Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Qupperneq 50
58
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995
Afmæli
Ottó A. Michelsen
Ottó A. Michelsen, skriftvélameist-
ari og forstjóri, Miöleiti 5, Reykja-
vík, er sjötíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Ottó er fæddur á Sauðárkóki og
ólst þar upp. Hann var við nám og
starf í skriftvélavirkjun í Þýska-
landi 1938-44 og brautskráðist sem
fmmekaniker frá Teknologisk Inst-
itut í Kaupmannahöfn 1946. Ottó
hefur sótt fjölda námskeiða í raf-
reiknifræðum og stjórnun.
Ottó var yfirmaður reiknivéla-
verkstæða Mercedes Biiromaschin-
en-Werke í Saxlandi 1942^44, stund-
aði viðgerðir á skrifstofuvélum
1946-60 og var síðan frá 1960 for-
stjóri fyrirtækja sinna, Skrifstofu-
véla hf„ Otto A. Michelsen hf. og
Skýrsluvinnslu O.A. Michelsen. Þá
var hann forstjóri IBM á íslandi frá
1967 og stjórnarformaður í fyrir-
tækjum sínum frá sama tíma en
Ottó seldi Skrifstofuvélar hf. árið
1987.
Ottó hefur starfað mikið að félags-
málum og setið í stjórn fjölda félaga-
samtaka en hann hefur einkum gef-
ið sig aö heilbrigðismálum og mál-
efnum kirkjunnar.
Fjölskylda
Ottó kvæntist 6.8.1955 Gyðu Jóns-
dóttur, f. 4.8.1924, vefnaöarkennara.
Foreldrar hennar: Jón Þ. Björnsson,
skólastjóri á Sauðárkróki, og kona
hans, Geirlaug Jóhannesdóttir.
Börn Ottós og Gyðu: Óttar, f. 14.1.
1956, tölvufræðingur í Kaupmanna-
höfn, kvæntur Sigþrúði Albertsdótt-
ur, þau eiga einn son, Kjartan Þór;
Kjartan, f. 14.1.1956, doktor og pró-
fessor í Noregi; Helga Ragnheiöur,
f. 14.3.1957, hjúkrunarfræðingur í
Reykjavík, gift Stefáni Guðjónssyni,
viðskiptafræðingi, þau eiga fjögur
börn, Snorra, Guðrúnu, Stefán Ottó
og Ragnheiði Gyðu; Geirlaug, f. 16.9.
1964, nemi við HÍ, unnusti hennar
er Grímur Guðmundsson rafeinda-
virki, þau eiga tvö börn, Bryndísi
Gyðu og Snæfríði. Börn Ottós frá
því fyrir hjónaband: Helga Ursula
Ehlers, f. 5.1.1945, blaðamaður í
Köln, gift Reinhardt Wolf, þau eiga
fjögur börn, Helgu Ursulu Wolf,
Reinhard Albert Wolf, Christiane
Henriette Wolf og Peter Andreas
Wolf; Theodór Ottósson; f. 25.7.1951,
framkvæmdastjóri í Reykjavík,
kvæntur Árnýju Elíasdóttur, þau
eiga tvo syni, Rúnar og Grétar
Svein.
Ottó átti ellefu systkini en á nú
fjóra bræður á lífi og eina systur.
Foreldrar Ottós voru Jörgen
Frank Michelsen, f. 25.1.1882 i Hors-
ens í Danmörku, d. 16.7.1954, úr-
smíðameistari og kaupmaður á
Sauðárkróki, og kona hans, Guörún
Pálsdóttir, f. 9.8.1886, d. 31.5.1967.
Ætt
Jörgen var sonur Jens Michelsen,
múrarameistara, og konu hans,
Karenar Michelsen.
Guðrún var dóttir Páls Ólafsson-
ar, b. á Draflastöðum í Eyjafirði, og
Kristínar Gunnlaugsdóttur. Páll var
sonur Ólafs á Gilsbakka Benja-
mínssonar og Maríu Jónasdóttur,
b. íMeðalheimi, Jónssonar.
Kristín var dóttir Gunnlaugs, b. á
Draflastöðum, Sigurðssonar, b. á
Þormóðsstöðum, Jónassonar, b. í
Syðri-Gerðum í Stóradal, Jónsson-
ar, b. í Gerðum, Einarssonar. Kona
Gunnlaugs var María Sigurðardótt-
ir. Kona Jóns var Helga Tómasdótt-
ir, b. að Hvassafelli, Tómassonar,
ættföður Hvassafellsættarinnar.
Bróðir Helgu var Jósef, langafi
Kristjáns, afa Jónasar frá Hriflu.
Jósef var einnig langafi Jóhannesar,
afa Jóhanns Sigurjónssonar skálds
og Jóhannesar, afa Benedikts Árna-
sonar leikara, föður Einars í Sykur-
molunum. Systir Jóhanns var Snjó-
laug, móðir Sigurjóns, fyrrv. lög-
reglustjóra, og Ingibjargar, móður
Magnúsar Magnússonar hjá BBC.
Þá var Jósef langafi Jóns, langafa
Sigrúnar, móður Kristjáns Karls-
Ottó A. Michelsen.
sonar skálds. Enn var svo Jósef
langafi Ingiríðar, langömmu Steins
Steinarr. Loks var Jósef langafi
Finns Jónssonar ráðherra, afa Hall-
gríms Snorrasonar hagstofustjóra.
Annar bróðir Helgu var Jónas,
móðurafi Jónasar Hallgrímssonar.
Jónas var einnig langafi Kristínar,
ömmu Kristjáns og Birgis Thorlac-
iusar. Þá var Jónas langafi Frið-
björns, afa Ólafs Jóhannessonar for-
sætisráðherra.
Ottó og Gyöa eru að heiman.
Guðmundur T. Friðriksson
Guðmundur Trausti Friðriksson
rafmagnsverkfræðingur, Meðal-
holti 11 (dvalarstaður), Reykjavík,
95 ára
Jóhann Tr. Jóhannesson,
Hinriksmýri, Árskógshreppi.
85 ára
Daniel Kristjánsson,
Torfnesi Hlíf 1, ísafirði.
80 ára
Guðmundur Þorgeirsson,
Lækjargötu 10, Hafnarfirði.
Oddný Kristjánsdóttir,
Holtsgötu 19, Reykjavík.
Árni Þorbjörnsson,
Háuhlíð 15, Sauðárkróki.
Ásólfur Pálsson,
Ásólfsstööum lb, Gnúpvetja-
hreppi.
Sigrún Jónsdóttir,
Rauðalæk 38, Reykjavík.
Húneraðheiman.
Margrét Hallgrímsdóttir,
Lundgarði, Akureyri.
Guðbjörg Vigfúsdóttir,
Boðagranda 7, Reykjavík.
verður sjötíu og fimm ára á morgun.
Starfsferi II
75ára
Magnús Kristinn Zakariasson,
Austurbrún 2, Reykjavík.
70ára
Eyjólfur E. Jónsson,
Efstasundi 77, Reykjavík.
Anna Júliusdóttir,
Hvanneyrarbraut 7b, Siglufirði.
60ára
Jóhann B. Sigurgeirsson,
Kirkjustræti 2, Reykjavik.
Agnar Búi Alfreðsson,
Hátúni lOb, Reykjavík.
Rannveig Sigurðardóttir,
Lindarflöt 18, Garðabæ.
Unnur Agnarsdóttir,
Birkigrund 65, Kópavogi.
50ára__________________
Þorleifur Ófeigur Jónsson,
Öldugötu31, Hafnarfirði.
Sigurbjörg G. Jóhannesdóttir,
Dígranesvegi 38, Kópavogi.
Ingi Manfreðsson,
nesi og ólst þar upp. Hann lauk
prófi frá Héraðsskólanum í Reyk-
holti 1938 og var viö nám og störf
Fjarðarstræti9, ísafirði.
Þórður Ólafsson,
Sauðanesi, Þórshafnarhreppi.
Sigvaldi Gunnarsson,
Grenigrund37, Akranesi.
Jóhanna Guðnadóttir,
Fornuströnd 19, Selijarnarnesi.
Aldís Gústafs,
Hjallabraut 41, Hafnarfirði.
40 ára
Vilhelm Steinarsson,
Bakkaseli 10, Reykjavík.
Kristjana Svanh. Garðarsdóttir,
Hamrahlíð 17, Reykjavík.
Dýrfinna Torfadóttir,
Sundstræti 22, ísafirði.
Haraldur H. Guðmundsson,
Þinghólsbraut 12, Kópavogi.
Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir,
FoIdahrauni2, Vestmannaeyjum.
Jónas Jónsson,
Stapasíðu llj, Akureyri.
Randver VíkingurRafnsson,
Skarðshliö.l5f, Akureyri.
Ellert Vigfússon,
Engimýri 13, Garðabæ.
Gunnhildur Valgarðsdóttir,
Sigtúni 4, Vesturbyggð.
í Bandaríkjunum 1942-55. Guð-
mundur lauk prófi frá University
of Minnesota 1951.
Guðmundur starfaði við leigubif-
reiðaakstur og var háseti á Lax-
fossi á sínum yngri árum. Hann var
á tundurspilli (herþjónusta) í
Kyrrahafi 1945-46, starfsmaður
RCA1952-55 og starfsmaöur Varn-
arliðsins á Keflavíkurflugvelli
1955-86, þar af yfirmaður viðhalds-
stjórnar um árabil eða frá 1963.
Guðmundur lék í lúðrasveit á
æskuárunum, keppti í frjálsum
íþróttum og sýndi dans hjá Rigmor
Hansen. Hann var í stjórn Stang-
veiðifélags Keflavíkurflugvallar.
Guðmundur var heiðraður fyrir
starf sitt hjá RCA en hann var liðs-
maður deildar er fann upp og þró-
aði litasjónvarpið. Hann fékk
nokkrar viðurkenningar fyrir störf
sín hjá Varnarliðinu.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 16.8.1953
Guðrúnu Sigurveigu Jónsdóttur, f.
12.7.1934, húsmóður. Þau skildu.
Foreldrar hennar: Jón Guðmunds-
son, fyrrv. yfirtollvörður, og Jóna
Jónsdóttir.
Börn Guðmundar og Guðrúnar
Sigurveigar: Jón, f. 17.1.1954, stýri-
maður í Seattle í Bandaríkjunum,
Jón á einn son, Örn Arnar; Pétur,
f. 21.12.1954, verkstjóri í Seattle í
Bandaríkjunum, maki Virginia
Fridriksson trúbador; Friðrik Þór,
f. 22.9.1956, blaðamaður í Reykja-
vík, maki Kristín Dýríjörð leik-
Guðmundur er fæddur í Borgar-
Til hamingju með afmaelið 10. júní
Guðmundur Trausti Friðriksson.
skólastjóri, þau eiga tvo syni,
Trausta Þór og Sturlu Þór; Kristr-
ún Jóna, f. 24.8.1959, ferðaskrif-
stofufulltrúi í Seattle í Bandaríkj-
unum.
Systkini Guömundar: Eðvarð, f.
28.10.1918, mjólkurfræðingur í
Kamloops íKanada; Guðmundur;
Þorvaldur (Thor), f. 4.12.1921,
fyrrv. yfirmaður í Bandaríkjaher,
búsettur í Austin í Texas; Elsa, f.
23.7.1929, fulltrúi hjá bæjarverk-
fræðingi, búsett í Reykjavik; Ólaf-
ur, f. 16.10.1930, rafeindavirki í
Abbotsford í Kanada; Jónas Gunn-
ar, f. 16.9.1932, verkfræðingur í
Seattle í Bandaríkjunum.
Foreldrar Guðmundar: Friðrik
Þorvaldsson, f. 10.12.1896, d. 18.1.
1983, framkvæmdastjóri Skalla-
gríms hf. (Akrabæjar), og Helga
Guðrún Ólafsdóttir, f. 3.5.1890, d.
19.10.1984, húsmóðir. Þau bjuggu í
Borgarnesi og að Austurbrún 27 í
Reykjavík frá 1953.
A afmælisdaginn næst í Guð-
mund í síma 562-3414 eða 552-6365.
Afmæli
Sigurður M. Sólmundarson
Sigurður Magnús Sólmundarson
húsgagnasmiður, handavinnu-
kennari og myndlistarmaður, Dyn-
skógum 5, Hveragerði, lést af slys-
förum 3. júní. Útför hans verður
gerð frá Hveragerðiskirkju kl. 13.30
ídag.
Starfsferill
Sigurður var fæddur 1.10.1930 í
Borgamesi og ólst þar upp í for-
eldrahúsum. Hann stundaði nám í
húsasmíði og lauk sveinsprófi 1952.
Sigurður starfaöi viö húsgagna-
smíði í Ólafsvík, hjá Trésmiðjunni
Víði, Kaupfélagi Árnesinga og víð-
ar. Auk þess rak hann eigin tré-
smiðj u og stundaði búskap í Akur-
gerði í Ölfusi 1960-70. Siguröur var
handavinnukennari í Hveragerði,
á Stokkseyri og hin síðari ár í Þor-
lákshöfn.
Sigurður var myndlistarmaður
og hélt fjölmargar einkasýningar á
myndum gerðum úr náttúrulegum
efnum og öðrum listmunum.
Sigurður og kona hans hófu sinn
búskap í Reykjavík en byggðu fljót-
lega nýbýli í Ákurgerði, sem fyrr
er getið, og bjuggu síöan í Hvera-
gerði hin seinniár.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 16.12.1956 eft-
irlifandi eiginkonu sinni, Auði
Guðbrandsdóttur, f. 1.6.1932, fyrrv.
eiganda þvottahússins Hveralín.
Foreldrar hennar: Guðbrandur
Magnússon, frá Tröð í Kolbeins-
staðahreppi, og kona hans, Bjargey
Guðmundsdóttir.
Böm Sigurðar og Auðar: Sól-
mundur, f. 2.6.1956, sambýliskona
hans er Margrét Ásgeirsdóttir;
Anna Kristín, f. 5.8.1957, gift Magn-
úsi Ögmundssyni; Guðbrandur, f.
14.7.1960, kvæntur Sigríði Helgu
Sveinsdóttur; Bryndís, f. 9.3.1962,
sambýlismaöur hennar er Kent
Lauridsen; Steinunn Margrét, f.
28.2.1964, gift Andrési Úlfarssyni.
Systkinin eru öll búsett í Hvera-
geröi nema Anna Kristín, hún býr
á Selfossi. Barnabörnin eru sextán.
Systkini Sigurðar: Kári, f. 4.4.
1926, búsettur í Reykjavík; Þórdís,
f. 19.9.1927, búsett í Kópavogi; Elín,
f. 28.8.1929, búsett í Reykjavík;
Magnús, f. 14.10.1939, búsettur í
Reykjavík.
Foreldrar Sigurðar: Sólmundur
Sigurðsson, f. 1899 í Smiðjuhóls-
veggjum í Álftaneshreppi, d. 1985,
skrifstofumaður hjá Kaupfélagi
Borgfirðinga, og Steinunn Magnús-
dóttir, f. 1902 á Fossi í Staðarsveit,
d. 1991, þau byggðu nýbýlið Hlíðar-
tungu í Ólfusi 1954 og bjuggu þar
til 1972 en í Reykjavík frá þeim
tíma.
Sigurður Magnús Sólmundarson.