Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Qupperneq 32
32 spurningakeppni LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannskynssögu íþróttir Vísindi Staður í veröldinni | jM STII „Að vera eða vera ekki,/ William Shakespeare orti forðum./ Að vera eða vera ekki,/- er vinstri stjórn í fáum oröum," orti íslenski stjórn- málamaðurinn sem hér er spurt um. „Það var á þeim árum, þegar ég ráfaði um og svalt í Kristí- aníu (Oslól, þessari undarlegu borg, sem enginn yfirgefur fyrr en hann hefur látið á sjá," skrifaði útlendi rithöfundurinn sem hér er spurt um. Spurt er um banda- ríska sakamálamynd sem framleidd var árið 1971 og gerist í San Francisco. Spurt er um skip sem strandaði hér við land en á síðasta ári hafði leitin að því kostað skattgreið- endur að minnsta kosti 103 milljónir króna. Spurt er um atburði sem áttu sér stað í kinversku þjóðfélagi á árunum 1898 til 1900 og kostaði marga menn lífið. Spurt er um íþrótt sem talin er hafa ver- ið fundin upp í Skotlandi. Leikurinn varð brátt svo vinsæll að Jakob I. sá sig til- neyddan til að banna hann í mars árið 1457. Spurt er um uppfinn- ingu sem fyrst var notuð um 1560 í Sviss en heyra má skelli hjá sumum þeim sem nota upp- finninguna. Spurt er um stað hér á landi þar sem hæð- arstein er að finna. Þar var áningarstaður vermanna fyrrum. Þeir sem fóru þar um í fyrsta skipti urðu að leysa sig undan all- ókræsilegu víti, er án- ingarstaðnum fylgdi, með einum pela brennivíns. 1 p Hann var stúdent frá MR 1929 og kosinn fyrst á þing árið 1934. Meðal rita sem hann sendi frá sér voru Æran og vernd henn- ar og Fjölmæli. J Hann var fæddur í ágúst 1859 en iést árið 1952. Ein aðalpersónan í myndinni sem heitir Scorpio og er fjöldamorðingi er drepinn í lok myndar- innar. Svo var fyrirskipað hér á landi að það sá varningur sem bjarg- aðist úr skipinu myndi teljast kon- ungsfé og skyldi flutt að Bessastöðum en eitthvað órdrýgðist várningurinn á leið- inni þangað. Sá félagsskapur sem stóð að atburðunum, sem í raun voru upp- reisn, barðist gegn útlendingum og ásælni Evrópuríkja í Kína. Þrátt fyrir viðleitni Jakobs 1. varð íþrótt- in engu að síður þjóðaríþrótt Skota. L. Heister, fæddur 1638, mælti með því að uppfinningunni væri haldið hreinni eins og best má verða og ekki væri sofið með hana. Staðurinn sem spurt er um er rís hæstur nálægt 400 metrum yfir sjávarmáli. [1 STK Hann var fyrst lands- kjörinn þingmaður en árin 1942 til 1949 þingmaður Snæfell- inga. Eftir það var hann þingmaður Reykvíkinga. l Hann var raunsæis- maður í skrifum sín- um á millistríðsárun- um og dásamaði bændur og aukin tengsl við nátturuna og upprunann. Það þurfti því ekki að koma neinum á óvart þegar hann studdi nasista í skrifum sín- um. Aðalsöguhetjan er geðstirður lögreglu- maður sem nær sínu fram með hörkunni. Talið er að hátt á ann- að hundrað manns hafi farist með skip- inu en það var á heimleið frá eyjunni Jövu þegar það hreppti fárviðri hér við land. Ein þeirra sem studdi uppreisnarmenn var Dowager CIXI keis- araynja og biðu margir útlendingar og kristnir kínverjar, sem og Kínverjar sem höfðu samskipti við útlendinga lífið í upp- reisninni. Talið er að María Stu- art drottning (1542-1587) hafi stundað íþróttina fyrst kvenna. Hér á landi stóðu ný- lega miklar deilur um aðdraganda þess að nota megi þessa upp- finningu eða smíð og varð af dómsmál sem Bryndís Kristinsdótt- ir, sú sem stefnt var, vann. Oft hafa menn orðið úti á þeim stað sem spurt er um í hríðar- veðrum, sumir segja allt að 10 til 20 manns í einu. Því varð úr að Fjallvega- félagið lét varða stað- inn árið 1831. i STIC Þá var hann borgar- stjóri í Reykjavík 1947 til 1960 og meðal annars forsætisráð- herra, félagsmála- og Iðnaðarráðherra, fjár- málaráðherra, pró- fessor, hæstaréttar- dómari og sendiherra J á ferli sínum. 1 Hann hlaut bók- menntaverðlaun nóbels ár'ið 1920. Aðalleikari myndar- innar lék í vinsælum sjónvarpsþáttum vestra sem hétu Rawhide. Sú mynd sem hér er spurt um var hins vegar fyrsta af fimm myndum sem gerðar voru um sama lögreglumann- inn geðstirða. Skipið strandaði 1667 og er talið hafa verið hiaðið gulli, silfur, perlum, silki, pell, skarlati, lérefti og dýrum dúkum og fleiru. Leynifélagið Hnefar réttlætis og sam- ræmis var í forustu fyrir uppreisnar- mönnum og kölluðu Bretar félagið ákveðnu nafni sem uppreisnin er kennd við. Fyrstu knettirnir í þeirri íþrótt sem hér er spurt um voru úr skinni, fylltir með dún. Það var hins vegar ekki fyrr en 1902 sem knettirnir sem menn nota í dag voru fundnir upp en þeir eru fylltir teygj- um. Ýmiss konar efni voru reynd í uppfinn- inguna uns unnið gúmmí kom ámark- aðinn: hófu allmargir tannlæknar að nota það 1854. Staðurinn er í raun heiði og er þar norð- arlega að finna enn eina vörðuna sem reist var af vega- vinnumönnum til minningar um heim- sókn dönsku kon- ungshjónanna árið 1936. Er fangamark konungs höggvið í stein á vörðunni. 1 j 1 Hann var tengdason- ur Ásgeirs Ásgeirs- sonar forseta íslands og bauð sig sjálfur 5: fram til embættis Forseta íslands en ■ beiö lægri hlut fyrir : Kristjáni Eldjárn. Hann var norskur en meðal bóka hans eru Pan og Gróður jarðar. Títtnefndur aðalleik- ari kvikmyndarinnar var borgarstjóri í smáborginni Carmel í Kaliforníu um árabil. Fyrirtækið Björgun stóð aö leitinni en annað fyrirtæki var stofnað um uppgröft þess sem menn héldu að væri skipið. Fyrirtækið heitir sama nafni og skipið er kallað í daglegu tali. Félagar í Hnefar rétt- lætis og samræmis stunduðu sjálfsvarn- arlist sem uppreisnin er kennd við. Hugtök eins og örn, fugl, par, flöt, teigur og fleiri eru notuð í þessarri íþrótt. Gull hefur verið not- að í uppfinninguna, þá stál, málmblöndur af ýmsu tagi, postulín og gervikvoða. Nú er uppfinningin, sem finna má jafnt í efri og neðri góm þeirra sem á henni þurfa að halda, oftast búin til úr plasti. Um staðinn sem spurt er um liggur þjóðvegurinn milli Borgarfjarðarhéraðs og Hrútafjarðar. '!e!3L|nejpAe}|OH jba juujpipjeA j uujjnpejs 'jeuipBjAjaB epa jnuua) je>|S|e) jba uiBuiuuijddn 'Pj)|oB ddn pjpun) e)eq BjS e[|3) jb)o>is 'iuun6pssuA>| ■uueiu i uujjnpjnqje jba ujusjajddnejexog 'juun6psspue|sj j uiepjojsuiv uba uadeM )3H epa pjdjxsjjno uin jba nnds Ajjbh Ahiq js ujpuAunjjAX uuijnpunjomu ja unsuiejj )nu» -uasppojoqj. jeuung js uujjnpeuie|euiujo()s Egill setur nýtt stigamet - fullt hús stiga í sex flokkum „Ég er mjög stolt af árangrinum og finnst engin minnkun af því að hafa tapað fyrir Agli Helgasyni," segir Ragnhildur Vigfúsdóttir, jafnrétt- is- og fræðslufulltrúi á Akureyri og þátttakandi í spurninga- keppni DV þessa vikuna. Ragnhildur mætti Agli Helgasyni blaðamanni og beið lægri hlut en EgUl setti nýtt stigamet í spurninga- keppni DV þessa vikuna, hlaut 36 stig. Fyrri stigamet átti Sverrir Jakobsson, 34 stig. RagnhUdur hlaut hins vegar 30 stig í þessari keppni. EgUl Helgason hefur nú sigrað í tvö skipti og þarf því aðeins að sigra í eitt skipti til viðbótar tU að komast í hóp vitringa hvar Sverrir Jakobsson og Steingrím- ur J. Sigfússon eru eftir þrjá sigra. Steinunn V. Óskarsdóttir, sem bar lægri hlut í íssKjS keppninni i seinustu viku, hafði skorað á Yrsu Þórð- ardóttur fræðslufulltrúa að taka sæti sitt þessa vikuna. Yrsa var hins vegar nýbúin að eignast litla fallega stúlku á dögunum og baðst því undan þátttöku. Varð fúslega orðið við því og tók Ragnhildur glöð sæti pólitískrar skoðanasystur sinnar og skoraði á Sonju B. Jónsdóttur, ritstjóra tímarits- ins Veru, að taka sæti sitt að viku liðinni. -PP Árangur M!!5 5 5 4 5 5 5 2 5 36 Árangur þinn Árangur Ragnhildar 3 5 2 5 4 5 4 2 30 Árangur þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.