Þjóðviljinn - 11.09.1982, Síða 15

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Síða 15
Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Gerður Gunnarsdóttir (t.v.) sem annast umsjón söluskrifstofunnar af- greiðir viðskiptavin. Flugleiðir: Nýtt útibú í Flugleiðir hafa opnað söluskrif- stofu að Álfabakka 10 í Breiðholti. Skrifstofan er til húsa í hinu nýja útibúi Landsbankans í Mjóddinni. Söluskrifstofan veitir margs kon- ar ferðaþjónustu og það sparar við- skiptavinum tíma og fyrirhöfn að geta keypt erlendan gjaldeyri á sama stað og farseðlana. Þessi nýja söluskrifstofa Flugleiða er ekki síst til hagsbóta fyrir íbúa Breiðholts- hverfa og Kópavogs. Opnun henn- Breiðholti ar er þáttur í viðleitni Flugleiða til að bæta stöðugt þjónustuna. Fyrir skömmu var söluskrifstof- an að Hótel Esju færð til á jarðhæð hótelsins og er í stóru og rúmgóðu húsnæði. 1 vor var lokið um- fangsmiklum endurbótum á sölu- skrifstofu Flugleiða í Lækjargötu. Söluskrifstofan í Breiðholti er opin kl. 9:15 - 16:00 virka daga og auk þess er einnig opið milli klukk- an 17:00 og 18:00 á fimmtudögum. Fyrirlestur í Norræna húsinu: Astir kvenna í norrænum fornbókmenntum Norski rithöfundurinn Vera Henriksen heidur fyrirlestur og les úr óútkominni bók sinni í Norræna húsinu n.k. mánu- dagskvöld. Fjallar fyrirlestur- inn um ástir kvenna í norræn- um fornbókmenntum, en Vera hefur ritað fjölda skáldsagna sem byggðar eru á fornsögum og persónum þeirra. Hlutverk kvenna, bæði í fortíð og nútíð, er Veru mjög hugleikið og í bókum hennar speglast umræð an um hlutverk kynjanna mjög víða. Síðasta ár gaf hún út fyrsta bindið „Sagaens kvinner. Om stolthet og trelldom, kjærleghet og hevn“, og tileinkaði hún bókina Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands. Fyrirlesturinn er öllum opinn og hefst kl. 20.30. R0K0K0 Eigum ennþá ROKOKO húsgögn í úrvali á mjög hagstæðu verði Ath LEÐliR HÚSGÖGN í nýju línunni - gott verð - örfáum sett- um óráðstafað. Sýnum um helgina nýjar gerðir af leðursófasettum • • TM. HUSGOGN Verslanir að: Siðumúla 4, simi 31900 Siðumúla 30, simi 86822 Ingólfur Margeirsson Rithöf- unda- kynning íMos- fellssveit Mánudagskvöld 13. september kl. 20.30 gangast Lcikfélag Mos- fellssveitar og Héraðsbókasafn Kjósarsýslu fyrir rithöfundarkynn- ingu í Héraðsbókasafninu (Gagn- fræðaskólanum, Mosfellssveit). Að þessu sinni verður Ingólfur Marg- eirsson, rithöfundur kynntur. Lesið verður úr nýrri bók hans, Erlend andlit, sem kemur út hjá bókaútgáfunni Iðunni í næsta mán- uði, og enn fremur mun Ingólfur kynna sjálfan sig og verk sín. STÓRSPARNAÐUR I S0GUFERÐ TIL AMSTERDAM Flug og gisting 4 dagar verð frá kr. 4.900.- 5 dagar verð frá kr. 5.300.- 1 vika verð frá kr. 6000.- Innifalið: flug og gisting Allar nánari upplýsingar og verð a skrifstofu okkar. Feröaskrifstofan Laugavegi 66 101 Reykjavik, Simi: 28633

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.