Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Síða 46
54
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995
Lætur ekki hóta sér
frekar en Davíð
Á seinni árum hafa fáir verið eins
fyrirferðamiklir í íslensku atvinnu-
lífi og Hafnfirðingurinn Jóhann G.
Bergþórsson. Fyrir utan að vera for-
stjóri og einn eigenda stóru jarð-
vinnu- og byggingafyrirtækjanna
Hraunvirkis, Hagvirkis og Hagvirk-
is-Kletts hefur hann verið hluthafi
og tekið þátt í stjórna fjölmörgum
ólíkum fyrirtækjum, s.s. Hvaleyri,
Arnarflugi, Smjörlíki-Sól, Sjóvá-Al-
mennum, Marel og fleirum. Jóhann
hefur lengi verið í forystusveit Sjálf-
stæðismanna í Hafnarfirði og um
engan bæjarstjórnarmann hefur
staðið jafn mikill styr að undan-
förnu-eins og kunnugt er af fréttum.
Næstkomandi miðvikudag kemur
út viðtalsbók við Jóhann G. Berg-
þórsson sem Páll Pálsson skráði en
Grjótnámið
í Ólafsvík
1983
' m
K
Nú fara aðstæður að verða prýðilegar
til sleðaferða og því tilvalið að
láta drauminn rætast og
eignast glænýjan og kraftmikinn vélsleða.
í glæsilegri '96 árgerðinni frá ARCTIC CAT er að finna
fjölda athyglisverðra nýjunga sem enginn áhugamaður
um vélsleða ætti að láta fram hjá sér fara.
Opið kl. 10-16
Verið velkomin
Mikið úrval affallegum fatnaði til
vélsleðaferða s.s. gallar, bomsur, blússur,
hanskar, hjálmar og margt fleira.
ÁRMÚLA 13
SÍMI: 568 1200
BEINN SÍMI: 553 1236
Umboösaðilar: Óiafsfjöröur: Múlatindur • Akureyri: Straumrás, Furuvöllum 3 • Egilsstaöir: Bílasalan Asinn