Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Qupperneq 14
14 (sviðsljós LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 JLlV Vöðvabúntin úti í kuldanum Leikarinn David Thewlis er stoltur ytir því að vera einn af þeim horuð- ustu í bransanum. Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio, sem leikur aðalhlutverkið í The Basketball Diaries, hefur ver- ið kallaður hinn nýi James Dean. Það er reyndar ekki eingöngu vegna leikhæfileikanna heldur líka vegna útlitsins. En menn geta ekki átt von á að sjá vöðvabúnt í The Basketball Di- aries. DiCaprio er fölur og grannur. Útlitið minnir meira á dreng en karlmann. Hann byggir sem sagt ekki feril sinn upp á því að pumpa upp vöðvana eins og Bruce Willis, Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger. Það virðist aftur vera nauðsyn- legt að líta út eins og Keith Richard og Lou Reed. Brjóstið á David Bowie, sem er að reyna að falla ekki í gleymsku, lítur út eins og sílófónn svo að hann getur verið ánægður. Horaðastur er Jarvis Cocker, söngvari hljómsveitarinnar Pulp. Hann er svo veiklulegur að það virð- ist sem hann geti varla haldið á míkrófóninum. Karlfyrirsætur eins og Zane og Marcus Schenkenburg eru ekki lengur í tísku. Nú eiga karlfyrirsæt- urnar að líta út eins og Christopher Jarvis sem birst hefur á forsíðum tímarita um heim allan. Hann er meira að segja aðeins farinn að grána. Karlar, sem hafa verið að pumpa, geta sem sagt fækkað heimsóknum á líkamsræktarstöðvarnar og þeir sem ganga með tímasprengju fram- an á sér af því að þeir hafa borðað of mikið af matnum hennar mömmu eiga ekki heldur upp á pallborðið. Bílasýning Jöfurs á aðventu Fjórir bílar til jóla Öryggið uppmálað - fyrir fjölskylduna Sterkur vinnubíll fyrir fjölbreyttar aðstæður Ódýrasti evrópski skutbíllinn á markaðnum Hann veröur sífellt glæsilegri. Nýtt útlit meö nýju ári, ný innrétting og fjölbreytilegri búnaöur auka enn á glæsileika Grand Cherokee. Komdu og skelltu þér í reynsluakstur á Grand Cherokee eða Grand Cherokee Limited. Aksturinn segir meira en þúsund orö. Peugeot Boxer Sendibíllinn sem sniöinn er fyrir íslenskar aöstæöur. 9 manna fólksflutningabíll, háþekja eöa pallbíll. Framhjóla- eöa fjórhjóladrifinn, aflmiklar en sparneytnar vélar, ökumannsumhverfi líkt og í fólksbíl og þannig mætti lengi telja. Verð frá kr. 1.574.000,- (án vsk.) Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 Nú kynnir Skoda nýja útfærslu á hinum geysivinsæla Felicia bíl. Felicia hefur hvarvetna hlotiö framúrskarandi dóma og nýi skutbíllinn er engin undantekning. Þýsk gæöi, einstakur fjöörunarbúnaöur, gott innra rými og frábært verö. Verð kr. 959.000,- Líttu inn hjá okkur í jólaundirbúningnum, fáöu þér jólaglögg (óáfengt, aö sjálfsögðu) og piparkökur, á meöan þú skoöar glæsilega bíla. Opiö frá 12:00 til 17:00 laugardag og sunnudag. Peugeot 405 Hvort sem þú velur hina kraftmiklu 1.8 lítra bensínvél eöa sparneytna 1.9 lítra dieselvél, er 1996 árgeröin af Peugeot 405 skutbílnum á frábæru veröi. Peugeot er í fremstu röö hvaö öryggi varöar. Loftpúöi í stýri, hliöarárekstravörn, bílbeltastrekkjarar og höfuðpúðar á aftursætum eru staöalbúnaður. Verð frá kr. 1.668.000,- Skoda Felicia skutbíll Jeep Grand Cherokee 96 Fullkominn farkostur Jólagleði hjá Jöfri Leonardo DiCaprio, hinn nýi James Dean. Brjóstið á David Bowie er eins og sílófónn. Súperfyrirsætan Christopher Jarvis. Söngvarinn Jarvis Cocker er horað- astur af öllum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.