Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 14.02.1981, Blaðsíða 28
28SMMÞJÖDVmiINN 'Helgin 14.^ 15. febfúar 1981 #* ÞJÓÐLEIKHÚSID Oliver Twist i dag laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Könnusteypirinn póli- tiski I kvöld laugardag kl. 20 Síftasta sinn. Dags hríöar spor sunnudag kl. 20. Sölumaöur deyr eftir Arthur Miller I þýöingu Jónasar Kristjáns- sonar. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Lýsing: Kristinn Danielsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurös- son. Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðiö: Líkaminn, annað ekki þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. LKIKFLIAG REYKJAVlKUR Rommí i dag laugardag kl. 20.30 miftvikudag kl. 20.30 ótemjan 8. sýn. sunnudag uppsclt gyllt kort gilda 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30 brún kort gilda. Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30 Mibasala i I&nó kl. 14-20.30. Simi 16620. I Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Mibasala i Austurbæjarblói kl. 16—21. Simi 11384. ®alþýdu- leikhúsid Hafnarbiói Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala I dag laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. Kona i dag laugardag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum sunnudag kl. 20.30 Pæld'íöí miövikudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13-20.30. Simi 16444. 8. sýning mánudag kl. 20.30. Siöustu sýningar. „Herranótt” sýnir Ys og þys eftir Shakespeare i Félh. Seltjarnarness. 8. sýning mánudag kl. 20.30. Sföustu sýningar. Miöapantanir i sima 22676 alla daga. Miöasalan opin frá kl. 5 sýningardagana. Nemenda- leikhúsid Peysufatadagurinn e. Kjartan Ragnarsson 3. sýn. sunnudag 15. febr. kl. 20 Miöasalan opin i Lindarbæ frá kl. 16.00 alla daga, nema laugardaga. Miöapantanir i sima 21971 og 16314. Breiðholts- leikhúsið Gleðileikurinn PLÚTUS i Fellaskóla m. sunnudag kl. 20.30 ista sinn. apantanir alla daga frá kl. 17, sími 73838. Miöasalan sýningardaga frá kl. 17 i askóla. ö 12 frá Hleirnni og leiö 13 aöferö) frá Lækjartorgi isa viö skólann. f Verum viðbúin Midnight Express (Miönæturhraölestin) lslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og icyngimögnuö, um martröö ungs bandarlsks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle. Bo HoDkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. _ Bönnuö innan 16 ára. Bragðaref irnir Bráöskemmtileg kvikmynd j meö hinum frábæru Bud ' Spencer og Terence Hill. Islenskur texti. Sýnd kl. 3. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Háskólabió hefur tekiö I notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. MANUDAGSMYNDIN: Mönnum verður ekk' nauögað (Mænd kan ikke voldtages)1 BRUBAKER Slmi 11544 Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggö á sönnum atburö- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Afríkuhraölestin Barnasýning kl. 3 sunnudag. VOLDTACES Spennandi og afburöavel leikin mynd um hefnd konu sem var nauögaö og þau áhrif sem atburöurinn haföi á hana. Aöalhlutverk: Anna Godenius, Gösta Bredefeldt. Leikstjóri: Jörn Donner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. LAUQARÁ8 B I O Símtvari 32075 Olíupallaránið ruddar Hin viöfræga bandaríska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaöir til skemmdarverka og sendir á, bak viö viglinu Þjóöverja i siöasta striöi. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Lukkubillinn í Monte Carlo Barnasýning kl. 3. STURBCJARRII Simi 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1. Peter Falk er hreint frábær i hlutverki sínu og heldur áhorf- endum í hláturskrampa út alla myndina meö góöri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa aö góöum gamanmyndum ættu alls ekki aö láta þessa fara fram hjá sér. F j Timinn 1/2. Isl. texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11, sunnu- dag. WJESMASOtJ AKITONYPnacpiS r A^i-.Ti‘u^^ai*M£MýSaáccw Ný hörkuspennandi mynd gerö eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostaö þig yfir 1000 miljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á aö halda manni sem lifir eftir skeiöklukku.” Aöalhlutverk: Roger Moore, James Mason, og Anthony Perkins. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. Villihesturinn Barnasýning kl. 3 sunnudag. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Manhattan Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa mynd aöeins i nokkra daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody AHen, Diane Keaton Sýnd kl. 9. Alistair Maclean's: Launráö i Vonbrigðaskarði (Breakheart pass) Aöalhlutverk: Charles Bronson Bönnuö börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 5 og 7. Bfioið tWÐJUVEO11, Kóe. *iw 0500 "U8 pray you never meel theml Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stööum samtimis i New York viö metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers og Gala Garnett. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Animal Farm Teiknimyndin fræga Barnasýning kl. 3 sunnudag. Hjólum ávallt hægra megin m sem næs vegarbrún hvort heldurf við erum í þéttbýli eöa á þjóðvegumy VyUa'^> Laugardagur 14. febrúar. Buster Keaton (6). Hnefaleikarinn (Battling Butler). Pabbadrengurinn Buster læst vera hnefaleikari til aö ganga i augun á stúlku. Siöan æxlast málin þannig aö hann lendir i hnefaleika- hringnum. Aukamynd: Bátur inn (The Boat), ein frægasta stutta mynd Keatons. Sýndar kl. 1.00 og 3.00. íslenskur skýringatexti les- inn. Buster Keaton (7). Hershöföinginn (The General). Frægasta mynd Keatons og aö margra dómi sú fullkomnasta. Aukamynd: Vika (One Week). Sýndar kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur skýringatexti lesinn kl. s. Jamaica-Kráin (Jamaica Inn) eftir Alfred Hitchcock.England 1939. (Siö- asta mynd Hitchcocks áöur en hannflutti til Bandarikjanna). Mjög athyglisverö kvikmynd eftir hinn nýlátna meistara, gerö eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Charles Laughton, sem hlaut mikiö lof fyrir leik sinn. Kl. 1.05, 3.05, 5.05 Og 7.05. Krossfestir elskendur (Chikamatsu Monogatari). Japanskt meistaraverk eftir snillinginn Mizoguchi Kenji, gerö 1954. Sýnd kl. 1.00, 3.00, 5.00 og 7.00. Síöasta sinn. Konstantur. Pólland 1980. Verölaunamynd eftir Zanussisem lýsir ástand- inu I Póllandi nú. Sýnd kl. 1.10, 3.10 og 5.10. Sföasta sinn. Vikufri. Frakkland ' 1980. Nýjasta mynd B. Tavernier, höfund Dekurbarna og tirsmiösins i Saint-Paul. Fjallar um kennslukonu á erfiöum tlma- mótum. Sýnd kl. 9.00 og 11.00. Fuglarnir (The Birds) eftir A. Hitchcock. Bandarlkin 1963. Einstakt tækifæri til aö sjá þessa frægu mynd. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Siöasta sinn. Cha Cha Hörku rokkmynd me& Nlnu Hagen og Lene Lovich. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Miðasala hefst I Rcgnbogan- um kl. 1. e.h. Sunnudagur 15. febrúar. Síðasti sýningardagur. Buster Keaton (8) Gufubáta-BiII júnior. (Steam- boat Bill Jr.) Stórskemmtileg mynd. Buster lendir I ævin- týrum i fellibyl. Aukamynd: Járnsmiöurinn. (The Black- smith) Buster gerir viö blla og skeifur. Sýnd kl. 1.00, 3.00, 5.00, 7.00, 9.00 og 11.00 islenskur skýringatexti lesinn kl. 1, 3, og 5 Buster Keaton (7) Hershöföinginn. (The General) Frægasta og aö þvi er margir telja fullkomnasta mynd Keatons ásamt auka- myndinni Vika. (One Week.) Sýnd kl. 1.00, 3.00 og 5.00 Jamaica-Kráin (Jamaica Inn) eftir Alfred Hitchcock. England ’39. Mjög athyglisverð kvikmynd eftir hinn nýlátna meistara, gerö eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk Charles Laughton, sem hlaut mikiö lof fyrir leik sinn. Sýnd kl. 1.05, 3.05, 5.05 og 7.05. CHA-CHA Hörku rokkmynd meö Ninu Hagen og Lenu Lovich. Sýnd kl. 1.10, 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Vikufri Nýjasta mynd B. Tavernier, höfund Dekurbarna og Or- smiösins i Saint Paul. Fjallar um kennslukonu á erfiöum timamótum. Valin ein af þremur frönskum myndum á Canneshátiöinni ’80. Sýnd kl. 7.00, 9.00 og 11.00. Stjórnandinn eftir pólska snillinginn Wajda. Margföld verölaunamynd. Meöal leikenda John Gielgud og Kristyna Janda (stúlkan úr Marmaramanninum.) Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Hátiöin veröur ekki fram- lengd. Miöasala hefst í Regn- boganum kl. 1 e.h. Brekkugötu 1 — Slml 98-1534 A flugvelli 98-1464 Kjarvalsstaðir Siguröur Þórir og Guömundur Armann sýna I vestursal. Um helgina lýkur þremur erlend- um sýningum: hollenskri grafik, hollenskum skartgrip- um og teikningum Carl Frede- rik Hill. Gallerí Langbrók apótek 13.—19. febrúar Háaleitis- apótek og Vesturbæjar Apotek ’Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — simil 11 66 Kópavogur — slmi4 12 00 Seltj.nes — simil 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær — simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabllar: Reykjavik — símil 11 00 Kópavogur— simil 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi 5 11 00 Garöabær — simi5 11 00 Aftalfundur Talstöðvaklúbburinn JBylgjan boöar til aöalfundar mánud. 16. febr. kl. 20.30 aö Hamrabcrrg 11, 3. hæö, Kópa- vogi. Dagskrá: 1. Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir störfum siöasta árs. 2. Stjórnarmeölimir gera grein fyrir i hverju störf þeirra felast og svara spurn- ingum þar aö lútandi 3. Kosningar. 4. önnur mál. Stjórnin Safnaöarfélag Asprestakalls AÖalfundur veröur haldinn sunnudaginn 15. febr. n.k. aö Norðurbrún l eftir messuna sem hefst kl. 14. Kaffi og aöal- fundarstörf. Matarbingó Safnaöarfélags Asprestakalls veröur haidiö aö Noröurbrún 1, laugardaginn 14. febr. kl. 15.12 umferðir spil- aöar. Glæsilegir matarvinn- ingar dsamt matarboöum á- veitingahiís. Kristniboösfélag kvenna heldur sina árlegu fjáröfl- unarsamkomu i Betaniu, Laufásvegi 13, laugard. 14. febr. kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá Allir velkomnir. söfn sjúkrahús Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltians: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Isíma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Rcykjavikur. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti, 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. BústaÖasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabllar — bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. ferðir Jöklarannsóknarfélag lslands Aöalfundur félagsins veröur haldinn i fundarsal Hótel Heklu fimmtudaginn 26. febrúar 1981, kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. A: Helgi Björnsson fjallar um niðurstööur issjármælinga á Tungnárjökli og jöklum i Tarfala. B: Magnús Hallgrimsson bregöur upp myndum úr Indó- nesiuferð. Félagsstjórnin Feröafélag tslands Laugardaginn 21. febrúar — Þórsmerkurferö (þorraþræll). Allar upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3. Feröafélag tslands tilkynningar Kvenfélagiö Seltjörn heldur aöalfund sinn þriöju- daginn 17. febr. kl. 20.30 I félagsheimilinu á Seltjarn- arnesi. Skagfiröingafélagiö I Reykjavik er meö félagsvist kl. 14 á sunnudag i Drangey, félags- heimilinu aö Slöumúla 35. Góö verölaun. Allir velkomnir. Dagsferöir sunnudaginn 15. febrúar: 1. kl. 13 Reykjafell — Skarös- mýrarfjall (bæöi yfir 500m). Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. 2. Skiöaganga á Hellisheiöi, kl. 13. Fararstjóri: Tómas Ein- arsson. Verö 40 kr. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Farmiöar viö bil. Feröafélag islands Teikningar eftir Valgeröi Bergsdóttur. Opin um helgina kl. 12-18. Djúpið Einar Þorsteinn Asgeirsson og Haukur Halldórsson: Upplyft- ing á þorranum. Skúlptúr, hugmyndir, relief. Norræna húsið Helgi Þorgils Friöjónsson sýnir myndverk I kjallar- anum. 1 anddyri er sýning á grafik og málverkum eftir Ed- vard Munch. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar Opiö þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Ásgrímssaf n Opiö þriöjud., fimmtud. og sunnud. kl.13.30—16. Árbæjarsafn Opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 kl. 9—10 f.h. alla virka daga. Listasafn islands Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir úr eigu safnsins, aöallega Is- lenskar. Listasafn ASi 1 Listaskálanum viö Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opiö kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar Opift miövikud. og sunnud. kl. 13.30-16. Leikhúsin: Alþýðuleikhúsið Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala, laugard. og sunnud. kl. 15. Kona.laugard. kl. 20.30. Stjórnleysingiferst af slysför- um sunnudag kl. 20.30. Breiðholtsleikhúsið I’lútus i Fellaskðla sunnudag kl. 20.30. Leikbrúðuland Sálin hans Jóns mlns, sunnu- dag kl. 15 aö Frlkirkjuvegi 11. Garðaleikhúsið Galdraland I Bæjarbiói, Hafnarfiröi, laugard. kl. 15 og i Hlégaröi sunnud. kl. 15. Nemendaleikhúsið Peysufatadagurinn i Lindar- bæ sunnudag kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur Rommi laugardag kl. 20.30 ótemjan sunnudag kl. 20.30 Grettir i Austurbæjarblói laugardag kl. 23.30. Þjóðleikhúsið Oliver Twist laugard. og sunnud. kl. 15. Könnusteypir- inn pólitlski laugard. kl. 20. Dags hríöar sporsunnudag kl. 20. Kvikmyndir Kvikmyndahátiöinni I Regn- boganum lýkur um þessa helgi. Dagskráin er á öörum staö i blaðinu. Fjalakötturinn Alphaville. Frönsk, árgerö 1965. Leikstjórn: Jean-Luc Godard. Aöalhlutverk: Eddy Constantine, Anna Karina. Leynilögreglumynd sem ger- ist i tölvustýrðri framtiöar- borg, frábærlega tekin af Raoul Coidtard. Ein besta mynd Godards. Nýja bió Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 19. febr. kl. 20.301 Félagsheimilinu. Spilaö veröur bingó. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Kvenstúdentafélag Islands. Félag isl. háskólakvenna. Aöalfundurinn veröur haldinn, i veitingahúsinu Torfunni, laugardaginn 14. febrúar, og hefst kl. 12.30. Stjórnin. Utivistarferöir Sunnud. 15.2. kl. 13. Sunnan Straumsvíkur, létt ganga meö Kristjáni M. Baldurssyni, eöa — Almenn- ingar á gönguskiöum meÖ Steingrimi Gaut Kristjáns- syni. Verö 40 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Helgarferöum helgina 20.-22. febr.. Arshátiö i Skiöaskálanum I Hveradölum 28. febrúar. — Utivist, simi 14606. Brubaker. Bandarisk, árgerö 1980. Leikstj. Stuart Rosen- berg. Aöalhlutverk: Robert Redford, Jane Alexander. Vandamálamynd frá Holly- wood (þær eru aö komast i tisku þar vestra). Redford leikur fangelsisstjóra sem vill bæta ástandiö i fangelsinu en lendir upp á kant viö kerfiö. Bandarisk fangelsi eru fræg aö endemum, og hér er gerö heiöarleg tilraun til aö lýsa þeim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.