Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Side 5
Skáldsagan umtalaða e f tir F rið r i k Erlingsson LJOSLIFANDI PERSÓNUR STERKAR TILIIIININGAR í skáldsögu sinni, Vetrareldur, skrifar Friðrik Erlingsson um mannlega reynslu af miklu listfengi 'og er iangt síðan íslenskur skáldsagnahöfundur hefur fjallað um tilfinningar fólks af jafn miklu innsæi. A síðum bókarinnar lifna eftirminnilegar persónur og kynnist lesandinn þeim í gleði og sorgum, vonum þeirra og vonbrigðum, hamingju og nístandi sársauka. Allt frá því að Friðrik las úr Vetrareldi á Bókmenntahátíð í haust hefur bókar- innar verið beðið með eftirvæntingu og hún vakið mikið umtal, enda nær Friðrik hér mögnuðum tökum á lesendum með stílfimi sinni og sterkri persónusköpun. Friðrik Erlingsson Seiðandi íslensk saga sem lætur engan ósnortinn Friðrik Erlingsson ípB skmdsaga VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK SÍMI 550 3000 Lenti í loftárásum á Berlín, varð vitni að grimmdarverkum stríðsins... FLÓTTl upp á LÍF DaUÐA Ásta Sigurbrandsdóttir hefur gengið í gegnum ótrúlega lífsreynslu á langri og viðburðaríkri ævi. Hún ólst upp við kjör, lærði hjúkrun í Danmörku á árum síðari heimsstyrjaldar og varð síðan hjúkrunarkona skammt fyrir utan Berlín í lok stríðsins. Ásta fór ekki varhluta af hörmungum heims- styrjaidarinnar, lenti í loftárásum, þurfti að sækja særða út á vígvöllinn og bera á sjúkrahús — meðan skothríðin glumdi allt í kring. Ásta hefur búið í Finnlandi frá stríðslokum. Þótt hún hafi orðið fyrir erfiðri reynslu horfir hún um öxl án beiskju og sér gjarnan spaugilegar hliðar á tilverunni og sjálfri sér. „Hinn þnappi stíll sögunnar nýtur sín best þegar hörmungar stríðsins standa sem hœst-þá fer vel á því að spara stór lýsingarorð ogjjálglegar frásagnir, enda söguefnið fullfœrt um að fanga lesandann. “ - Ólína Þorvarðardóttir, Morgunblaðinu. Einlæg frásögn - eftirminnileg bók! 4» VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK SÍMI 550 3000 VAKA-HELGAFELL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.