Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Side 17
LAUGARDAGUR 8. JULI 1995 17 Fjöldi mynda borist í sumarmyndasamkeppnina: Stórglæsileg verðlaun Fjölmargar myndir hafa borist í hina árlegu sumarmyndasam- keppni DV og Kodakumboðsins. Myndirnar eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar og greinilegt að landinn er vel með á nótunum. Stórglæsileg verðlaun eru í boði og fær sá sem á bestu sumarmynd- ina glæsilegan ferðavinning. Vinn- ingshafinn fær Flórídaferð fyrir tvo að verðmæti 90 þúsund krónur. Önnur verðlaun eru Canon EOS 500 með 35-80 mm aðdráttarlinsu að verðmæti 45.900 krónur. Þriðju verðlaun eru veitt fyrir sérstaka umhverfismynd í tilefni af umhverf- isári og eru þau Canon EOS 1000 með 38-76 mm linsu að verðmæti 39.900 krónur. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot, að verð- mæti 18.990 krónur. Fimmtu verð- laun eru Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 krónur og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 krónur. í dómnefnd eru Gunnar V. Andr- ésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar á DV, og Halldór Sig- hvatsson frá Kodak-umboðinu. Lokaskiladagur í sumarmyndasam- keppninni er 26. ágúst. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Flugsund nefnist þessi skemmtilega mynd. Sendandi er Katrín Björk Helga- dóttir, Vallargötu 14, 245 Sandgerði. I úða bak við foss nefnist þessi mynd. Sendandi er Anna S. Guðmundsdóttir, Hringbraut 56. ??n Haínorfix-A.., Nuddpottasýníng latigardagínn 8. júlí, kl. 10-16 Nýkomnir 4-7 manna nuddpottar Vatnsnudd - loftnudd Dælur, rofar, nuddkerfi, ljós, klórbúnaður, hitamælar og háfar. Eínníg sýnum við sturtuklefa, ódýr salerni, handlaugar og blöndunartæki. Feðgar í fínum félagsskap heitir þessi hugljufa mynd sem tekin var á Hlíð í Álftafirði vestri síðasta sumar. Sendandi er Gyða Garðarsdóttir, Vitastíg 7, Reykjavík. Leítíð upplýsínga. L Normann Ármúla 22 Sími 581 3833 Ra ttan -h úsgögn Vegna flutninga eru antikhvít Rattan-húsgögn frá Schutz í Þýskalandi til sölu á hálfvirði. Húsgögnin eru úr massífum pálmavið og þola mikið álag. Verðdæmi: Borðstofuborð og 6 stólar kr. 300.000, selst á kr. 150.000, skenkur með gleri kr. 150.000, selt á kr. 75.000, ljós kr. 50.000, selst á kr. 25.000, kringlóttar frístandandi hillur kr. 140.000, selst á kr. 70.000, barborð kr. 60.000, selst á kr. 30.000, sófasett kr. 400.000, selst á kr. 150.000, veggskápur kr. 500.000, selst á kr. 250.000. Ýmislegt fleira úr þessari línu er í boði. Einnig furuhillur og skápar, Kirby ryksuga m/teppahreinsivél kr. 80.000, hjóna- rúm kr. 50.000, frystikista kr. 10.000, skautar, hjól, sláttuvél, 4 dekk af Hondu kr. 10.000 o.fl. Uppl. í síma 561 2431 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.