Mb h.d. (530 Mb stakkerað-
ur), prentari, forrit og leikir fylgja. V.
65 þ, S. 566 0981 og 563 6457. Villi.
Mac llci 8/250, 13” skjár, lítið lyklaborð,
24 bita skjákort, StyleWriter, CD-ROM
300kb. Tilboð. Úpplýsingar í sfma 554
6018. _______________________________
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Ný PC-tölva, 486, 66 Mhz, 560 Mb
diskur, 16 bita hljóðkort, 14,4 fax-
módem og geisladrif, til sölu á 119 þús.
Uppl. í síma 561 2465.
Tölva, 386 DX 33,4 Mb vinnsluminni, 127
Mb diskur, 14” SVGA, mjög mikið af
góðum forritum, góð vél, kr. 48 þús.
„^úppl. í síma 422 7118.
Tölvueigendur, ath. Minnisstækkun til
sölu, 4 Mb, 72 pinna, 70 nanosek, á að-
eins 11.500 krónur. Passar í nánast all-
ar tölvur. Uppl. í síma 564 1909.
Tölvumarkaöur - 904 1999.
Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta
og fá þér nýrri? Hvað með prentara?
Hringdu í 904 1999 - aðeins 39,90 mín.
DAWOO 60 pentium, 8 Ram, 730 Mb
diskur, cd. 17” skjár, 2 mánaða, selst á
190.000. Upplýsingar í síma 564 1852.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
''r,cndum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatækj.
Radíóhúslö, Skipholti 9, s. 562 7090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp i, með ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Ármúía 20, s. 588
9919.________________________________
w Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
, cetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733.
Panasonic MS-50 super VHS C Hi-fi ster-
eo videotökuvél til sölu, með 2 töskum,
hleðslutæki og þrjú batterí. Upplýsing-
ar í síma 565 4148.
oCC^ Dýrahald
Frá HRFÍ. Hundasýning Hundaræktar- félags Islands verður haldin í Sól- heimakoti sunnud. 18. júní. Dómari Carl-Johan Adlercreutz frá Svíþjóð. Skráning fer fram á skrifstofu félagsins daglega kl. 14-18. Skráningu lýkur 15. júní. Sími 562 5275, fax 562 5269.
Hvolpaeigendur - Hundaeigendur. Ráðgjöf í vali á hollu mataræði, ending- argóðum þroskaleikfóngum og nauð- synlegum útbúnaði til ánægjulegs hundahalds. Goggar & Trýni - leiðandi í þjónustu við hundaeigendur Austur- götu 25, Hafnarf., S: 565 0450.
English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Til sölu labradorhvolpar undan Korku og Oðni frá Blönduósi. Báðir foreldrar augnskoðaðir, mjaðmamyndaðir og m/ættbók. Mjög góðir veiði- og leitar- hundar, fráb. á heimili. S. 561 8744 frá kl. 8-19 og á kv. og um helgar 567 3483.
Nýr valkostur i kattagæslu! Erum þegar byijaðir að taka á móti köttum í gæslu. 1. flokks aðbúnaður og umhirða. Verið velkomin. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, 581 1026.
2 gullfallegir, síöhæröir fresskettlingar, undan 1. verðlauna skógarketti, Kola, til sölu. Kassavanir, sérlega blíðir. Upplýsingar í síma 566 7377.
Mjög fallegir loönir, persneskir kettling. ar t.il sölu. Ættbók fylgir. Uppl. í síma 565 0141 e.kl. 20 laugardag.
Hestamennska
HM ‘95. Úrtaka fer fram dagana 21.-23. júní nk. á félagssvæði Gusts, Kópavogi. Skráning fer fram á skrifstofu HIS sem hér segir: Mánud. 12.6 9-13. Þriðjud. 13.6 9-13.
Fimmtud. 15.6 9-13. Föstud. 16.6 9-17, lokaskráning. Skráningargjald fyrir hveija grein er kr. 3.000 sem greiðist við skráningu.
Hestaflutningar á mjög góöum bíl. Fer norður og austur reglulega. Ömgg og góð þjónusta. Símar 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar Pétursson.
Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Hestaflutn. Sérútbúinn bíll m/stóra brú, 4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar. Smári Hóím, s. 587 1544 (skilaboð), 853 1657, 893 1657 og 565 5933.
Hestaleigan Kiðafelli. Skemmtilegir reið- túrar á góðum hestum fyrir alla fjöl- skylduna. Fallegt umhverfi. Hálftíma keyrsla frá Rvík. S. 566 6096.
Ný tilboö í hverri viku. Grannir gúmmítaumar, 2 gerðir, kr. 490. Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.
Rauðstjörnótt alhliöa hryssa til sölu, vel viljug, með gott tölt. Verð 170 þúsund. Sími 466 1556 eða 466 1088. Jón.
Skarö, Lundarreykjadal. Vikulega helg- arleiga, gisting í svefnpokaplássi eða uppbúnum rúmum. Góð aðstaða fyrir hesta. S. 435 1391.
Tvö veturaömul og eitt tveggia vetra trippi, undan 1. verðlauna stoðnestum, fást í skiptum fyrir hryssu á verðb. 150-200.000. S. 567 3793, 853 4855.
Þægur vagnhestur óskast vegna æskulýðsstarfa. Upplýsingar milli kl. 10 og 23 laugardag og sunnudag í síma 587 6271. Ketill Larsen.
Fer noröur mánudaginn 12. og aftur suð- ur 13. Guðmundur Sigurðsson, símar 854 4130 og 554 4130.
Tökum í hagabeit ógelta fola 18. júní- 18. nóv. Verð 1.600 kr. á mán. Nánari upplýsingar í síma 483 1431 eftir kl. 20.
1-2 barnahestar óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 557 1653 og 587 3237.
Tíu vetra hestur til sölu, góður ferðahest- ur. Uppl. í síma 431 2443.
Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Örninn - notuö reiöhjól. Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru ástandi í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 9-18. Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Peugeot Super 15 karlmannshjól til
sölu, 15 gíra, nær ónotað. Verð kr. 20
þús. Upplýsingar í síma 562 1494.
26” fjallahjól óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 555 4009 eftir kl.
20.
eftg Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Enduro- og Cross-hjálmar, buxur, stígvél, hanskar, gleraugu, stýri, hand- fóng, bremsuklossar, Metzeler dekk, líka á skellinöðrur. Opið kvöld og helg- ar. J.H.M. Sport, s. 567 6116.
Hjólafólk, ath.: Sunnudagsrúntur Gullsports sunnud. 11.6., kl. 14. Lagt upp frá Gullsporti. 1. af 6 sunnudags- rúntum. Nánari upplýsingar um leið o.fl. í Gulisporti, Smiðjuvegi 4c, s. 587 0560.
Nýtt - nýtt. Leðurvörur, opnir hjálmar, alchemyskart, dekk, varahlutir. Yfir 10 ára reynsla í viðgerðum. Stærsta salan með notuð mótorhjól. Gullsport, Smiðjuvegi 4c, s. 587 0560.
Mótorhjólamarkaöur - 904 1999. Vantar þig hjól eða varahluti? Viltu selja, kaupa eða skipta? Hringdu núna, 904 1999 - aðeins 39,90 mín.
Honda Shadow 1100, árgerö ‘87 eða yngri, óskast, einungis gott hjól kemur til greina. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 478 1793 (símsvari). Siggi.
Suzuki GS 500 E, árg. ‘91, til sölu, sem nýtt, ekið aðeins 447 km. Gott verð gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 553 8837.
Til sölu Suzuki GSXR 750, árg. ‘89, nýsprautað, með nýjum flækjum. Topphjól. Ath. skipti á bíl eða sleða. Uppl. í síma 557 5357 eða 896 2262.
Yamaha Special 650, árg. ‘85, ekið aðeins 26 þús. km, mjög vel með farið, klassískt og glæsilegt hjól. Verð 220 þús. Upplýsingar í síma 568 2392.
Yamaha YZ 125, árg. ‘89, til sölu, lítur mjög vel út, í góðu standi að öllu leyti. Upplýsingarí síma 421 3188 eftir kl. 19.
Óska eftir stóru torfæruhjóli (t.d. Dakar 600), þarf að vera í góðu ástandi, er með BMW 318i, árg. ‘82, + 150 þús. Uppl. í síma 565 4978.
Einstakt tækifæri. Kawasaki ZIR-II 1000, árg. ‘80, til sölu. Upplýsingar í síma 557 4979.
Kawasaki RX 1000, árg. ‘87, svart, vel með faiið, kr. 400.000 stgr. Úppl. í síma 587 1428 og 567 1403
Suzuki GSXR 1100, árg. ‘86, til sölu, gott verð, skipti athugandi á vélsleða eða sjósleða. Uppl. í síma 438 6660.
Til sölu Yamaha Virago, árg. ‘83, ekið 2500 mílur, gullfallegt hjól. Uppl. í síma 424 6627.
Yamaha FZR 1000 Genesis, árgerð 1990, til sölu, ekið 20 þúsund mílur, blátt og hvítt. Uppl. í síma 552 7264.
Yamaha XJ600, árg. ‘87, til sölu. Gott verð gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 562 1858.
Til sölu Honda MT 70, árg. ‘93, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 566 6846.
Fjórhjól
Kawasaki Mojave 250, árg. '87, til sölu, í góðu standi. Upplýsingar í símum 565 0011 og 552 0704.
Til sölu Suzuki Quad racer, 80 cc. Skipti möguleg á stærra. Upplýsingar í síma 426 8315.
Kawasaki 300 fjórhjól til sölu. Verð 110 þús. Uppl. í síma 483 1255.
A Útilegubúnaður
Ársgamalt 4ra manna Dallas hústjald frá Seglagerðinni Ægi til sölu. Kostar nýtt 59.500, selst á 35.000 staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 562 4555.
Vélsleðar
Útsala! Arctic Cat E1 Tigre, árgerð ‘89, ekinn 5 þ., ásett verð 270 þ., tilboð: 190 þ. stgr. Einnig til sölu nýleg kamína. Sími 566 6814 eða 552 8335.
X Flug
Óska eftir aö kaupa 4 sæta flugvél eða að kaupa flugtíma, allt að 100 tíma í einu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís- unamúmer 41140.
Hlutur í Piper Warrior til sölu, flugvélin er í skýli í fluggörðum. Upplýsingar í síma 564 3470 eftir kl. 17.
Til sölu Fis flugvélar. Eins manns, nýjar eða notaðar. Upplýsingar í síma 421 5697 eftir kl. 18.
Jlgl Kerrur
Bæjarfélög - einstaklingar. Kerra sem
er góð í sláttinn, 230x150x30, og bogar
fyrir orf og hrífur m/ljósum og brettum
til sölu. S. 564 4568 eða 852 3039.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - Húsbilar - Hjólhýsi -
Fellihýsi. Stærsta og besta sýning
arsv. borgarinnar fyrir neðan Perluna.
Komið-skoðið-skiptið-kaupið-seljið.
Látið reyndan fagmann sjá um kaup
og sölu fyrir ykkur. Sölumannasími:
855 0795 og 581 4363. Aðal Bílasalan,
v/gamla Miklatorg, s. 55 17171.
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi.
Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir.
Mikill sölutími fram undan.
Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarf., s. 565 2727, fax 565 2721.
2 manna Combi Camp handy tjaldvagn,
árg. ‘93, til sölu, vel með farinn. Verð
220 þús. Upplýsingar í síma 588 1315
milli kl, 18 og20.
Rapido fellihýsi, árg. ‘86, vel með farið,
til sölu, með eldavél, vaski, borði og
skáp, 4ra-6 manna, upphækkanlegt
fyrir jeppa. Sími 567 5774 eða 896
0698,________________________________
Óskum eftir ódýrum Combi Camp
Family. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 466 2391, 466 2692 e. kl. 19 eða
vs. 466 2525.________________________
Alpen Kreuzer tjaldvagn, árg. ‘91, til
sölu, í fínu standi. Upplýsingar í síma
553 1495 næstu daga.
Combi Camp Night-rider tjaldvagn, árg.
‘90, grár, til sölu. Upplýsingar í síma
551 5623 eftirkl, 20,________________
Combi Camp tjaldvagn á 13" dekkjum,
með fortjaldi, til sölu. Upplýsingar í
síma 565 1531.
Fallegur Combi Camp family tjaldvagn,
árg. T) 1, til sölu, mjög vel með farinn,
lítið notaður. Uppl. í síma 562 1756.
Til sölu tæplega ársgamall Comanche
Atlanta tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í
síma 565 0143.
Tjaldvagn, Camp Tourist ‘82,
m/fortjaldi/hellum/vaski/13”
dekk/bremsur/gott eintak. Uppl. í síma
422 7118.__________________________
Ársgamall Combi Camp Family til sölu.
Uppl. gefur Jónas í síma 481 1435 að
Heiðarvegi 48, Vestmannaeyjum.
Óska eftir aö kaupa Combi Camp
Family tjaldvagn fyrir 200.000 kr.
Upplýsingar í síma 555 4735.
Til sölu Camp-let Concord, árg. 1993.
Uppl. í síma 587 9220 og 893 7320.
■“I
19 feta nýlegt hjólhýsi, með fortjaldi og
sólpalli, til sölu. Góð kjör.
Upplýsingar í símum 421 2916 og
852 1038. _________________________
Hjólhýsi til sölu, 2 stofur, eldhús og bað,
einangrað og klætt að innan með tré,
gaseldavél og rafmagnsofnar og ljós.
Góð kjör, S. 551 9879._____________
í Þjórsárdalnum er til sölu gott 19 feta
hjólhýsi í landi Skógræktarinnar. Upp-
lýsingar í símum 565 6589 og
855 0035 eftirkl, 18.______________
12 feta Sprite hjólhýsi meö Trio fortjaldi
til sölu, er á góðum stað á Laugarvatni.
Uppl. í síma 557 7691
Sumarbústaðir
Sumarhús - Grímsnes. Vandað nýlegt
heilsárshús, vel staðsett, í landi
Hraunborga. 2 rúmgóð svefnherb., 20
m2 svefnloft. Falleg lóð með trjám og
skjólbolla. S. 568 4070 og 896 5085.
íbúöarhús á fögrum staö á bökkum Hvít-
ár í Borgarfirði til leigu. Flest þægindi
til staðar. Möguleikar á veiði, hestum
og bátum, leigist frá degi til dags. Uppl.
í síma 437 0082.
Af sérst. ástæöum er réttur að leigulandi,
1/2 hektara, til sölu í Eilífsdal í Kjós,
búið að grafa f. undirstöðum, selst á
sanngjörnu verði. S. 567 2406._____
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógræktarland, friðað, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75—450 lítra,
Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav.
Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411.
Framleiöum rotþrær (1800-3600 lítra),
heita potta, garðtjamir o.fl. úr trefja-
plasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 og
854 2867, ______________________
Handunnin viöarskilti fyrir sumar-
bústaðinn eða gamla húsið.
Skiltagerðin Veghús, Keflavík, '
sími 421 1582.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp,, sími 564 1633.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 — 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel-
tjarnamesi & Borgaroesi, s. 561 2211.
Skoöiö og geriö tilboö. Sumarbústaður í
Kjós til sölu, 35 m*, á góðum stað, ýmis
skipti koma til greina. Verðhugmynd
ca 1,2 milljónir. S. 853 9366.
Sumarbústaöarióð (leigulóð), 120 km frá
Rvík. Frábært útsýni, vatnsveita,
möguleiki á rafmagni, samþ. teikning
fylgir. S. 557 4851 og 483 4722.
Sumarbústaöarlóö viö Meöalfellsvatn til sölu, teikn. að 52 m’ húsi fylgja. Öll gjöld greidd. Gmnnur grafinn. Skipti á bíl + pen. mögul. S. 552 1941.
Sumarhúsaeigendur. Smágröfuþj., lóða- framkv. Tek að mér alla gröfuv., stauraborun, efnisflutn. og múrbrot. Guðbrandur, s. 853 9318 og 487 6561.
Leiöbeiningarnámskeiö fyrir sumar- húsabyggendur, einstakl., trésmiði o.fl. Ef næg þátttaka fæst. Teiknivangur, Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
Teikningar. Okkar vinsælu sumarhúsa- teikningar í öllum stærðum og gerðum. Leitið nánari uppl. Teiknivangur, Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
Til leigu lítill bústaöur viö Eyrarvatn í Svínadal. Bátur fylgir. Lax- og silungs- veiði. H.H. Bátaleiga, sími 433 8867 og 854 2867.
Til sölu glæsilegur sumarbústaöur (DAS-bústaður) með eða án lóðar. Allar nánari uppl. í síma 568 3040.
Sumarhús til leigu i Aöaldal. Nokkrar vikur lausar. Uppl. í síma 464 3561.
X) Fyrir veiðimenn
Laxveiöileyfi: Fáeinar stangir lausar. Laxá í Kjós: 19.-24. júní, 2 stangir, 24.-25. júní, 1 st., 15.-17. ágúst, 2 st. Haffjarðará: 11.-14. sept., 2 stangir, 17.-20. sept., 4 stangir. Símar 565 5410, 551 3346 og 852 7531.
Veiöimenn. Hjá okkur fáið þið frauðplastkassa og ís fyrir veiðitúrinn. Taðreykjum, beykireykjum og gröfum fiskinn ykkar. Höfum einnig til sölu ferskan og reyktan lax. Reykhúsið, Hólmaslóð 2, s. 562 3480.
Veiðimenn! Örfáum veiðileyfum óráð- stafað í Hvolsá og Staðarhólsá. Verð frá kr. 3500 stöngin á dag með húsi. Uppl. í símum 434.1544, 434 1554, 434 1548 og 853 9948, fax 434 1543.
Brynjudalsá - laxveiöi. Lausar stangir frá 9. júlí. Náttúmlegur lax á neðra svæði, hafbeitarlax á efra. Pantanir í síma/fax 551 6829, GSM 896 6044.
Bændur og veiöimenn. Höfum fyrirliggj- andi á góðu verði felld og ófelld silunga- net frá 2 l/2”-4”. Einnig flot- og blýtein- ar. Icedan hf., s. 565 3950.
Hressir maökar meö veiöidellu, óska eftir nánum kynnum við hressa lax- og sil- ungsveiðimenn. Sími 587 3832. Geymið auglýsinguna.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti. Ferðaþ. Borgarf., s. 435 1262, 435 1185.
Seltjörn v/Grindavikurveg. Aflatölur í maí: 1.260 silungar, þar af nokkrir 6-8 pund. Óskum eftir gömlum trévatna- bát. Opið kl. 10-22. Sími 853 9096.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu), seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090.
Veiöimenn. Til sölu veiðileyfi í Laxá á Ásum. Tvær stangir í tvo daga, 4., 5. og 6. júlí og tvær stangir í 3 daga, 4., 5., 6. og 7. ágúst. Uppl. í síma 567 5527.
Góöir lax- og silungsmaðkar til sölu. Sendi út á land. Upplýsingar í síma 554 6823.
Lax- og silungsmaökar til sölu að Kvisthaga 23. Frískir, feitir og fallegir. Uppl. í símum 551 4458 og 551 3317.
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Hólsá og Minni-Vallarlæk til sölu. Veiðilyst, Síðumúla 11, sími 588 6500.
Veiöimenn. Við sjáum um að reykja, grafa og pakka fiskinum ykkar. Silfurborg, Fiskislóð 88, sími 551 7375.
Silungsveiöi í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, simi 437 0044.
Úrvals laxa og silungamaökar til sölu. Upplýsingar í síma 588 2952.
X Byssur
Skotreynarmenn. Mót verður haldið sun. 11.6., kl. 14, í Miðmundardal. Keppt verður í skurði og skýli, 50+50 dúfur. Allir skotveiðim. velkomnir.
9 mán. gömul Remington 1187 til sölu, svört, taska + ól fylgir, verð 80 þús. Uppl. í síma 567 7179.
ffi Fasteignir
110 fm raöhús meö bilskúr i Vogum til sölu. Útb. ca 5-700.000, eftirst. yfirtek- in byggingarsjóðslán, mögul. skipti á góðum bfl. S. 854 1216.
Einbýlishús á Selfossi. Til sölu 127 fm
einbýlishús með 53 fm bílskúr á góðum
stað á Selfossi, mikið áhvílandi en góð
lán. Uppl. í síma 482 2543.