Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.— 15. febrúar 1981 KtMS msTXira’ Við bjóðum uppá kínverskan mat með mörgum ólíkum gómsœtum réttum. Kínverskur matreiðslumaður framreiðir matinn jafnóðum eftir pöntunum. Reynið hinn rómaða mat kínverja: Fimmtud./Föstud.: 7-10 e. h. Laugard./Sunnud: 4-10 e. h. Virka daga bjóðum við smárétti í hádeginu á vœgu verði l>rö |\/1T VEITINGAHUS JuUul lA LAUGAVEGI22 Blaðberar ÞjóðvOjans! Vegna Kvikmyndahátiðar verður þvi mið- ur ekki hægt að sýna Blaðberabió um þessa helgi. Vonandi verður hægt að bæta ykkur upp missinn siðar ! uoanum Siðumúla 6 s. 81333. •, Blikkiðjan Asgardi 1, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötiiboö SÍMI 53468 Minningarorð: Sveinn B. Valfells Sveinn Valfells er hniginn til moldar, 78 ára aö aldri. Meö hon- um er fallinn i valinn sá maöur úr islenskri atvinnurekendastétt, sem mest bar af áf öllum þelm mönnum þeirrar stéttar er ég þekkti, aö skipulagshæfileikum og átorku sem og alþjóölegri viö- sýni og þekkingu á atvinnulifi nú- timans. Þaö má nærri geta hvernig þessum snillingi skipulagshug- mynda hefur ofboöiö á árum áeimskreppunnar, stjórnleysi og glundroöi kapitalismans, sú vit- firring i atvinnulifinu sem olli þá iumræöilegum skelfingum. Þaö hörmungarástand olli þvi aö lik- indum, fyrst og fremst, aö hann aöhylltist þá skipulagshugsjónir sósialismans og veitti þeirri alþýöu liö er sárasta háöi bar- áttuna fyrir brauöi og lifi sinu á þeim ti'ma, og sú liöveisla var drjúg þó mest væri i kyrrþey. Þegar sá timi var liöinn, sár- ustu fátæktinni útrýmt, nýsköp- unarstjórnin sest aö völdum meö möguleikana til aö ráöstafa miklum inneignum Islendinga er- lendistil þess aö skapa hér á landi eitthvert best skipulagöa at- vinnulif heims meö nýtisku véla- kosti á öllum sviöum, þá reyndi á aö nota I þágu þjóöarheildarinnar mestu hæfileikamennina sem þjóöin átti á hverju sviði. Þegar Nýbyggingarráö hóf þá starfsemi sina aö skapa raun- verulega atvinnubyltingu á íslandi og tókst þaö fyrst og fremst I sjávarútveginum, þá var Sveinn Valfells reiöubúinn aö beita öllum sinum miklu skipu- lagshæfileikum, hagsýni og at- orku I þjónustu þjóðarheildar- innar sem framkvæmdastjóri Nýbyggingarráös og haföi ég rök- studda von um aö svo mætti veröa. Mér er sem ég sjái hver ger- bylting hefði oröiö I islenskri iönaöar- og mjólkurvörufram- leiöslu ef stórhugur og hagsýni Sveins heföi fengiö aö móta þró- unina þar á þessu alltof skamma byltingarskeiöi Islenskrar at- vinnusögu. Bestu menn Sjálf- stæöisflokksins skildu hugmynd- irnar, þaö fann ég er Sveinn út- listaöi þær fyrir Clafi Thors á ó- gleymanlegum fundi okkar þriggja. En krepptur þanki þröngsýnna og skammsýnna manna þoldi ekki þetta háa ris á raunhæfum rökstuddum hugar- smiöum Sveins. Einnig valdi Ólafs voru takmörk sett. Keisara- stjdrnin þýska haföi vit á aö hag- nýta snilld Walters Rathenaus, iöjuhöldarins mikla, til aö bjarga ,i heimsstyrjöldinni fyrri með hugviti sinu hráefnafátækt Þýskalands um langt skeiö, — en þjóö vora brast giftu til aö hag- nýta bestu hæfileika Sveins Val- fells I heildarinnar þágu, þá hiö einstæöa tækifæri gafst. Hann hlaut þaöan af aö einbeita hæfi- leikum sinum á viöfeðmu sviði einkarekstursins og veröur þaö annars staöar betur rakiö en hér' En ekki skal þess ógetið látiö aö auk vinnufatanna er hann hóf framleiöslu á, þá háfa skjólflikur þær hinar góðu er hann hóf forðum aö láta búa til hér, lifi margs verkamannsins bjargaö við erfiöustu útivinnu i hriðar- byljum og viö aöra verstu vosbúö i okkar tiöum haröbýla landi. Sveinn Valfells var frihyggju- maöur tíl hins siöasta,hélt fast viö þaö frjálsræöi andans, sem var aöalsmerki bestu manna íslenskrar borgarastéttar i upp- hafi aldarinnar og frameftir henni. Sveinn var i einkalifi sinu gæfu- maður, kvæntur konu er hann bæöi ann og tignaði sökum mann- kosta hennar: Helgu dóttur A- gústsH. Bjarnasonar, prófessors, og dótturdóttur Jóns Ólafssonar skálds. Hagmælska hennar og hnyttni f svörum skóp skapfestu hennar þann viömótsþokka sem ei gleymist. Hún var þvi miöur hrifin alltof snemma brott. Börn eirra erujDr. Agúst Valfells, einn besti eölisfræöingur okkar, Sig- rlöur Valfells, sérfræöingur I málvisindum viöbandariskan há- sktíla, og Sveinn, er annast ásamt skulu linur þessar flytja þessum og öðrum nánustu vandamönnum hans. Þegar islensk alþýöa hefur að lokum sigrað I frelsisbaráttu sinni, mun hún varðveita i hjarta sinu minningarnar einnig um þá menn Ur öörum stéttum sem veitt hafa henni lið um lengri eða skemmri tima, ekki sist þá erfiö- ust og fórnfrekust var orrahriöin. Aöstaöa sumra slikra manna er þannig að jafnvel nöfn þeirra verða ekki gerö alþýöu kunn fyrr en þeir eru allir, — firrtir ofsókn- um þeirra valdhafa, er ella eyði- lögöu alla aöstööu þeirra. t hálfrar aldar baráttu við alþýöu hliö hef ég mörgum slikum mönn- um kynnst, oft annast sambönd þeirra viö hreyfinguna. Mér eru fornu minnin um þá kærust er þeir hjálpuöu þegar neyðin var mest og hjálpin dýrmætust. Minning slikra manna lifir i hug og hjarta og meðal þeirra verður minningin um Svein Valfells ein af þeim kærustu. Einar Olgeirsson. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða ritara og aðstoðarmann á teiknistofu. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist til Rafmagns- veitna rikisins. Rafmagnsveitur rikisins starfsmannahald Laugavegi 118 105 Reykjavik =9 Fóstrur \.y Kópavogskaupstaður auglýsir hér með eftir fóstrum til starfa á dagvistarheimilin i Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar n.k. Allar frekari upplýsingar veitir félags- málastjóri i sima 41570. Bæjarstjórinn i Kópavogi öörum stjórn fyrirtækja þeirra er faöir hans lagöi grundvöll aö. Innilegustu samúöarkveöjur Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Guðmundur Kristmundsson framkvæmdastjóri Hólmgaröi 2, Reykjavik veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 17. febrúar kl. 10.30 f.h. Guörún Sigurðardóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Afgreiðum einangrunar nlast a Stór Jt Rcykjavik urgjjE svœðið frá manudegi ymi föstudags. Afhendum "Sjm vöruna á hyggingarst®j[ viðshipta mönnum að kostnaðar lausu. ^ Hagkvœmt verð og greiðsluskil málar við flestra _ hœfi.i Aórar framleiðsluvörur i^pípueinangrun skrúfbútar Porgarplast hf J Borgarnesi slml 93 7370 kvöld og helganími 93 7355 SJÁIST með endurskini Umferðarráð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.