Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Qupperneq 54
ÞARFTU AÐ SELJA EITTHVAÐ? Við sérhæfum .okkur í símsölu og svarþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Ef þú þarft að selja eitthvað eða einfaldlega að láta svara fyrir þig í síma, hvort sem það er að taka á móti pöntunum eða taka niður svör við auglýsingum, hafðu þá samband við okkur. Sparileið hf. markaös- og þjónustufyrirtæki. Upplýsingar í síma 562-1188 - fax 562-1338. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 JjV Hann vó sjö kiló þegar hann fæddist Risastórt smábarn Hann Daniel Shkarina kom for- eldrum sínum, læknum og hjúkrun- arfræðingmn aldeilis á óvart þegar hann kom í heiminn. Daniel fæddist nefnilega tvisvar sinnum stærri en önnur börn. Hjúkrunarkonan hélt að vigtin væri biluð þegar hún setti bamið á hana því hún sýndi sjö kíló. Annað eins hafði aldrei sést og athugað var hvort hugsanlegt væri að vigtin væri í ólagi. Daniel var talsvert lengri en önnur höm líka því hann mældist 61 sentímetri. Þetta gerðist fyrir stuttu á St. Jos- ephs-sjúkrahúsinu í Washington. „Við höfum aldrei séð svo stórt ný- fætt bam fýrr,“ segir starfsfólk spít- alans. Foreldramir em frá Rúss- landi en fluttu til Bandaríkjanna árið 1991. Þau eiga átta böm fyrir en ekkert þeirra fæddist jafh stórt og Daniel. Samkvæmt heimsmetabók Guin- ness mun stærsta bam í heiminum hafa vegið 9966 grömm við fæðingu. Damel litli asamt öðru smabarni sem var 16 marka við fæðingu. Hann er eng- Daniel nær því kannski ekki en stór in smásmíði, strákurinn. er hann samt sviðsljós verður opin alla daga fram að jólum / dag verða allar verslanir Kringlunnar opnar frá kl. 10 -18. Á morgun, sunnudag, verður opið frá kl. 12 - 18. / 1e . Leikkonan og dýravinurinn Jennie Garth með hænu í fanginu. Ég get ekki borðað kjöt af þvíað dýrin eru vinir mínir - segir Beveríy Hills leikkonan Jennie Garth o «8 c- Við kveikjum á jólatrénu á morgun, sunnudag, kl.15 Börn úr lítmsskóla Hermanm Ragnars sýnn tlans. Erobikh sýning, Áritanir á btekur og geisladiska. Hin 23 ára gamla Jennie Garth, sem leikur í Beverly Hills 90210 þátt- unum, hefrn- ekki horðað rautt kjöt í átta ár og hætti að borða fisk, egg og kjúklinga á síðasta ári. Ástæðuna segir hún vera þá að hún sé svo mikill dýravinur. „ Það er auðvelt fyrir mig að borða græn- meti,“ segir hún. „Ég veit hversu hollt það er og mér líður mjög vel. Hin raunverulega ástæða er hins vegar sú að ég elska dýr. Dýr af mörgmn tegundum, sem fólk drepur til að borða, eru vinir mínir. Ef manni þykir reglulega vænt um kjúkling eða kú er erfitt að ímynda sér aö maður geti borðað þau,“ seg- ir hún. Jennie ólst upp í sveit og hún á sjálf búgarð norðan við Los Angeles og þar á hún 20 dýr. „Ég á geitur, kjúklinga og kanímu*. Ég leik mér við þau og þau eru öll mjög gáfúð og skemmtileg. Það að borða þau væri eins og að borða góðan vin. Ef böm fengju að kynnast dýr- um betur væri meira borðað af grænmeti í heiminum. Ég lít ekki á dýrin sem gæludýr, þetta em vinir mínir.“ Jennie er gift tónlistarmanninum Dan Clark en ekki er getið um á hveiju hann nærist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.