Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Síða 50
58 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 tónlist l Topplag Gangsta’s Paradise ætlar að verða þaulsætið á toppi íslenska listans, er nú áttundu vikuna í röð í toppsætinu. Það er hljóm- sveitin Coolio sem á heiðurinn af laginu' og þaö kemur íyrir í nýju kvikmyndinni Dangerous Minds sem sýnd er í Sambíóun- um með Michelle Pfeiffer í aðal- hlutverkinu. Hástökkið Hástökk vikunnar eiga engir : aðrir en frægasta rokkhljóm- sveit nútímans, Rolling Stones. Lagið Like A Rolling Stone kom nýtt inn á listann í 21. sætið í síðustu viku og stekkur upp um 11 sæti, í það tíunda á milli vikna. | Hæstanýja lagið Spumingin er sú hvort nýtt bítlaæði sé að heíjast, hálfúm þriðja áratug eftir að hljómsveit- in TTie Beatles hætti starfsemi. Nýja bltlalagiö Free as a Bird kemur beint inn í 13. sæti list- ans á sinni fyrstu viku. Góðmennið 2-Pac? % Rapparanum 2-Pac Shakur, sem hefur verið tíður gestur í dómsölum undanfarin ár og gengur nú laus gegn tryggingu, er greinilega ekki alls vamað. Hann greiddi á dögunum um þrjár milljónir króna til fjöl- skyldu sex ára drengs sem lést af völdum voðaskots fyrir tæp- um fjórum árum. Shakur kom þar reyndar nokkuð við sögu en skotið hljóp af i átökum milli Shakur og hálfbróður hans. Shakur var ekki ákærður í þessu máli enda þótti sannað að hann hefði ekki átt byssuna né hleypt skotinu af. Bono vill skilnaði Enn er allt á öðrum endanum á írlandi eftir þjóðaratkvæða- greiðsluna um hjónaskilnaðina um síðustu helgi, þar sem skil- anaðarsinnar fóra með nauman sigur af hólmi. Þeir nutu líka stuðnings margra mikilsmet- inna irskra listamanna og með- al annars komu þeir Bono og Van Morrison fram á sérstökum fundum með John Braton, for- sætisráðherra Irlands, til að hvefja fólk til að segja já. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 """" -7. VIKA NR. 1- Q) 1 1 11 GANGSTA’S PARADISE COOLIO Q) 4 12 3 CRA2Y LOVE EMILIANA TORRINI 3 2 2 6 wonderwall OASIS 4 5 11 4 MY FRIEND RED HOT CHILI PEPPERS (D 13 _ 2 GIRL FROM MARS ASH G> 9 - 2 CLUBBED TO DEATH CLUBBED TO DEATH G) 7 9 5 REMEMBERING THE FIRSTTIME SIMPLY RED 8 6 6 6 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN 9 8 16 6 TIL I HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS HÁSTÖKK VIKUNNAR... (10) 21 • _ 2 LIKE A ROLLING STONE ROLLING STONES 11 3 3 6 SPACE COWBOY JAMIROQUAI (B) 14 17 3 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE 8> KYLIE MINOGUE .... NÝTTÁ LISTA - Gt) 1 FREE AS A BIRD THE BEATLES (Í4) 16 21 3 GOLDENEYE TINA TURNER (15) 17 - 2 UNIVERSAL BLUR 16 19 - 2 HAND IN MY POCKET ALANIS MORISETTE 17 10 5 4 LOSE AGAIN PÁLL ÓSKAR m NÝTT 1 MO BETTER SÆLGÆTISGERÐIN GD 22 31 4 DIGGIN’ ON YOU TLC (3) 24 36 3 (YOU MAKE ME FEEL) LIKA A NATURAL WOMAN CELINE DION 21 11 15 3 ALLTHE YOUNG DUDES WORLD PARTY NÝTT 1 GRAND HOTEL K.K. 23 15 7 7 BÖMPAÐU BABY BÖMPAÐU FJALLKONAN 25 - 2 HANNAHJANE HOOTIE & THE BLOWFISH 25 12 _ 7 BOOMBASTIC SHAGGY 26 20 24 6 ONE SWEET DAY MARIAH CAREY 8> BOYZ II MEN @ 30 _ 2 I GOT 5 ON IT LUNIZ 28 18 10 9 I KNOW JET BLACK JOE (2g) Eu 1 AIN’T NOBODY DIANA KING (39) "J 2 BELIEVE GUSGUS m NÝTT 1 ANYWHERE IS ENYA 35 40 3 UNTIL MY DYING DAY UB 40 dD NÝTT 1 MEÐ BLIK f AUGA BUBBI 34 23 23 5 LUCKYLOVE ACE OF BASE ni NÝTT 1 TAKE YOUR TIME (DO IT RIGHT) MAX-A-MILLION (M> 38 - 2 STRANGE CIGARETTE 37 31 - 2 HE’S ON THE PHONE SAINT ETIENNE 38 28 25 3 VILLI OG LÚLLA UNUN OG PÁLL ÓSKAR 39 N Ý TT 1 THUNDER EAST 17 N Ý TT I 7 LOVE RENDEZVOUS M-PEOPLE Snoop enn í snörunni Verjendur rapparans Snoop Doggy Dogg urðu fyrir nokkru áfalli á dögunum þegar dómari í morðákærumálinu gegn Snoop neitaði að falla frá ákæra á hend- ur honum fyrir morð. Vonir höfðu verið bundnar við að ákæra á hendur Snoop yrði felld niður á forsendum þess aö hann hefði ekki haft vitneskju um að lífvörður sinn væri vopnaður þegar sá síöamefhdi skaut Phil Waldermariam til bana úr bíl rapparans í Los Angeles fyrir rúmum tveimur árum. Enga dópista Hljómsveitin Black Grape hef- ur neyðst til að hætta við tón- leikaferð um Ameríku þar sem bandarísk yfirvöld neituðu söngvaranum Shaun Ryder um landvistarleyfi. Ástæðan er sú að Ryder hefur nokkrum sinnum fengið dóma í Bretlandi fyrir meðferð eiturlyfla. Þar með fór stór biti í vaskinn fyrir Black Grape því 15 tónleikar voru fyr- irhugaðir vestra í fyrstu lotu. Red Hot frestar tón Red Hot Chili Peppers neydd- ist til að aflýsa fyrirhuguðu tón- leikaferðalagi sínu um Bandarík- in sökum þess að Chad Smith, trommuleikari hljómsveitarinn- ar, úlnliðsbrotnaði er hann var að leika sér í hafhabolta. Kemur þetta á versta tíma fyrir sveitina sem nýverið sendi frá sér plötu eftir langt hlé. Plötufréttir Hljómsveitin My Bloody Val- entine, sem hefur haft afar hljótt um sig undanfarin fimm ár, hef- ur boðað endurkomu í sviðsljós- ið upp úr áramótum samfara út- gáfu á nýrri plötu ... Faith No More sem samkvæmt fréttum hefúr verið í andarslitrunum um langa hríð ku nú vera komin í hljóðver í San Francisco að und- irbúa nýja plötu ... Og Beastie Boys era í New York í sömu er- indagjörðum... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt I vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðjnu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. BYLGJAN GOTT UTVARP! Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsia: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson tmjjamnmímt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.