Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 Aðventuljós í glugga á morgun: Svo virðist sem íslendingar séu talsvert á eftir öðrum þjóðum þegar kemur að jólaundirbúningnum. Fyr- ir aillöngu voru Danir, Svíar og Norðmenn byijaðir að baka, pakka inn jólagjöfum og skreyta húsin sin ef marka má skandinavísku blöðin sem eru uppfull þessa dagana af jólastemningu. Það er varla seinna vænna að fara að byrja og fyrir þá sem eru mikil jólaböm og vilja breyta umhverfi sinu í jólamánuðinum eru til marg- víslegar hugmyndir. Flestir íslendingar setja aðventu- ijós í gluggann hjá sér fyrsta sunnu- dag í aðventu. Á morgun mun því birta upp í gluggum landsmanna. Margir eru líka famir að setja upp jólagluggatjöld í eldhúsið og þannig breyta stemningunni við jólabakst- urinn. Það getur verið gaman að breyta umhverfi sínu svolítið í mesta skammdeginu og vissulega er margt hægt að gera. Við rákumst á nokkr- ar skemmtilegar hugmyndir í dönsku jólablaði. Til dæmis er hægt að klæða blómsturvasa heimilisins og líma jólastjömur á og setja kúlur til skreytingar. Margir hafa líka gaman af að föndra við jólagjafimar og póstinn. Vel er hægt að búa jóla- Tfmi jólaglöggsins er kominn og fyr- ir þá sem vilja hafa fallega skreytt borð er þetta góð hugmynd: jóla- dúkur, bastkarfa með blómi og jólakúlum og jólakerti. Brauðristin getur fengið jólasvip ekki síður en eldhúsglugginn. desember er skemmtilegt að heim- sækja gamla fólkið og færa því smá- kökur í skreyttri körfu eða boxi. kortin til sjálfur og láta þá hug- myndaflugið ráða með fallegum glanspappír eða limmiðum. Aðventuljós og aðventukransar munu sjást í gluggum og á borðum landsmanna á morgun. Skemmtileg- ast er að gera aðventukransinn sjálfur og láta hugmyndaf lugið ráða. opnar í dag stærri og endurbætta verslun 'Jutt táS af njjjam uöxam /r jl skórinn * *' Fríar póstkröfur Opið í dag 10-16 g^bæ.símimi^ Blómapottamir eiga skilið að fá jólasvip í desember og auðvett er að breyta þeim með fallegum pappír og límmiðum. Jólagjofín sómir sér vel í heimagerðum pakka. Hér eru nokkrar skemmtileg- ar hugmyndir. Kertastjaka heimilisins má líka gera jólalega með fallegum böndum eða snúrum, brauðristin ætti að fá jólalega yfirhöfii og brauðkarfan jólalegan dúk. Með smáhugmynda- flugi er hægt að gera heimilið að fal- legum samastað í desember. Böm hafa mjög gaman af að föndra með foreldrum sínum og ekki er verra að leyfa þeim að vera með í bakstrin- um og jólaskreytingunum. Jólasmákökumar verða líka miklu áhugaverðari ef þær em sett- ar I skreytt kökubox og skreytt bast- karfa er skemmtileg gjöf til aldraðra vina eða jafiivel sild í skreyttri krukku. Á morgun er líka timi aðventukr- ansa og þeir eru alltaf fallegastir heimageröir. Nú er hægt að fá mik- ið úrval af alls kyns fallegu skrauti í blómabúðum svo minnsta mál er að búa til kransinn. Og nú er bara að setjast niður með fjölskyldunni og hefja vinnuna. ELA Skreytt síldarkrukka er góð gjöf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.