Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Page 36
44 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu OV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaþoö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. "7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. ÞU getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 @ Ökukennsla Læríö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjamdal Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhann G. Guðjónsson, BMW “93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer “94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia *95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greiðsju- kortasamningar Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Vönduð bifhjólakennsla. Snorri Bjamason, s. 852 1451/557 4975. Nýir timar - Ný viöhorf Veldu vandaða kennslu sem stenst tím ans tönn. Eg kenni á mótorhjól og bfl. 567 5082 — Einar Ingþór — 852 3956. 551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 554 0452 - Krístján Ólafsson - 896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Guölaugur Fr. Slgmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subam Legacy sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif- reið. Tímarsamkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Eurc/Visa. Símar 568 1349 og 852 0366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. ÖH prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 552 4158/852 5226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fýrir landsbyggðina er 800 6272. Leitiö ekki langt yfir skammt: tjöld, bakpokar, vindsængur, svefnpokar o.fl. á frábæm verði. Sjón er sögu ríkari. Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30, Kópavogi, s. 587 1400. %) Einkamál 904 1020 fyrir karla. 904 1020 er símaþjónusta, eingöngu ætluð körlum sem vilja tala við aðra karla. Þið getið talað saman í ró og næði tveir og tveir saman. Opið eftir klukkan 18 á kvöldin. Verð 39,90 mín- útan. Hringdu í síma 904 1020. Konur, athugiö! Langar þig til að fara á blint stefumót? Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Kannski hittir þú draumaprínsinn. Fullum trúnaði heit- ið, 20 ára og eldri. Opið frá kl. 16-21. Stefnumótaþjónustan, sími 551 5258. Ert þú kvenmaöur og langar hrínginn f sumar? Eg er 25 ára og vantar kven- kynsferðafélaga 20. til 30. júlí. Áhuga- samar sendi svar til DV, merkt „Hring- ferð 3357“, fyrir 12. júlí nk. Ertu hlý og góö kona á aldrinum 28-35, og vilt eignast virkilega góðan vin? Ef svo er, sendu þá nokkrar línur um þig til DV, merkt „Vinskapur 3392“. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Kynningaþjónusta Karlottu. Fyrir vinskap, félagsskap ogvaranleg sambönd. Alhliða þjónusta. Ótal möguleikar. Við byrjum í næstu viku. RauðaTorgið. Þjónustumiðstöð þeirra karlmanna, kvenna og para sem leita tilbreytingar. Upplýsingar í símum 905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884. Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita eftir einhverju spennandi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“ og aðeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. f Veisluþjónusta Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255. +4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Ath. nú er tími viöhalds og endurbóta. Við tökum að okkur eftirfarandi: • Steypu- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sflanböðun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði. • Þök, rennur, niðurfóll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Meistarar í viðkomandi fogum. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík, símar 567 1199 og 896 5666. Verktak hf., simi 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf„ s. 588 7171,551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Sími 565 1715. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500. Þvottahús í Garöabæ. Heimilisþv., fyrir- tækjaþv., strekkjum dúka. Fataviðg. Sækjum, sendum. Þvottahús Garða- bæjar, Garðat., s. 565 6680, opið á lau. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. Hreingemingar Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 562 4506. ^ifi Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestiö í fagmennsku. Skrúðgarðyrkja er löggild iðngrein. Verslið einungis við skrúðgarðyrkju- meistara. Allar garðframkvæmdir, tijáklippingar, hellulagnir, úðun, útplöntun, þökulagnir o.fl. G.A.P. sf. 852 0809. Garðaprýði hf. 587 1553. Róbert G. Róbertsson 896 0922. Bjöm & Guðni sf. 852 1331(2). Garðyrkjuþjónustan hf. 893 6955. Gunnar Hannesson 853 5999. Skrúðgarðaþjónustan sf. 564 1860. Jóhann Helgi & Co 565 1048. Þorkell Einarsson 853 0383. Isl. umhverfisþjónustan sf. ....562 8286. Jón Júlíus Elíasson 853 5788. Jón Þ. Þorgeirsson 853 9570. Þór Snorrason 567 2360. Markús Guðjónsson 566 6615. Félag skrúðgarðyrkjumeistara. Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökumar vom valdar á knatt- spymuvöll og golfvelli. • Skammur afgreiðslufrestur. • Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Túnþökur - ný vinnubrögö. • Ath. Urvals túnþökur í stómm rúll- um, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. • Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst. • 90% færri samskeyti. Seljum einnig jxikur í veryulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, símar 587 4300 og 894 3000. Garöaúöun. Úðum gegn blaðlús, lirfum og roða- maur, samdægurs ef veður leyfir. Notum eingöngu hið vistvæna eitur, Permasect. Höfum að sjálfsögðu tilskil- in leyfi frá Hollustuvemd ríWsins. Ingi Rafn garðyrkjum. og Grímur Grímsson, s. 896 3190,5514353. Garöeigendur - húsfélög. Tökum að okkur alla alm. garðvinnu, s.s. jarð- vegsskipti, túnþökulögn, gróðursetn- ingu, gijóthleðslu, hellulögn, girðingar, sólpallfi, tréverk, trjáklippingar og slátt. Útvegum allt efni. Gerum tilboð. Garðyrkja, s. 5 624 624 á kv. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarðyrkjum. Hellulagnir-lóöagerö. Tökum að okkur alla almenna lóðavinnu: hellu- lagnir, steyptar stéttir, þökulagnir, girðingar og skjólveggi. Besta verðið í bænum. 7 ára starfsreynsla. Uppl. í símum 896 6676 og 587 9021. Trausti Antonsson, Hellulagnir. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gemm verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 852 4430. Gaiöúöun - garöúöun. Látið fagmann vinna verkið. Ömgg og sanngjöm þjón- usta. Tek að mér hellulagnir - hleðslur - lóðastandsetn. - hekkklippingar o.fl. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., s. 551 2203 og 551 6747. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 . Sóttar á staðinn, kr. 65 m!. Tijáplönt- ur og mnnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Tijáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Umhverfisskipulagning. Hugmyndir, fullunnar teikn., ráðgjöfi f. einbýlis-, fyölbýlis- og sumarhúsalóðir, iðnaðar- svæði og bæjarfélög, tjaldsvæði. Stanislas Bohic. Helga Bjömsdóttir, Garðaráð, sími 561 3342. Úöi-Garöaúöun-Úöi. Þarf að úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999. 567 7891. Garöaúöun. Úðum garðinn áður en gróðurinn skemmist, erum með leyfi frá Hollustuvemd og 10 ára reynslu. S. 567 7891 og 896 3350. Almenn garövinna. Almennt viðhald lóða, tijáklippingar, beðahreinsun og mold. Gemm fóst verðtilboð. S. 567 3301, 587 0559 og 846 2804. Bjóöum upp á almenna garöyrkju og garðslátt. Vönduð og góð vinnubrögð. Mætum á staðinn og gemm fóst verð- tilb. Visa/Euro. S. 552 4146 og 896 2629. Úöa gegn meindýrum m/permasekt, skaðlaust mönnum/dýrum. Ábyrgð. Garðsláttur. Halldór Guðfinnss. skrúð- garðyrkjumaður, s. 553 1623. Hellusteypa Selfoss, sími 482 3090. Einnig í Reykjavík. Hellusala, hellu- lögn, vönduð vinna, vanir menn, kvöld- og helgarþjón. í síma 896 5407. Loftpúöa-rafmagnssláttuvél til sölu, Allen E 40, 1000 vatta, 2ja ára, 40 cm sláttubreidd, verð 12 þúsund. Tilvalin fyrir minni bletti. Sími 562 8446. Túnþökurnar færðu beint frá bónd- anum, grasteg. við allra hæfi. Híft af í 40 mJ búntum. Jarðsambandið, Snjall- steinshöfða, s. 487 5040/854 6140. Vinnum alla jarövinnu og jarövegssk. Útv. mold, húsdýraáburð og fyllingar- efni. Traktorsgrafa og vömbfll m/krana og krabba. Karel, 852 7673. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Sláttuvéla- og smávélaþjónusta. Vélin sfi, Eldshöfða 17, sími 587 5128. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og vegg- klæðning. Framl. þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Gal- vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt. Timbur og stál hfi, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hfi, Dalvegi 24, Kóp., sími 554 0600. 3 póstagluggar til sölu, með lausafógum, stærð 150x110, verð um 25 þús. kr. Uppl. í símum 421 2080 og 421 5800. Steypumót. Til sölu eða leigu álsteypu- mót, mjög gott verð ef samið er strax. Mót hfi, Smiðjuvegi 30, sími 587 2360, hs. 554 6322 og bflasími 852 9249. Til sölu ca 250 m af 1 1/2x4 og 2x4. Upp- lýsingarí símum 557 6904 og852 1676. Til sölu einnotaö timbur, 1x6” og 2x4”. Uppl. í síma 561 2039. Óska aö kaupa lofta stálstoöir. Upp- lýsingar í símum 557 6904 og 852 1676. Húsaviðgerðir Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbundið - yfirborðs-vjðgerðarefni sem andar. Á frábæm verði. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. ^ Ferðalög l'búöir til leigu I litlu þorpi á Miö-ltalíu, utan hefðbundinna ferðamannastaða. Verð frá 20.000 á viku. Upplýsingar í síma 552 3076. Ferðaþjónusta Langar, stuttar, skemmtilegar feröir. Allt eftir þínum þörfum. Verið velkomin. Hestaleigan Steinsholti 2, Árnessýslu, sími/fax 486 6028. Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiði. Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185,435 1262. Sumaríbúöir - herbergi. Gistiheimilið Frumskógar, Hveragerði, sími/fax 483 4148. W* Sveit Mömmur og pabbar! Langar börnin ykkar að fara í sveit? Hafið endilega samband. Iris, sími 487 1318. aii^ Landbúnaður Land óskast til leigu. 100-300 hektara grasgefið land fyrir hrossabeit, helst á Suðurlandi, óskast til leigu í 5-10 ár. Svör send. DV, merkt „KMK 3407“. Golfvörur Nýkomnar golfbuxur, verð 3.900 og 4.900, eldri gerðir 1.900 og 2.900. Vandaðar vörur á vægu verði. Andrés, Skólavörðustíg, s. 551 8250. Heilt golfsett til sölu + pokl og kerra. Uppl. í síma 568 6859. £ Spákonur Frábær stjörnuspá - 904 19 99. Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin fram undan og fleira. Hringdu strax í 904 19 99 - 39,90 mínútan. Skilaboö frá Úrsa-ley. Á aðeins eftir 8 tímum óráðstafað, byija að taka pant- anir fýrir ágúst eftir 17. júlí. Sígauna- spádómar!!! Uppl. í síma 551 9114. Breytt símanúmer 568 4517. Erla. Tilsölu Mitsubishi L 200 D-cab ‘93, turbo intercooler, ek. 19 þ. km. Mikið breytt- ur. Esterel 39T fellihjólhýsi “92, ásamt fortjaldi og fylgihlutum. Bayliner- Cari hraðbátur, 19 feta að lengd, með OMC 130 hp. innanborðsvél. Selst ásamt vagni. Báturinn er lítið notaður og í góð ástandi. Góður staðgreiðsluafsl. S. 561 1060,852 5077 og 892 0203. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Heppilegt í sumarbústaði. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.