Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 25
Helgin 14.— 15. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Myndagetraun Engin allskostar rétt lausn barst viö gétrauninni, þótt stundum munaöi litlu. Mynd- irnar veröa nú endurbirtar og _ skorum viö á lesendur aö sýna imm ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ þekkingu sina á landinu. Þaö veröur aö viöurkennast aö get- raunin var i þyngra lagi og voru einkum tvö atriöi sem vöföust fyrir fölki, leitarmannakofinn Stofn- fundur nýs stúdenta- leikhúss Sunnudaginn 15. febrúar veröur haldinn stofn- fundur hins nýja og endur- vakta Leikfélags stúdenta. Leikfélag stúdenta var virkur aðili i leikhúslifi bæjarins hér á árum áöur. Sviðsleikir, útvarps- leikir og útgáfustarfsemi voru fastir liðir i starfinu. Einhverra hluta vegna lagöi það upp laup- ana fyrir mörgum árum og allar tilraunir góðra manna til að endurvekja þaö sem virka stofnun hafa runnið út i sandinn. Núverandi stjórn stúdentaráðs hefur ákveöið að styðja við bakið á nokkrum áhugasömum ein- staklingum sem hafa tekiö hönd- um saman i þvi augnamiði aö endurvekja þessa virðulegu stofnun. Stúdentar hafa sýnt mál- inu mikinn áhuga og 1. des. nefnd sýndi áhuga sinn i verki með þvi að veita drjúgum hluta ágóðans af 1. des. dansleiknum til hins nýja leikfélags. Þaö er von undirbúnings- nefndar, að áhugasamt fólk fjöl- menni og leggi hönd á plóginn til þess aö draumurinn verði að veruleika. Fundurinn hefst kl. 15 i hliðarsal. Félagsstofnunar stúdenta. og fjaiiiö meö hvita toppinn. Bæöi þessi fyrirbæri eru á Fjallabaksvegi syöri skammt fra götu, og skal þvi ekki trúaö aö lesendur séu gjörókunnugir á þessu svæöi sem er ein af perl- um óbyggöanna. Rekiö af ykkur slyöruoröiö og sendiö inn lausn- ir fyrir vikulok. Portoros-stórmót Stórmótið í Borgarnesi Samvinnuferðir-Landsýn h/f hafa i samráði við hið nýút- komna bridgeblað Bridgespil- arinn og Hótel Borgarnes, ákveðiöað efna til „stórmóts” i bridge dagana 28. febrúar til 1 mars. Mótiö sem veröur tvimenningskeppni verður haldið i hótel Borgarnesi og býður hótelið þátttakendum upp á sérlega hagstæð kjör meöan á mótinu stendur.Fullyrða má, að ekki hafi áðurverið haldið jafn veglegt mót og þetta, þvi að heildarverðlaun, sem bæði verða i formi ferða og peninga nema samtals kr. 28.000,-, og skiptast þau sem hér segir: 1. verðlaun 14.000,- 2. verðlaun 7.000,- Riðlaverölaun 6.000,- Rubertukeppni 500,- Best spilaða spil mótsins 500,- Mótið ber nafnið Portoros 81, þar sem að sigurlaunin á þessu móti veita sjálfkrafa rétt til þátttöku á stórmóti i Portoros i Júgóslaviu dagana 21,—31. mai 1981. Keppnisstjórar veröa Guðjón Sigurösson og Hermann Lárus- son, og sjá þeir ásamt bridge- blaðinu Bridgespilarinn um undirbúning og framkvæmd mótsins. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast fyrir 15. febrúar i sima 91-21648, og eru menn eindregiö hvattur til aö skrá sig sem fyrst vegna takmarkaðs fjölda þátttakanda. Frá Bridgefélagi Breiðholts Siöasta þriðjudag mættu 24 pör til leiks hjá félaginu i eins kvölds tvimenningskeppni. Úrslit urðu (spilað i 2 riðlum); A) 1. Viktor Björnsson. — Hannes Haraldsson 126 2. Gisli og Tryggvi Tryggvasynir 125 3. Hreinn Hreinsson — Friðrik Guðmundss. 124 B 1. Ingunn Bernburg — EiðurGuðjohnsen 186 2. Ragna ólafsdóttir — Ólafur Valgeirsson 181 3. Kjartan Kristófersson — Friöjón Margeirsson 174 4'. Ragnar Hermannsson — BragiMár Bragason 173 A þriðjudaginn verður á ný eins kvölds tvimenningur. Frá Bridgefélagi Suðurnesja Eftir 2 umferðir i meistara- móti Suðurnesja i tvimenning, er staða efstu para þessi: 1. Einar Ingimundarson — Sigurður Þorsteinss. 43 2. Alfreö G. Alfreðsson — Jóhannes Sigurðss. 43 3. Elias Guðmundsson — Kolbeinn Pálsson 34 4. Magnús og Gisli Torfasynir 27 5. Gunnar Jónsson — Sig. Brynjólfsson 20 6. Jón Jóhannsson — Sigurður Steindórsson 19 Frá Bridgefélagi kvenna Eftir 10 umferðir af 13 i aðal- sveitakeppni félagsins hefur sveit Aldisar Schram enn forystuna, en keppni er mjög jöfn og spennandi. Staða efstu sveita er þessi: Sv. AldisarSchram 143 Sv. Gunnþórunnar Erlingsd. 129 Sv. Guðrúnar Einarsdóttur 1274 Sv. VigdisarGuöiónsdóttur 127, Sv. Guðrúnar Bergsdóttur 126 Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 120 Sv. Unnar Jónsdóttur 108 Sv. öldu Hansen 103 Næstu tvær umíerðir verða á mánudaginn kemur. Frá Bridgedeild Barðstrendingafélags Staðan eftir 8 umferðir i Aðalsveitakeppni félagsins. 1. Ragnar Þorsteinsson .... 130 2. Óli Valdemarsson..... 124 3. Baldur Guðmundsson.... 114 4. Gunnlaugur Þorsteinsson 107 5. Viðar Guðmundsson.... 91 6. Sigurður Isaksson.... 74 Frá Bridgefélagi Selfoss Þá eru kunn úrslit i Höskuldarmótinu. Hinir kunnu spilarar, Sigfús Þóröarson og Vilhjálmur Pálsson sigruöu meö mikium glæsibrag og hlutu alls 1242 stig. Stig 2. Þorvarður Hjaltason —■ SiguröurHjaltason 1118 3. Runólfur Jónsson — EinarJónsson 1113 4. Haraldur Gestsson — Halldór Magnússon 1109 5. Kristján Gunnarsson — Guöjón Einarsson 1106 6. Haukur Baldvins Skafti Jósefsson 1100 Nk fimmtudag 12. febr. hefst sveitakeppni. Tilkynna þarf þátttöku fyrir miðvikudagskv. til Kristjáns Jónss. i s. 1494. Frá Bridgefélagi Hornafjarðar Aðaltvimenning vetrarins lauk nú um siöustu mánaðamót. Sex efstu sætin skipuöu: stig 1. Arni Stefánsson — Jón Sveinsson 863 2. Ómar Sveinsson — Aöalsteinn Aöalsteinsson 808 3. Ragnar Björnsson — Karl Sigurðsson 804 4. Gisli Gunnarsson — Kolbeinn Þorgeirsson 799 5. Björgvin Þorsteinsson — Sigurvin Ármannsson 766 6. Birgir Björnsson — Sigfinnur Gunnarsson 766 Nú stendur yfir aðalsveita- keppnin, meö þátttöku 8 sveita. Að öðru leyti hefur vetrarstarfið gengiö sinn vanagang. Þaö hófst meö forkeppni fyrir Austurlandsmót i tvimenning, en ekki tókst betur til en þeir er lögðu af stað þangað komust á Djúpavog, en uröu skömmu siðaraösnúafrá vegna ófæröar. Hraðsveitakeppni 2 umferðir voru spilaðar milli „innfæddra” og aöfluttra og möröu hinir hreinræktuðu sigur úr býtum, Og nú s.l.helgi fóru 4 sveitir til keppni viö starfsmenn Flug- leiöa i Reykjavik, og þökkum viö skemmtilega keppni. Formaöur félagsins er Jón Sveinsson Fiskhól 3 Höfn. Frá Bridgefélagi Blönduóss Orslit i Þorsteinsmóti (hraösveitakeppni): 1. sv. Jóns Inga Ingvarss. Skagaströnd 102 2. sv. Baldur Ingvarss. Hvammstanga 91 3. sv. Jóns Sigurðssonar Blönduósi 90 4. sv. Hallbjörns Kristjánss. Blönduósi 80 5. sv. Vilhelms Lúðvikss. Blönduósi 74 6. sv. Arnar Guðjónssonar Hvammstanga 63 Keppni milli heimamanna og Hvammstanga lyktaöi þannig að Hvammstangi sigraði 67 gegn 13. Spilaö var á 4 borðum. G.T.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.