Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 27
Helgin 14.— 15. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 Áfram með sönginn Slappaðaf iupptökuhléi. F.v. Ragnhildur, Haukur, Jóhann, Helga, Pálmi og Björgvin. Ljósm. —gel— Söngvakeppni sjónvarpsins heidur áfram i kvöld kl. 21, þriðja laugardaginn i röð, og verða kynnt sex ný lög einsog áður. Söngvararnir Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhild- ur Gisladóttir syngja með tiu manna hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Kynnir er Egill Olafsson. — ih íslensk tónlist Sunnudag kl. 21.05 Sunnudagsþættir sjónvarps- ins um islenska tónlistarmenn cru vel þegin tilbreyting frá öllu erlenda efninu og veitir ekki af að kynna landsmönnum þau tónskáld sem Sinfóniuhljóm- sveitin sýnir svo litinn áhuga. Annað kvöld ræðir Egill Friðleifsson við Jón Asgeirsson tónskáld og flutt verður tónlist eftir hann. Þeir sem fram koma i þættinum, auk Egils og Jóns, eru Hamrahlfðarkórinn, Helga Ingólfsdóttir, íslenski blásara- kvintettinn, Sigriður Ella MagnUsdóttir, Olafur Vignir Albertsson og Kór Langholts- kirkju. — ih Jón Asgeirsson. Breskur aðall ^ Sunnudag kl. 21.45 Sagt er að margir Islendingar séu övenjulega áhugasamir um lífshætti breska aðalsins, og er þá bent á vinsældir framhalds- myndaflokka á borð við „Húsbændur og hjú”. Þetta er undarlegur áhugi á útdauðri stétt, eða svo gott sem, en sjónvarpið gerir sitt besta til að halda honum vakandi. Nú þegar Landnemarnir hafa runn- ið sitt skeið hefjast sýningar á nýjum breskum framhalds- my ndaflokki, Sveitaaðli, og megum við eiga von á átta þáttum næstu sunnudagskvöld. Flokkur þessi er byggöur á sögum eftir Nancy Mitford. Sagan gerist á árunum 1924—1941 og er f jölskyldusaga, einsog venja er i slikum þáttum. — ih Laugardag kl. 21.40 Pabbinn og dæturnar 1 kvöld fáum við að sjá bresku gamanmyndina Tengdasynir óskast (Hobson's Choice) frá 1953. Myndin er byggð á frægum gamanleik eftir Harold Brighouse, þar sem sagt er frá auðugum skósala sem vill ráðskast með gjaforð dætra sinna þriggja, en fær heldur bet- ur fvrir ferðina hjá hinni elstu, sem er þrjósk I betra lagi. Þessi gamanleikur hefur þrisvar sinnur veriö kvik- myndaöur i Bretlandi, 1920, 1931 og 1953, og þykir nýjasta útgáfan, sem við fáum að sjá, þeirra langbest. Leikstjóri er DavidLean, og skósalann leikur sjálfur Charles Laughton. Brenda de Banzie leikur þrjósku dótturina og John Mills unnusta hennar. öll eru þau hörku- leikarar, og viö megum eiga von á góðri skemmtun í kvöld. —ih Charles Laughton John Mills. Sælt Barnahorn! Ég heiti Ólaf ur Uni Daníelsson og sendi þér mynd af Óla prik. Ég er þriggja og hálfs árs. AAamma skrifar þetta fyrir mig. Bless! Óli. Afmœlisleikir Eplaleikur. Hér er leikur sem getur verið gaman að reyna. Fáðu lánað vaskafat hjá mömmu þinni og settu það næstum fullt af vatni. Settu síðan nokkur epli ofan í fatið/ og láttu systkini þín eða vini reyna að ná eplunum upp með því einu að bíta i eplin. Góða skemmtun. Að teikna þríhyrning Hér kemur lítill leikur sem felst í þvi, að þið takið rúðustrikað blað og teiknið siðan á það punkta. Síðan dragið þið þríhyrninga á milli punktanna eins og sýnt er á myndinni fyrir ofan. Hver má aðeins draga einn þrihyrning í einu, og sá vinnur er dregur f lesta þríhyrningana. Svör við gátum 1. Fötin. 2. Ástralía. 3. Snigillinn, út af því að hann ber húsiðsitt. 4. AAeð því að slátra aldrei dýr- inu. 5. Inn í hann miðjan. 6. Gluggarúðurnar. 7. Nafnið. 8. AAúrskeið. 9. Ekkert. 10. AAeð því að skrifa orðið ,,rautt". útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgunorö. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúkiinga. 11.20 Gagn og gaman. Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 13.45 iþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 1 vikulokin. 15.40 islenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson cand.niag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — XVIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Leikið og lesiö. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Meöal efnis: Dagbók. klippusafn og fréttir utan af landi. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Fljótin geta ekki talaö”. saga eftir Nlgeriu- manninn Obi B. Hgbuna. Þýöandinn. Jón Þ. Þór, les. 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Hafísinn — „landsins forni fjandi'. Þáttur i umsjá Tómasar Einars- sonar. sem ræöir viö Sturlu Friöriksson og Pál Berg- þórsson veöurfræöing. — Lesari: óskar Halldórsson og Sverrir Jónsson. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson stjórnar. 22.00 Gleymd ljóö. Séra Arelius Nielsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskra niorgundags. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- feröá tslandi l929”.Kjartan Ragnars les þýöingu sina á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikár 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 L't og suöur: Skvlaferö viö Eyjaíjörð 1972 Hannes 11.00 Messa í Noröfjaröar- kirkju (hljóörituö 1. þ.m.). 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 L'm málvöndun 14.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 12. þ.m. 16 00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 L'm suöur-amerískar bókmenntir. 16.40 Dagskrárstjóri I klukku- stund 17.40 Jascha Heifetz leikur íiölulögBrooks Smith leikur á pianó. 18.00 Hljómsveit Dieters Reith leikur létt lög.. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu sváriö? 19.55 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Landsleikur i handknatt- leik. 21.15 Innan stokks og utan 21.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: 23.00 Nvjar plötur og gamlar 23.45 Fréttir Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Arni Bergur S igurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.). Dagskrá Morgun orö: Séra Karl Sigurbjörns- son talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 I.eikfimi. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar (endurt. frá laugar- degi). 11.20 Morguntónleikar Mánudagssyrpa Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir Tilk ynn ingar. 15.20 Miðdegissagan. „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer Gissur O Erlingsson les þýöingu sina (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Skólabókasöfn Barna- timi i umsjá Kristinar Unn- steinsdóttur og Ragnhildar Helgadóttur. Fjallaö um markmiö skólabókasafna og starfsemi þeirra. Fariö i skólabókasafniö i Laugar- nesskóla og rætt viö nem- endur og kennara þar. (áö. Utv. 1974). 18.05 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar GuÖmundsson flytur þátt- inn. 19.40 L’m daginn og veginn Jón A Gissurarson, fyrrver- andi skólastjóri talar. 20.00 SUpa Elin Vilhelms- dóttirog Hafþór Guöjónsson st jórna þætti fyrir ungt fólk. Aöstoöarmaöur: Þórunn öskarsdóttir. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 L'tvarpssagan: „Rósin rjóö” eftir Ragnheiöi Jóns- dóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma hefst Lesari: Ingibjörg Stephen- sen. 22.40 Austan um haf Jó- hannes Benjaminsson les þýöingar sinar á norrænum ljóöum. *22.55 Kvöldtónleikar Frá Georges Enescu tónlistar- hatiöinni i BUkarest 1979 Victor Tretjakoff og Semhailja Rochim leika saman á fiölu og pianó. a. Fantasia iC-dúr eftir Franz Schubert. b. Adante og Scherzó eftir Pjotr Tsjaikovský. c. „Tzigane” eftir Maurice Ravel. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.00 iþróttir.Keppni i lyfting- um fatlaöra i sjónvarpssal. Bein útsending. 18.30 L e y n d a r d ó m u r i n n Breskur myndaflokkur i sex þáttum fyrir unglinga. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Fnska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmali 20.00 Fréttir og veöur 20.25 AuglVsingar og d^ skrá 20.35 Spitalalif Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellcrt Sigurbjörnsson 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Þriöji þáttur undanúrslita. Kynnt veröa sex lög. Tiu manna hljóm- sveit leikur undir stjórn MagnUsar Ingimarssonar. Söngvarar Björgvin Halldórsson, Haukur M'orthens. Helga Möller. Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Gisladóttir. Kynnir Egill ölafsson. Umsjón og stjórn upptöku RUnar Gunnarsson. 21.40 Tengdasynir óskast s/h (Hobson’s Choice). Bresk gamanmvnd frá 1953. 23.05 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Valgeir Astráösson, prestur i Seljasókn, flytur hugvekjuna. 16.10 HUsiö á sléttunni.Vorferö — siöari hluti. Þýöandi Ósk- ar Ingimarsson. 17.05 ösýnilegur andstæöingur Leikinn heimildamynda- flokkur i sex þáttum um menn, sem á siöustu öld grundvölluöu nútima- læknisfræöi meö upp- götvunum sinum. ÞriÖji þáttum fjallar um baráttu Pasteurs og Kocks viö miltisbrandinn og uppgötvr un bóluefnis gegn honum. Þýöandi Jón O Edwald. 18.00 Stundin okkar Fariö er i heimsókn i álveriö i Straumsvik, flutt atriöi úr sýningu BrUÖubilsins i Reykjavik sl. sumar og tal- aö viö Sigriöi Hannesdóttur og Pétur páfagauk. Krakk- ar Ur Arbæjarskóla flytja leikþátt um bónorö fyrr og nú. Fluttur veröur seinni hluti teiknisögunnar um Tomma og snæálfana eftir Jónu Axfjörö. Herra Latur og Binni láta lika ljós sin skina. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés IndriÖason. 18.50 Skíöaæfingar Sjötti þátt- ur endursýndur. Þyöandi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Leiftur úr listasögu Myndfræðsluþáttur. Umsjónarmaöur Björn Th. Björnsson. 21.05 Tónlistarmenn Egill Friöleifsson ræöir viö Jón Asgeirsson tónskáld. 21.45 Sveitaaöall Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur i átta þáttum, byggöur a sög- um eftir Nancy Milford. Fyrsti þáttur. Sagan gerist á árunum 1924-2942, og lysir breskri aöalsfjölskyldu, lif- stil hennar og viöhoríum. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Sponni og Sparöi. Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kol- - beinsson. 20.40 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.15 Hýenunni stekkur ekki bros. Sænskt sjónvarpsleik- rit. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nod- vision — Sænska sjónvarp- ið.) 23.15 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.