Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 7
Verðkynning frá Verðlagsstofnun Helgin 14,— 15. febrúar 1981 MÓÐVILJÍNN — SIÐA 7 Hvað kosta varahlutir í bifreiðar? Verðlagsstofnun lét fyrir skömmu gera könnun á verði varahluta i bifreiðar. Farið var i 19 bilaumboð og kannað verð á 48 varahlutum. Verðlagsstofnun Fundur um skipu- lag Grjóta- þorps ibúasamtök Vesturbæjar og Torfusamtökin boða til almenns fundar um skipulag Grjótaþorps i Norræna húsinu á morgun, sunnudag. kl. 16. Sem kunnugt er hefur al- menningi nýlega verið kynnt hug- mynd að skipulagi Grjótaþorps. Starfsmenn Borgarskipulags Reykjavikur munu á fundinum kynna þessa hugmynd, og siðan verða almennar umræður um hana. Fulltrúum borgarstjórnar- flokkanna hefur verið boðið að taka til máls og kynna viðhorf sitt til fyrrnefndrar skipulagshug- myndar og hvernig yfirleitt megi standa að málinu. Grjótaþorp er ekki nema eins og lófastór blettur i öllum löndum Reykjavikurborgar. Skipulag þess mótar engu að siður yfir- bragð borgarinnar verulega. Reykvikingar hafa nú tækifæri til að taka þátt i og fylgjast með um- ræðu um málið á fundinum i Norræna húsinu. hefur gefið niðurstöðurnar út i blaði sem nefnist „Verðkynning” og er fyrirhugað að gefa út fleiri slik blöð. I niðurstöðum könnunarinnar er tekið fram að eingöngu voru athugaðir varahlutir i árgerðir 1979, en reyndar er verðið ailsvip- að á varahlutum i sambærilegar árgerðir. Verðlagsstofnun segir það sitt hlutverk að koma neyt- endum til aðstoðar á timum verð- bólgu og spennu til þess að auka aðhald og efla verðskynjun neyt- enda. Könnun sem þessi á að hjálpa fólki til að gera saman- burð á verði og til að sjá framboð- ið á varahlutum. Könnunin stað- festir að bilaumboðin eru mjög mismunandi hvað framboð og verð varðar. Þegar litið er á niðurstöðurnar kemur i ljós að sömu tegundirnar koma oft fyrir þegar athugað er hæsta og lægsta verð. Af vara- hlutunum 48 eru átta dýrastir i Volvo 244, átta i Saab 99, niu dýr- astir i Chevrolet Malibu, fimm i Mercedes Benz og fimm i Ply- mouth Volare. Þegar lægsta verð er skoðað kemur i ljós að af varahlutunum 48 eru 17 ódýrastir i Trabant, en dreifast annars á margar tegund- ir. Munurinn á hæsta og lægsta verði er verulegur. Afturljós kosta 1344 i Mecedes Benz, meðalverð er 495 kr. en lægsta verðiTrabanter 163.50 kr. Fram- bretti kostar 2548,50 i Playmouth Volare, meðalverðið er 1069, 68 kr. en lægsta verð 133,50 i Tra- bant. Eitt sett af rafkertum kostar 113.22 kr. i Chevrolet Malibu, meðalverðið er 59,07 en lægsta verð 36.00 i Lada 1600. Þannig mætti lengi telja, en i blaði Verðlagsstofnunar geta bil- eigendur séð hvaða biltegundir eru ódýrastar i rekstri, hvaða umboð eru dýrust og ódýrust, en það verður að taka með i reikninginn að gæðin eru mjög mismunandi. Verðkynningu er hægtað nálgast á skrifstofu Verð- lagsstofnunar að Borgartúni 7 endurgjaldslaust. —ká Sérð þú «■ það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. tíX™ AA-samtökin gangast fyrir opnum fundi i Austurbæjar- biói laugardaginn 14. febrúar og hefst hann kl. 14:00. AA-samtökin verða kynnt og AA-félagar lýsa reynslu sinni af samtökunum. Auk þess mun félagi i AL-ANON, samtökum aðstandenda alkóhólista, kynna þau sam- tök. Fundurinn er opinn öllum, sem áhuga hafa, AA-SAMTÖKIN UTBOÐ Bygginganefnd Seljaskóla i Breiðholti óskar tilboðs i lokafrágang húss nr. 4 við skólann (gerð innveggja, loftræstilagna, raflagna o.fl.). Útboðsgögn verða afhent á Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, Reykjavik frá og með þriðjudeginum 17. febrúar n.k. gegn 1.500,- króna skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skilað á teiknistofuna ARK-HÖNN s/f, Óðinsgötu 7, Reykjavik, og verða þau opnuð þar þriðjudaginn 10. mars n.k. kl. 11.00 fh. oiooo AUGL ÝS/NGASÍMiNN ER O IOOO MÐVILJINN Tilkynning frá Try gg i ngastofnun rikisins varðandi fæðingarorlof Konur, sem alið hafa barn eftir 1. október 1980 og ekki áttu rétt til launa i þriggja mánaða fæðingarorlofi né til atvinnu- leysisbóta i fæðingarorlofi, vinsamlegast kynnið yður rétt yðar til greiðslu fæðingarorlofs almannatrygginga hjá Tryggingastofnun rikisins i Reykjavik og bæjarfógetum og sýslumönnum um land allt. Tryggingastofnun rikisins Borgarspítalinn *l* Lausar stöður Staða reynds aðstoðarlæknis til eins árs við slysa- og sjúkravakt/slysa- deild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. april 1981. Umsóknarfrestur er til 7. mars n.k.. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar i sima 81200. Hjúkrunarfræðingar Stöður svæfingarhjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar nú þegar. Stöður hjúkrunarfræðinga við lyf- lækningadeild og gjörgæsludeild eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200 (201 — 207). Reykjavik, 13. febrúar 1981. Borgarspitalinn. Skiðaqallar í herrastæröum kr. 604,- Skiðagallar i dömu- og unglingastærðum " 400,- Skiðagallar í barnastærðum " 331,- Skiðavesti barna " 149,- Vélsleðagallar " 536,- Herraúlpur,„ Duf fy's", " 493,- Herraúlpur frá Marks & Spencer . " 597,- Dömuúlpur, „Duffy's", " 480,- Barnaúlpur, „Duffy's", " 266,- Ungbarnagallar, heilir og tviskiptir, verð frá " 212,- „Vestern" skyrtur, herrastærðir " 101,- „ Vestern" skyrtur, drengjastærðir ;... " 79,- úrval af herraskyrtum, verð frá " 50,- úrval af drengjaskyrtum, verð frá " 46,- Matar-og kaffistell fyrir8 " 925,- Matarstell fyrir 12, úr postulini, " 800,- Kaffistell fyrir 12, úr postulini, " 370,- Emeleraðir steikarpottar, verð frá " 72,- Emeleraðar of nskúf f ur, verð f rá " 55,- 7 stk. pottasett með„Teflon II" húðun " 640,- 7 stk. pottasett myndskreytt " 685,- 7 stk. pottásett úr stáli " 750,- 9stk. pottasettúrstáli " 890,- „ Kitchen Aid" hrærivélar " 3.773,- „ Bauknekt" kæli- og f rystiskápur 225 Itr " 7.020,- „Zerowatt" þvottavélar 5 kg " 5.718,- „Holland Electro" ryksugur " 1.658,- Athugið að framvegis verða beinir simar í verslunina: Búsáhöld — Gjafavara .22114 Fatnaður — Skór.......12723 Raftæki — Ferðavörur — Leikföng...16441 Verslunarstjóri.... 26414 DOMUS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.