Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 26
26 'ífiÐA —'WÖðVÍLJINN Helgin 14.— Í5. febrúar 1981 Skorað á Akureyringa Sjónarsviptir aö fjör ugu sýningarhaldi Nýtt skip í íslenska verslunarflotann: Mv. Borre verður Ms. Skaftá t gær bættist nýtt skip i íslenska verslunarskipaflotann, en þá var fjölhæfniskipinu M/V Borre gefiö nafnið M/S Skaftá og islenski fán- inn dreginn að hún i skipinu. Er þetta Seinna af þeim tveim- ur fjölhæfniskipum sem Hafskip hf. hefur nú fest kaup á frá Fred Olsen lfnunni i Noregi, en fyrra skipið M/S Selá (áður Bomma) var formlega yfirtekið i ágúst s.l. Samtals kaupverð skipanna var 4.700.000.- bandarikjadalir. Skipin sem eru 2828 tonn (dauðvikt) eru búin opnanlegum skut, tveimur stdrum vörulúgum á hlið og fær- anlegum millidekkjum. M/S Skaftá er annað skip félagsins sem ber það nafn en M/S Skaftá fyrri var seid griskum kaupendum á 3.8 miljönir danskra króna. Skipstjóri hinnar nýju Skaftár er Sveinn Valdimarsson, sem tók formlega við skipinu ásamt Al- berti Guðmundssyni, stjórnarfor- manni og framkvæmdastjórum félagsins, Björgófli Guðmunds- syni og Ragnari Kjartanssyni. Nokkrir listamenn hafa sent eftirfarandi áskorun til bæjar- stjórnar Akureyrar: „Undirritaðir listamenn telja, að það sé skaði að þvi, að ekki skuli vera lengur sýningarsalur á Akureyri, og á það ekki við um Akureyringa eina heldur landið allt. Trúlega mun enginn mæla þvi i mót, að hið fjöruga sýninga- hald undanfarinna ára hafi auðg- að menningarlif Akureyrar og að það sé sjónarsviptir að þvi, að slikt skuli af lagt. Ihlaupastaðir eins og skólar eða önnur hús, sem notast má við, munu aldrei gera sama gagn og sýningarsalur með öllu þvi lifi, er honum fylgir. Framtak og áhugi Akureyringa var fordæmi, sem fyrr eða siðar mundi skila sér til annarra staða. enda þegar komnar visbendingar þar um. t.d. á Isafirði. Skorum við á Akureyringa að i- huga þetta mál gaumgæfilega þannig, að ekki miði afturábak i menningarlifi, sem var komið á svo góðan rekspöl.” Richard Valtingojer, Björgvin Sig. Haraldsson, Björn Th. Björnsson, Gunnlaugur H. Gfslason, Einar Hákonarson, Kjartan Guðjónsson, Hörður Á- giistsson, Bragi Asgeirsson. il vióskiptamann banka og sparisjóóa Spariinnlán skiptast nú í þrjá aðalf lokka Verðtryggó innlan Innlán með verðtryggingu, miðað við breytingar á lánskjaravísitölu, auk 1% ársvaxta. Hver reikningur hefur aðeins tvo útborgunar- mánuði á ári, þannig að á sex mánaða fresti, talið frá næstu mánaðamótum eftirstofnun reiknings, verður unnt að taka út fjárhæð, sem staðið hefur í fulla sex mánuði ásamt verðbótum. Seinni inn- borganir eftir stofnun reiknings verðabundnar út yfirstandandi 6 mánaða tímabil og til loka þess næsta þar á eftir. Eigandi getur flutt úttektar- heimild reikningsins yfir á aðra almanaksmánuði með minnst sex mánaða fyrirvara. Vilji eigandi Sþarifjár eiga kost á að losa það oftar þarf hann að stofna til nýrra reikninga. gilda innan mánaðar sérstakar verðbætur, sem nú eru hinar sömu og heildarvextir 12 mánaða vaxtaaukareikninga. Binditími tveggja ára verðtryggðra reikninga er stofnaðir hafa verið frá 1. júlí 1980 styttist í 6 mánuði og falla þeir sjálfkrafa undir þennan flokk. Frá 1. apríl n. k. er viðskiptamönnum heimilt að flytja innstæður úr 12 mánaða vaxtaaukareikningum 6 mánaða bókum 12 mánaða bókum og 10 ára bókum B C Verðbætur og vextir reiknast á óhreyfða stöðu inn á nýju 6 mánaða verðtryggðu innlánin með milli mánaðamóta, en um inn- og útborganir bindingu frá flutningsdegi. vaxiaauKareiKningar Innstæður með 3j mánaða uppsögn Vextir alls á ári 40,5% Innstæðurmeð 12 mánaða uppsögn 46 % Vextir færðir um áramót og þá lausir í 12 mánuði. Sparisjóósbækur Almennar bækur, innstæða laus án fyrirvara. 35 % Sparisjóðsbækur með 6 mánaða uppsagnarfresti. 36 % Sparisjóðsbækur með 12 mánaða uppsagnarfresti. 37,5% Nánari upplýsingarum innláns-og útlánskjöreru veittar í bönkum og sparisjóðum. 13. febrúar 1981. Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.