Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Side 7
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 7 Fréttir Landsmót hestamanna 1998: Deilur um mótsstaðinn á Melgerðismelum Þórhallur Ásmimdsson, DV, Sauöárkróki: „Það kom okkur mjög á óvart að stjóm Landssambands hestamanna skyldi ákveða mótsstað á Melgeröis- melum. Eftir ágætan fund með stjórninni mátti ætla að Vindheima- melar kæmu helst til greina sem mótsstaður. Þeir höfðu lítið við að- stöðuna og velli þar að athuga. Leigu- gjald okkar var mjög í lægri kantin- um. Oft hefur verið talað um það að landsmótin þyrftu að skila góðum hagnaði til sambandsins og hesta- mannafélaganna. Við töldum að nú værum við komin á þann punkt að það væri mögulegt," segir Jón Geir- mundsson, formaður Vindheima- mela hf., við DV. Þau stórtíðindi spurðust út að stjórn LH heföi ákveðið að næsta landsmót 1998 yrði í Eyjaflrði. Ákvörðunin var tekin eftir fundi með Skagfirðingum og Eyfirðingum. Ákvörðun um stað þarf að liggja fyr- ir innan árs frá síðasta landsmóti og var stjórn LH því að falla á tíma. Sem kunnugt er hafa Eyfirðingar sótt það fast að fá að halda lands- mót. Síðast þegar landsmót var hald- ið á Vindheimamelum 1990 mót- Reynir er ansi smár við hliðina á myndinni af Jóhanni „risa“ sem er máluð i réttri stærð. Dalvík: Ansi smávaxinn viðhliðrisans Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hann er óneitanlega geysilegur stærðarmunurinn á Reyni Magnús- syni, 9 ára strák á Dalvík, og mynd- inni af Jóhanni „risa“ sem mun vera þekktasti Dalvíkingurinn sem uppi hefur verið. Myndin af Jóhanni er á auglýsinga- skilti við aðalgötuna á Dalvík og er auglýsing fyrir Byggðasafnið að Hvoli. Myndin af Jóhanni er í réttri stærð, en Jóhann var hvorki meira eða minna en 2,34 metra hár og lifði af því lengst af að sýna sig í fjölleika- húsum erlendis. í Byggðasafninu á Dalvík eru m.a. munir sem voru í eigu Jóhanns s.s. skór og fleira og geta gestir þar því betur gert sér í hugarlund hversu geysilega stór maðurinn var. . mæltu Eyfirðingar á þann hátt að taka ekki þátt í undirbúningi og rekstri mótsins, en að þvi stóðu öll önnur hestafélög Norðurlands. Akureyrarbær og Héraðsnefnd Eyjafjarðar stóðu fast aö baki sínum mönnum, nú með því að heita 10 milljón króna framlagi til uppbygg- ingar aðstöðu á Melgerðismelum, en fullyrt er að sú upphæð dugi skammt. Trúlegt er aö skagfirskir hestamenn séu ekki mjög spenntir fyrir að taka þátt í mótshaldinu á Melgerðismelum eftir það sem á und- an er gengið og A-Húnvetningar eru þaö ekki, ef dæma má af máli Guð- mundar Valtýssonar, formanns fé- lagsins í héraðinu, Óðins. ' . •' • - •' - OPNUM! / / I fyrsta sinn á Islandi: SJÓNMÆLINGAR í gleraugnaverslun Sjóntækjafræðingurinn Sigþór P. Sigurðarson sem nam við "Danmarks Optiker Skole" mælir sjón og veitir ráðleggingar. Líttu við í nýrri verslun okkar í Kirkjuhvoli og skoðaðu úrvalið - SJÓNER SÖGURÍKARI- GlfRAUGNA GALLERflÐ KIRKJUTORG 4 KIRKJUHVOLI 101 REYKJAVÍK SÍMI 552 4580 FAX 552 4584 •MMSMM -verslanirnar í Hallarmúla og Skeifunni eru opnar alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 8-21 - Málarinn, Skeifunni 8, sími 581 3500 ilé% METRÓ miðstöð heimilanna - Hallarmúla 4, sími 533 3331

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.