Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Side 31
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995
39
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Til sölu Rainbow hreingerningarvél!
Lítið notuð og vel með farin.
Verð aðeins 90 þús. staðgreitt.
Uppl. í símum 487 5266 og 588 6316.
Tvö stk. Facit beykiskrifb., hillur,
skjalask., Nakayo símk., 3 símar, fax-
tæki, reikniv., góð steypuhræriv. o.fl.
Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr.
40516.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m!, eik, beyki,
kirsubeijatré. Fulllakkað,
tilbúið á gólfið. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
20 feta frysti/kæligámur, þarfnast
lítils háttar lagfæringa. Upplýsingar í
síma 565 5876.
Falleg búslóö til sölu. Ýmiss húsgögn og
munir til solu, bæði nýtt og antik.
Uppl. í síma 564 3733 eða 554 2517.
Til sölu Macintosh LC 475,
Pioneer-hljómtæki og 26” sjónvarp,
5-7 ára. Uppl. í síma 554 4178.
Ónotaöur GSM-sími til sölu, Sony CM-D
200, kjörinn sími ársins, selst á hálf-
virði. Uppl. í síma 00 47 92447177.
Farseölar til Kaupmannahafnar 20. júlí til
sölu. Uppl. í síma 553 3586.
Kettler borötennisborö til sölu. Upp-
lýsingar í síma 554 6191.
Kvengolfsett og símboöi meö númeri til
sölu. Uppl. í síma 588 2781.
Mahóníbrún hillusamstæöa og ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 557 6225 e.kl. 14.
Mjög fallegt leöursófasett, brúnt, 2+2+1,
3 ára. Uppi. í síma 462 7856.
Til sölu er Ericsson GSM-sími, GH 337.
Uppl. í síma 896 5021 eða 581 3739.
Vegna flutnings búslóö til sölu. Uppl. í
síma 567 3161.
Oskastkeypt
2800 m1 sumarbústaöalóö rétt við Laug-
arvatn fæst í skiptum fýrir tjaldvagn.
Rafmagn, kalt vatn, teikningar og efni
í undirstöður fýlgja. Einnig til sölu
Escort ‘81, sk. ‘96, þarfn. lagf. Einnig
óskað eftir fortjaldi á 12 feta hjólhýsi,
A-mái 7,65 m. S. 555 4957._____________
Okkur bráövantar sítrónugult leöurlíki
(vinyl) og sjónvörp, bæði svarthvít og
lita, tölvuvog með prentara, og sjóðvél.
Sími 588 7757 eða 562 0547.____________
Óska eftir aö kaupa 2 notaöar
verksmiðjusaumavélar á sanngjömu
verði. Einnig Pfaff 1222. Upplýsingar í
síma 587 9132._________________________
Óska eftir tækjum og tólum til ræstinga,
þ.e. ræstivögnum, skúringavélum,
bónvélum o.þ.h. Uppl. í síma 565 3266
og 893 0366.___________________________
Fataskápar og lítil eldhúsinnrétting
óskast, helst ódýrt. Uppl. í síma 421
2687 e.kl. 20.__________
Kvengolfsett óskast. Oska eftir að
kaupa heilt eða hálft kvengolfsett Upp-
lýsingar í síma 438 1420.______________
Óska eftir aö kaupa hringstiga, þarf að
vera 120 cm í þvermál. Hafið samband
i síma 464 4343._______________________
Óskum eftir aö kaupa gervigæsir.
Upplýsingar í síma 554 2290,588 9664
eða 433 8855.__________________________
Kolaroöfléttivél óskast. Upplýsingar í
símum 551 7375 og 567 1012.____________
Óska eftir aö kaupa útidyrahurö.
Upplýsingar í síma 561 1836.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.________________
Leitiö ekki langt yfir skammt: tjöld,
bakpokar, vindsængur, svefnpokaro.fi.
á frábæm verði. Sjón er sögu ríkari.
Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30,
Kópavogi, s. 587 1400.
Fatnaður
Ný sending af ööruvísi brúöarkjólum og
skóm. Sjakketar í úrvali. Fataviðgerð-
ir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæj-
ar, s. 565 6680, opið á lau._________
Peysuföt og upphlutur fyrir háa og
granna konu til sölu. Upplýsingar í
síma 554 2946.
Barnavörur
Brio-barnakerra með blágráu gallon-
áklæði tij sölu, undan einu bami. Verð
20 þús. A sama stað fæst bíistóll (9-24
mán.) fyrir lítið. S. 587 4473.______
Grár Silver Cross barnavagn með
stálbotni til sölu, dýna og innkaupa-
grind fylgja með. Upplýsingar í síma
557 7752 eftir kl. 14.______________
Kerruvagnar, kerrur og tvíbura-
kerruvagnar frá ORA í Finnlandi.
Hágæðavara.
Prénatal, Vitastíg 12, s. 55113 14.
Sem nv Emmaljunga kerra meö skermi
til sölu. Einnig dömureiðhjól með
bamastól og herrareiðhjól.
Upplýsingar í síma 561 6673.
Silver Cross barnavagn til sölu, blár og
hvítur, með bátalaginu, grind og taska
fylgja, v. 21 þús. Century bamabílstóll,
0-9 mán, v. 1900. S. 551 4167.______
Til sölu Simo kerra á 10 þús., burð-
arrúm á 2 þús., ungbamastóll á 1 þús.
og einnig Nintendo töl va með 7 leikjum
á 7 þús. Uppl. í síma 421 4389.
Ýmislegt barnadót: regnhlífarkerra,
jjolir allt að 60 kg, bamabílstóll, 0-10
kg, hoppróla og systkinasæti á vagn til
sölu. Úppl. í síma 564 3815.
Silver Cross barnavagn, grænn,
ársgamall, til sölu. Verð 27 þús.
Upplýsingar í síma 552 2898.
Til sölu barnarúm og buröarrúm ásamt
einhveiju af notuðum leikfóngum og
fótum. Uppl. í síma 581 2474.
Óska eftir nýlegum Silver Cross
barnavagni. Verður að líta mjög vel út.
Uppl. í síma 565 0259 til kl. 21.
Svalavagn og tvíburakerra óskast.
Upplýsingar í síma 587 4722. Unnur.
Heimilistæki
Til sölu Siemens isskápur með 3
frystihólfum, 170 cm á hseð. Einnig til
sölu Blomberg þvottavél, mjög vel með
farið. S. 588 9436 eða í s. 553 0158 e.
helgi.
Ariston þvottavél til sölu á 40 þús.,
lítið notuð, aðeins 8 mánaða. Uppl. í
síma 555 1359.
Ignis ísskápur til sölu, hæð 105 cm,
breidd 47,5, dýpt 60 cm, selst ódýrt.
Uppl. í síma 566 8338 eða 852 3780.
Nýlegur þurrkari til sölu, selst ódýrt, kr.
20.000. Uppl. í síma 564 3962 eftir kl.
16.
Stór Electrolux ísskápur meö frysti að
neðan til sölu, 190 cm á hæð og 60 cm á
breidd. Upplýsingar í síma 552 8455.
Hljóðfæri
Hljóöver til sölu. 24 rása hljóðver í
fullum rekstri til sölu fyrir
upptökumenn, tónlistarmenn eða
útgefendur tónlistar. Er jætta frábært
tækifæri til að eignast eigið hljóðver.
Mjög sanngjamt verð. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr.41070.
Mikiö úrval af píanóum og flyglum á
gamla verðinu. Greiðslusíulmálar við
allra hæfi. Visa/Euro. 24/36 mánuðir.
Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 568 8611.
Bassahátalarar óskast, 2 15” og 1 18”,
stakir eða í boxi. Til sölu studio master
16-4-2 í flightcase, gott verð.
Vs. 471 1244 oghs. 471 1898. Bjössi.
Roland S-760 Sampler m/32 Mb Ram,
nýr, 300 þús., og U-20m, 35 þús., til
sölu, ath. með tilboð, allt athugað.
Upplýsingar í síma 588 0458.
Roland - Farfisa.
Roland Juno 60 hljómborð og Farfisa
rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma
472 1519 eftir ld. 19.
5 strengja left-hand Slapper bassi og
Eden 4x10 bassabox. Upplýsingar í
síma 462 3904 eftir kl. 19 alla daga.
Pearl trommusett til sölu, sem nýtt.
Upplýsingar í síma 436 1432.
Tónlist
Get bætt viö mig nokkrum nemendum.
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Austurbrún 2, sími 553 0211.
Húsgögn
5 mánaöa svart, ítalskt leöursófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll, til sölu,
selst með góðum afslætti. Uppl. í síma
421 2494.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Hvítt járnrúm, gaflamir bogadregnir m/rimlum, hentar f. ungling, 6 þús., og Klikk klakk svefnsófi, góður fyrir sum- arbústað, 14 þ. S. 565 4517 e.kl. 19. Vegna flutnings er rósótt sófasett frá Ondvegi til sölu, tveir tveggja sæta sóf- ar og einn stóll á kr. 70.000. Upplýsingar í síma 568 7754. JHi Tölvur
Stopp! Leitinni er lokiö! Forritabanki Tölvutengsla býður ótrúlegt forrita- safn sem inniheldur ekki aðeins nýja leiki og tónlistarforrit, heldur allt sem þú þarft í tölvuna. Nýtt efni daglega frá USA. Allar línur 28.800 BPS. Hringdu og skoðaðu frítt í módemsíma 483 4033 eða skelltu þér á skrámar í módems- síma 904 1777. 39.90 mín.
Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti og öruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrum@centrum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111.
Falleg hillusamstæöa til sölu, einnig 4 stólar og glerborð. Upplýsingar í síma 562 3770.
Boröstofusett óskast, helst ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 421 4465.
® Bólstrun Fistölva, DX 50 MHz, til sölu, 8 Mb vinnsluminni, 120 Mb harður diskur, litaskjár, DOS, Windows, Excel. Taska, hleðslutæki, mús og módem fylgja. Einnig til sölu 2 stk. 17” skjáir. Sími 567 5954.
Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
Alvöru Internet. Hraðara en PPP. Útvegum módem 28.8 V34 kr. 19.900, 14.4 kr. 9.900. Gífurl. úrval rabbrása, forrita- og gagnab. Einnig gagnabanki Villu. Okeypis uppsetn. Islenska gagnanetið, Bjarki@rvik.is - s. 588 0000.
Viö klæöum og gerum viö bólstruð húsg., framleiðum sófasett og homsett eftir máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun, s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Macintosh SE/30 m/5 Mb minni, til sölu, 40 Mb hörðum diski, stóm lyklaborði og burðartöskum fyrir tölvu og lyklaborð. Apple stylewriter (bleksprautuprentari) fylgir. Uppl. í s. 435 1159 um helgar eða í s. 853 4919 virka daga.
Antik
Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM síma. -* Vantar alltaf486 og Pentium tölvur. • Vantar alltaf Macintosh m/litaskjá. • Bráðvantar: Alla bleksprautuprent. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Andblær iiöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað- staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam- komulagi. Stórir sýningargluggar.
Laser 486 DX, 4 Mb minni, 100 Mb hd., lyklaborð, mús og 1 hraða geisladrif, til sölu, einnig Casio CT-637 hljómborð m/straumbreyti. S. 554 1899.
4? Safnarinn
Leo 486, SX25 turn, 4/420 mb, 2 hljóðkort, tölvuborð, ýmis forrit og leik- ir fylgja, verð 67 þús. Sími 565 4193 eftirkl. 19.
Safnarabásinn í Kolaportinu verður á sunnudögum í sumar. Alltaf eitthvað nýtt í boði, t.d. núna gamlar myndir, einnig frímerki og myntir.
Til sölu Macintosh tölva LCIII og Style Writer II prentari á aðeins 110.000 saman. Hentar skólafólki mjög vel. Hringið í Ingu í síma 562 6742.
A Málverk
Til sölu ársgömul 486-66 MHz tölva, 8 Mb RAM, 340 Mb diskur, mjög góður 15” ADI skjár. Tower kassi. Verð 99.000. Uppl. í síma 551 5561.
Til sölu eldra verk eftir Gunnar Örn. Ahugasamir hafi samband í síma 562 3770.
Innrömmun 386 tölva til sölu, með 4 Mb minni og 120 Mb hörðum diski og soundblaster. Uppl. í síma 568 6859.
• Rammamiðstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. 486 tölva til sölu, 33 MHz, 5 Mb vinnsluminni, 40 Mb harður diskur, kr. 55.000. Upplýsingarí síma 561 6365.
Macintosh LC tölva meö 14” litaskjá. Til sölu Macintosh LC 4/40 með 14” lita- skjá. Uppl. í síma 581 1665.
Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal- legu rammaefni. Sími 551 0340.
Til sölu Macintosh Quadra 700 20/400 með 2 Mb VRAM. Fæst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 567 5511.
ÍÍi Ljósmyndun Sala. 486 66 MHz, 10 Mb, 540 h.d., selst ódýrt. Uppl. í s. 557 4949. Björn.
Cannon ÉOS til sölu. EOS 1 með Boster, 110 þ., EOS 5 með gripi, 55 þ., linsa 80-200 1., 70 þ., linsa 80 f., 1,2 1., 65 þ., Iinsa 300, f. 2,8, tilboð, linsa 28-105 USM, 20 þ. S. 462 6428 eftir kl. 18. Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Upp með tólin! Frábært tilboð á CTX 100 ASA, 36 m slidesfilmu frá Agfa. Kr. 590 út mán., flestar teg. af filmum til. Myndás, Laugarásvegi 1, s. 581 1221, opið v.d. 9-18, lati. 9-14.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Ljósmyndastækkari. Óska eftir að kaupa ljósmyndastækkara. Upplýsingar í síma 561 3103.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatælu.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 588 9919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
EE
Ifideo
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma,
klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Til sölu vel meö fariö FS100 Panasonic
S.VHS videotæki. Upplýsingar gefur
Jens í heimasíma 565 8007 og
vinnusíma 562 5200.
œof
Dýrahald
Nýtt, nýtt, nýtt.
Hágæða bandarískt hundafóður,
Promark, verð lágmark, gæði hámark.
Otrúlega Iágt verð. Dæmi:
Lamb & Rice, 18 kg, kr. 3.990.
Tokyo, sérverslun fyrir hunda,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444.
JALKURINN
Nýtt frá Kawasaki
Lipur, léttur og knár
Fjórgengisvél m/rafstarti
Sjálfskiptur, læsanlegt afturdrif
Mikil burðargeta
Hagstætt verð
tteðcsfc
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
SIUCA®
v wnmti
0RIGl\\L
| «p íJ' kOiTTItSi.il* . «r T\KJTlt.K
+
(J3etra hár
' / °f D
óterhari necj li
ur
Torfi Geirmundsson hjá hárgreiðslustofunni Figaro, sem nýlega voru veitt hin eftirsottu World Master of the Crafit
hárgreiðsluverðlaun, segir: „Ég hef selt og sjálfur notað Prof. Kervran’s Original SILICA töflur í mörg ár og fengið
margstaðfest áhrif þeirra á hár og neglur. Ef þú ert með húðvandamál, brothættar neglur og þurrt hár, er líklegt að það
sé af skorti á SILICA. Þá hafa rannsóknir sýnt að menn sem verða sköllóttir hafa lítið magn af SILICA í húðinni.
(SILICA leysir samt ekki skallavandamál, heldur getur það hjálpað). í HÁRKÚR eru brennisteinsbundnar amínósýrur
sem eru afar mikilvægar til að viðhalda heilbrigðu og fallegu hari,
einnig þau vítamín og steinefni sem eru hárinu nauðsynleg. Saman
tryggja þessi tvö bætiefni hámarksárangur fyrir vöxt hárs og nagla,
auk þess sem þau bæta útlit húðarinnar og heilsu mannsins“.
Éb
leilsuhúsið
Skólavörðustíg S. 552 2966. Kringlunni S. 568 9266