Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Síða 47
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995
55
Smáauglýsingar
Twin cam '84, toppeintak, sérstyrktui
fyrir rall. Nýupptekinn mótor. Glæsi
legur bíll. Uppl. í síma 588 9427.
Plymouth Laser sportbíll, árg. ‘90, ekinn
42 þús. mílur, 16 ventla, 190 hestöfl.
Verð 1.340 þús. Uppl. í síma 462 6887.
Gullfallegur Vitara ‘90, ekinn 68 þús.
km, upphækkaður, 31” dekk, nýskoð-
aður + ástandsskoðun, útvarp/segul-
band. Skemmtilegur dekurbíll. Verð
1.080 þús. Uppl. í símum 587 9319,
846 0013 eða 567 5587.
Suzuki Vitara, árg. ‘89, ekinn 109 þús.,
til sölu, 33” dekk, upphækkaður, mikið
endurnýjaður. Uppl. í síma 552 9000 á
daginn og 424 6779 á kvöldin.
Toyota LandCruiser st. ‘81 til sölu,
dísil, 44” dekk, 4:88 hlutföll, loftlásar,
loftpúðafjöðrun o.fl. Upplýsingar í síma
567 2948.
Cherokee, árg. ‘86, til sölu, ekinn 162
þús. km, skoðaður ‘96, upphækkaður,
farsími fylgir. Verð 950 þús.
Uppl. í síma 566 8538 og 854 2686.
Range Rover '85, ek. 135 þús„ rauöur,
upph. 4”, 35” BFG-dekk, ARB-loftlæs-
ingar, 4,71:1 drif. Verð 700 þús. stgr.
Ath. skipti á ód. Sími 587 1799.
Willys CJ7, árg. 1984, ekinn 120.000
km, vínrauður, með svörtu húsi. Verð
550.000. Sími 554 4865 eða 853 6985.
Patrol GR, árg. ‘90, til sölu. Toppbíll.
Uppl. í síma 565 6018 eða 853 1205.
Pallbílar
- • v -s-
Ford Ranger, nýsk., 4x4 ‘92, 4 I., 6 cyl.,
ek. 37 þús., vökva- og veltistýri, crmse
control, upph. um 2” á grind, brettak-
antar, silsar, stjrktar fjaðrir, 31” dekk,
talstöð, útv7segulb., og 4 hátalarar. Á
bílnum er Shadow Cruiser fellihýsi, í
húsinu er ísskápur, miðstöð, 3 hólfa
gashella, sjónvloftnet m/magnara og
aukarafgeymir. Allt í toppstandi. Til
greina kemur að taka uppí minni gerð
af jeppa eða sendibíl af minni gerðinni,
4x4. S. 555 0746.
Ford Ranger XLT ‘92, ekinn 13.000
mílur, til greina kemur að taka skulda-
bréf. Verð 1.300 þúsund. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40902.
Sendibílar
Subaru E10 bitabox, 4x4 ‘86, óryðgaður,
nýsprautaður, nýskoðaður en vél
þarfnast lagfæringar. Er gangfær.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 566 6844 og
896 6614.
VÖrubílar
Mercedes Benz 1626, árg. ‘81, 4x4,
ekinn 351.000 km, með krana, snjó-
tönn getur fylgt, góð kjör. Upplýsingar í
síma 554 4865 eða 853 6985.
Til sölu MAN 26-362-8x6, árg. ‘90, ekinn
280.000 km, krani Hiab, árg. ‘93,
Qarst., hraðfestingar. Uppl. í síma 477
1569 og 852 5855.
Þjónusta
Hrein torg - fögur borg.
Málun - merking bifreiðastæða,
vélsópun gangstétta og stæða.
Merkjng: bílastæðalínur (gamlar línur
endurmerktar) Hjólastólamerking -
bannsvæði, stafir - sérmerkingar -
endurskin. Vegamál hf, Kaplahrauni
12, sími 565 1655, fax 565 1675.
Fréttir
Gengið fram hjá
heimamanni við
sölu Bergvíkur KE
Ægir Már Karason, DV, Suöumesjum:
„Þaö er verið að ganga fram hjá
heimamanni og selja 330 þorskígild-
istonn úr bæjarfélaginu. Ég vil láta
athuga hvort heimamaðurinn geti
staðið við sitt tilboö og ef svo er þá
vil ég láta afturkalla söluna á skip-
inu. Ég fullyrði að stjórn Stakks-
víkur hafði ekki leyfi til að skrifa
undir kaupsamninginn án sam-
þykktar hluthafa félagsins," segir
Reynir Ólafsson, varabæjarfulltrúi
Alþýðuílokksins í Keflavík, Njarðvík
og Höfnum.
Miklar og heitar umræður urðu á
bæjarstjórnarfundi um sölu eina
skips Stakksvíkur hf., Bergvíkur KE,
en skipið var selt á dögunum til
Melavíkur hf. í Keflavík sem tveir
Hornfirðingar stofnuðu.
Tvö tilboð bárust í skipið en tilboði
heimamannsins var hafnað, en hann
bauð 130 milljónir. Að sögn Reynis
var tilboð heimamannsins 5 milljón-
um hærra en tilboðiö sem tekið var.
Hins vegar buðu Hornflrðingarnir
útborgunina á 3^1 mánuðum en
heimamaðurinn á 11 mánuðum og
32,5 milljónir á þessu ári. Hann hefði
átt aö fá aö gera gagntilboð.
Reynir segir að Hornfiröingarnir
hafi stofnað „skúffufyrirtæki" í
Keflavík svo að bæjarfélagið gæti
ekki gengið inn í forkaupsréttinn.
Bæjarfélagiö á um 80% í Stakksvík
og því heföi átt að spyrja eigandann
um söluna áður en hún var gerð.
Að sögn Garðars Oddgeirssonar,
stjórnarformanns Stakksvíkur hf„
er ekkert við því að gera þó að menn
stofni skúffufyrirtæki. Það er auðvit-
að forkastanlegt að það skuli vera
hægt til að koma í veg fyrir að bæjar-
félagið geti notiö forkaupsréttar.
„Það var samdóma álit allra að til-
boöið frá Hornfirðingunum hefði
verið hagstæðara. Við leituðum til
lögfræðinga, endurskoðenda bæjar-
ins og allra í stjórn fyrirtækisins. Ég
tel okkur heppna að geta selt bátinn
á þessum kjörum,“ segir Garöar.
kommóður - skrifborö - sófar - styttur - Ijósakrónur - málverk - sófasett - skatthol
S
o
'3
L.
s.
Antik - Utsala
Ótrúlegt verð
Opið alla helgina
Mikiö
skal
seljast
Munir og Minjar
Grensásvegi 3 (Skeifumegin)
sími 588-4011
styttur ■ sófaborð - Ijósakrónur - gólflampar - sófaborð - rúm - kistur -fataskápar
l
&
§
S.
3,
3
C
3
Jjölœr blóm
Zréogrunnar
Kósir
Qardtjrkjuáhöld
Mlómaker
Áburður
Qrasjræ
AÐ EIGIN VALI
Magnafsldttur: 20 stk. eða fleiri tf40 kr. stykkið
TILB0Ð: Tóbakshorn á aðeins 135 kr.
C>píð / 0-f2f2 a//a daga
vTfossvogskirkjugarð sími 55 40 500