Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 24
iS AGIfí - KV?IIJIV«Í»,.'Í 'V, . . ri-MÍ 24 SÍÐA — ÞJöDVlLjÍNN He*g«n 14 — 15- febrúar 1981 22 erlendar bækur Marchen der Welt [—III. SDdeuropa — Mittel und Nord- europa — Amerika. Deutscher Taschenbuch Verlag 1978—79. Felix Karlinger, kunnur fræði- maður um þjóösögur og ævintýri hefur valið og geíið út þessi þrjú bindi ævintýra og þjóðsagna, væntanleg eru fleiri bindi. Vmsir telja aö þjóösögur og ævin- týri lýsi betur en þurrar skýrslur smekk, viðhorfum og heimsmynd þjóöanna sem heiminn byggðu og byggja. Blómatimi þjóðsögunnar var á þeim timum aður en maö- urinn braust undan ofurvaldi náttúrlegs umhverfis, sem hann lifði við meginhluta þess tima- skeiðs, sem hann heíur hjaraö á þessari jörð. Sá timi sem siðan er liöinn er ekki nema smábrot til- veru mannsins. Og þótt hann nú á dögum teljisig herra jaröarinnar er fjarri þvi aö útséö sé um þau yfirráð, þegar allt kemur til alls. En hugarheimur mannsins hefur breyst,hann telur sig ekki lengur bundinn hinum náttúrlega cyklus, en fyrri tiöar menn litu öðrum augum á tilveru sina i náttúrunni. Náttúran var hin mikla móöir og það varö að umgangast hana af viröingu og varfærni. Það er sameiginlegt þjóðsögum allra landa að þetta viöhorf er ráðandi. Þjóðsögurnar breytast með sam- félagsgerðinni og þvi er fjöl- breytileiki þeirra mikiil eins og glöggt má sjá i þessum bindum. Óttinn, virðingin og hið yíirskil- vitlega ræður rikjum i þjóösögum allra þjóða; hybris hefnir sin allt- af i þjóösögunni, oílætið er merki um yfirvofandi hrun. Þessi bindi eru úrval úr viða- meira verki, sem Eugen Diede- richs Verlag hefur geíið Ut undir heitinu „Die MSrchen der Welt- literatur”. Þessi dtv. útgáfa er smekklega unnin og prentun ágæt; bókaskrár og athugasemdir fylgja hverju bindi. The Pelican History of Music I—III. Edited by Alec Robertson and llenis Stevens. Penguin Books 1978—80. Rit þetta kom lyrst út á árunum 1960—68 og hefur veriö endur- prentað nokkrum sinnum og þýtt ma. á þýsku. Útgefendurnir hafa ritað greinar og bækur um hljóm- list, unniö viö BBC og kennt og flutt fyrirlestra um hljómlist við enska og bandariska háskóla. Ýmsir lræðimenn skrila hina ýmsu þætti ritsins asamt út- gefendum. Fyrsta bindiö fjallar um hljómlist fornþjóðanna og sið- an upphaí vestrænnar hljómlist- ar. Annaö bindiö spannar endur- reisnartimabilið og barokkina og það siðasta kiassikina og róman- tikina. Það er eftirtektarvert aö sú list, sem nefnd hefur veriö „æðst lista” skuli fyrst og fremst vera evrópskt íyrirbrigöi. Vita- skuld eiga þjóðir utan Evrópu sina hljómlist, en þvi fer f jarri að þar hafi þróast nokkuð i likingu við fjölbreytileika vestrænnar hljómlistar. Hljómlist er jafn- gömul mannkyninu og vitað er að hún var iðkuð meðal Kinverja, Indverja, Japana og fleiri og fleiri þjóða áður en hún náði þeim hæðum þegar á miööldum i Evrópu, sem erfitt er aö skýra, og þar meö hófst sá tónn, sem ýmsir vilja telja að nái fullkomnun í fúgum Bachs. Höfundarnir kvarta i formála, undan áhugaleysi Engiendinga um hljómlistog telja að hljómiist hafi verið afrækt á Englandi, sem einn þáttur sæmilegrar menntun- ar; sú kvörtun hæfir viðar, nema þá ef vera skyldi á Þýskalandi og i Austurriska keisaradæminu, en þar var hljómlist einn þáttur nauösynlegrar og sjálfsagörar menntunar. Þessi þrjú bindi eru greinargóö og skýr inngangur að frekari lesningu varöandi þessi elni, sem má finna i bókaskrám i lok hvers bindis. VERÐLAUN AKROSSGÁT A Nr- 258 / 2 3 V- <r í 7— V- T~ T~ 1D V II 12 7 7T~ V w~ /3 V /<T ih> 17 /<7 7 7? !(í> ZD 13 13 18 17 ZJ~ y 10 <? >8 1Z 20 i ZD 22 22 20 S 7? 9 w~ 21 1? S' 9 rr; /9 ZÐ 1$ J 7 S' 22 7 V V 13 T~ 7 20 3 7 ié 20 5" w 18 20 21 (p ? (o 21 7 lc V 7 21 W 3 ? h Zo y 2Ý Zl y 7 (p 2S 12 20 7 V 20 V hr 20 3 7 S~ !c ? 13 20 10 5? 1(7 2(p li V y g V (? ? 3 <F 27 (? 28 9 V (p 23- 13 /V y> *j $ 18 ‘7 ZO 5? l(t> 2S~ J(p 20 29 22 7 3 á /0 30 /i <P ‘V /3 10 Zo 10 7 25- 22 20 y S~ V 7 >z /s 7 /3 K V 7 (c Zl 18 20 S £2 <r w~ 7 7T~ 52 2o 12 7- b 21 20 23 7 Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefiðog á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa staf i hvern i sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Setjið rétta stafi í reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá nafn á ríki í Afríku. Sendiðþetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðu- múla 6, Reykjavík, merkt: ,,Kross- gáta nr. 258". Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin að þessu sinni er bókin Stillist úf inn sær eftir Jóhann J. E. Kúld, sem lesendur Þjóðviljans þekkja að mörgum ágætum skrif- um. Þetta eru endurminningar Jó- hanns frá byrjun siðustu heims- styrjaldar og fram á síðustu ár og er þar komið víða við sögu — skal á það fyrst minnt að Jóhann var í þrjú ár í björgunarliði breska sjóhersins við Island. Útgefandi er Ægisút- gáfan. n^T-ÍYT W* O X XX-rfX-XO X Ofinn sær KÆRLEIKSHEIMILIÐ Sérðu? Þetta heitir aö drepa tittlinga. Ef ég væri fullur einsog þiö haldiö fram mundi ég sjá fjóra lögreglumenn i staöinn fyrir ykkur tvo.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.