Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Síða 61
69
I3"V LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995
smáauglysingar-sími 550 5000 Þveitoitm
Toyota extra cab SR5, árg. ‘88, 6 cyl.,
flækjur, opinn á milli, 5 manna, 38”
dekk, læstur að framan og aftan,
aukatankur, ljóskastarar, spil. Verð
1.350.000. Uppl. í síma 588 6988 e.kl. 19.
Willys ‘74, læstur traman og aftan, 350
vél og skipting + 3ja og 4ra gíra gír-
kassar, aukamillikassar, plastbr.
o.m.fl. Verð 180.000 stgr. eða ód. bíll +
pen. Hs. 552 5938 og vs. 588 4666.
Breyttur Pajero, 7 manna, árg. ‘85, ekinn
ca 175 þús. Verð 790 þús., skipti á ódýr-
ari. Upplýsingar í vs. 422 7265 eða hs.
422 7464. Kristjana.____________________
Bronco II XLT ‘85, ssk., vökvastýrl, ek.
135.000, ný 30” nagla- og sumardekk.
Góður og fallegur bfll á góðu verði. Góð-
ir grskilm. S. 487 5838 og 852 5837,
Einn góöur f snjóinn. Suzuki Samurai,
árg. ‘89, háþekja, hækkaður, jeppa-
skoðaður, keyrður aðeins 61 þús. Tek
ódýrari bfl upp í. Uppl. í síma 555 2985.
Fjallajeppi. Til sölu er Suzuki Fox 413,
árg. ‘85, góð 35” dekk, læstur fram/
aftan, BMW-vél og kassi og millikassi
úr Suzuki 410, Sími 426 7003.___________
Ford Bronco I, árg. ‘78, (vél árg. ‘82),
mikið breyttur, nýskoðaður, nýtt púst,
læst drif, 44” dekk. Verð 680 þús.
Upplýsingar í síma 421 4321.____________
Ford Bronco, árg. ‘74, skoöaöur ‘96,
8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, 31”
dekk. Tilboð óskast. Skipti koma til
greina. Upplýsingar í síma 424 6767.
Góöur MMC Pajero langur, dísil, árgerð
‘86, ekinn 190 þús., verð 800 þús. Bein
sala eða skipti á dýrari, t.d Toyota To-
uring. Uppl. í síma 554 3609.___________
Patrol, árg. ‘84, til sölu, dísil, langur.
Range Rover, árg. ‘83, mikið breyttur, 4
dyra. Benz Unimog, á nýjum 44” dekkj-
um. Bflasalurinn, s. 587 4x4.___________
Toyota 4Runner, árg. ‘86, EFi SR 5.
Toppeintak. Skipti á ódýrari
fjórhjóladrifinni bifreið. Upplýsingar í
síma 561 1069. ___________________
Toyota Hilux turbo, dfsil, árg. ‘85, til
sölu. Breyttur bfl. Verð 650 þús. Ymis
skipti eða skuldabr. athugandi. Upp-
lýsingar f síma 421 6936 eða 854 1696.
Willys Laredo CJ 7 til sölu, sjálfskiptur,
með plasthúsi, árg. ‘83, fallegur bfll,
skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 487 5126,__________________________
Nissan Terrano, árgerö ‘91, til sölu, ek-
inn 68 þúsund km, fallegur bfll. Upp-
lýsingar í síma 438 1474,_______________
Tilboö óskast f Pajero dfsil, 3 dyra,
árg. ‘87, ekinn 116 þús. Góður og
fallegur. Uppl, í síma 552 4474.________
Lada Sport, árgerö ‘93, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 557 6198.
Sendibílar
MMC L300, árg. ‘86, til sölu, lítið tjón að
aftan. Fæst fyrir lítinn pening ef samið
er strax. Uppl. í síma 567 4121.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12
og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., I. Er-
lingsson hf., s. 567 0699.____________
Vélaskemman: Vesturvör 23,564 1690.
Varahlutir í vörubíla: Til sölu
Scania R143 ‘90, 6x2 kojuhús EDC,
Scania T142 ‘85, 6x2, Volvo F616
með Hiab 650 krana, Benz 307D ‘80,
Volvo F610 m/Hiab 050, hlass 41.
• Alternatorar & startarar í vörubfla og
rútur, M. Benz, MAN, Scania og Volvo.
Originalvara á lágu verði.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir f flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element f
flestar gerðir vörubfla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi
lle, sími 564 1144.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðmn 16,
símar 568 6625 og 568 6120.__________
• Alternatorar og startarar f JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Bryt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
• Einnig gasmiðstöðvar.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Ný sending af góöum notuöum rafm.- og
dísillyfturum. Frábært verð og stgraf-
sláttur. Þið getið treyst
tækjunum frá okkur. Þjónusta í 33 ár.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélai' hf., s. 563 4500. 2 ungir menn utan af landi óska eftir íbúð frá og með 1. janúar, 2-3 her- bergja. Upplýsingar í síma 438 1609 og 438 1600.
® Húsnæðiiboði 2ja herb. íbúö tll leigu í nýlegu fjölbýl- ishúsi í Selási, Árbæ. Leiga 35 þús. á mán., hússjóður innifalinn. Mánaðar- greiðslur, leigist í 3 mán. i senn. Laus nú þegar. S. 581 2665. Rannveig. Gott forstofuherbergi meö sérinngangi og aðgangi að snyrtingu til leigu í kjall- ara að Búðargerði 1 (gengið inn frá Sogavegi). Til sýnis í dag milli kl. 18 og 19. (hs. 553 8616). 10 m2 herbergi meö aögangi aö baöi til leigu í austurbæ Kópavogs. Leiga 13 Þús. á mánuði. Uppl. í síma 554 5153. 4 manna fjöiskylda óskar eftir 4-5 herbergja sérhæð, einbýli eða raðhúsi í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma 481 1084.
Barnlaust par utan af landi óskar eftir íbúð á svæði 107, 101 eða 105. Með- mæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 436 6912 eftirkl. 17.
Einhleypur karlmaður í vinnu og námi óskar eftir lltilli íbúð. Greiðslug. 20-25 þús. Skilv. greiðslum heitið. Sími 567 0165 um helgina og síðan e.kl. 18. Feögar óska eftir 3 herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 552 5041. Gunnar.
Herb. fullbúið húsgögnum með aögangi að eldhúsi, baði, þvottavél, þurrkara, síma og setustofú með sjónv. Aðeins reglus. koma til greina. S. 552 5599. Herbergi til leigu aö Mjölnisholti 14 með aðgangi að eldhúsi, baði og Stöð 2. Laust strax. Upplýsingar í síma 552 1027 eftir kl. 13. Hjálp! Ég er einstæð móðir sem bráðvantar 3-5 herb. íbúð, helst ná- lægt Hvassaleitisskóla. Greiðslugeta 45 þús. á mán. Uppl. í síma 588 3567. Inga.
Læröur matreiöslumaöur óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í miðbænum. Upplýsingar í síma 562 3239 milli kl. 13 og 14 um helgina.
Lítiö forstofuherbergi með séreldunarað- stöðu og wc til leigu í Hlíðunum. Verð á mánuði 16.000. Reglusemi. Upplýsing- ar í síma 581 2866.
Par frá Akureyri óskar eftir góöri 3 herb. íbúð frá 1. janúar í Reykjavík. Erum reyklaus og reglusöm. S. 461 1577 (símsv.)
Rúmgóð og snyrtileg 2 herb. íbúö í kjall- ara í Álftamýri til leigu, sérinngangur, laus strax. Leiga 35 þús. á mán., m/rafm. og hita. Sími 553 9699. Snotur 2ja herbergja fbúö á Öldugötu, leigist reglusömum aðila í langan tíma. Uppl. veitir Guðrún í síma 551 8155 í dag og á morgun.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3-4 herbergja íbúð á svæði 105, helst Laug- arneshverfi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61382.
Reyklaus og reglusöm hjón meö tvö böm bráðvantar 3—1 herb. íbúð frá og með áramótum, helst nálægt Landspítalanum. Uppl. í s. 462 7028.
Til leigu f lengri eöa skemmri tíma 3 her- bergi og salemi, ca 55 m2 , á jarðhæð í Þingholtunum, áður skrifstofa og versl- un. Uppl. í síma 555 0508.
Tveir háskólanemar óska e. 3ja-4ra herb. íbúð f vesturb. eða miðb., um mánmót. Reglus. Má þarfh. lagf. S. 557 1457, Vilhjálmur og 562 4257, Jón Páll. Tæplega þritugur starfsmaöur okkar ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð strax eða frá 1. jan. í nágrenni Brautarholts. Upplýsingar í síma 562 5290. Japis. Ung kona f góöu starfi óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð til leigu, helst á svæði 103, 105 eða 108. Uppl. í síma 561 6498 eða 557 3363.
Til sölu - leigu. Borgames. Einbýlishús, 118 m2 + bfl- skúr, 44 m2. Laust strax. Góð greiðslu- kjör. Upplýsingar í síma 565 0892. Þrír drengir, 21 árs, leigja 5 herb. fbúö á svæði 105 fram í maf og óska eftir górða aðila. Reykl., ferskleiki og húmor em æskilegir kostir. S. 562 6343.
í miöbæ Hafnarfj.: gott herb. í nýlegu húsi m/aðg. að setustofu, baðherb., eld- húsi, þvottah., Stöð 2 og síma. Leiga 18 þ. S. 896 6269.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö í hverfi 101,105 eða 107. Reglusemi og skilvís- ar greiðslur. Upplýsingar í síma 551 8039. Sólveig.
Óska eftir meðieigjanda. Er í 3ja herbergja íbúð í efra Breiðholti. Nánari upplýsingar hjá Sissu í síma 587 5646 eftir kl. 19.
Óska eftir litilli fbúö á svæöi 101 sem fyrst. Reglusemi og tryggar greiðslm u.þ.b. 30.000 á mán. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61202. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja ibúö eöa sérhæð miðsvæðis í Reykjavík sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 551 9015 eða 896 3192.
2 herb. fbúö í Skipholti til lelgu. Leiga á mán. 28 þús. 3 mánuðir fyrir fram. Uppl. í síma 562 3772 2 herb. fbúö aö Asparfelli til leigu. Leiga 35 þús. á mán. Upplýsingar í síma 557 4066.
2 herbergja fbúö til leigu. Laus nú þegar. Svör sendist DV, merkt „Laugarás(hverfi 104) 4969“. 36 fm einstaklingsíbúö á svæöi 104 til leigu. Leiga 25.000. Laus. Upplýsingar í síma 588 8512. 3ja herbergja kjallarafbúö viö Mfötún til leigu á 33 þús. á mán. Laus strax. Uppl. í síma 554 5053 eða 554 4198. Einstaklingsíbúö til leigu f Mjódd, Þangbakka 8-10. Upplýsingar í síma 557 1225 eða 554 6405. Óskum eftir aö taka á leigu tveggja til þriggja herb. íbúð, helst á svæðinu vestan Nóatúns/Lönguhlíðar. Uppl. í síma 486 6002 e. hádegi eða á kvöldin. 2-3 herbergja fbúö óskast í vesturbæ sem fyrst, er í öruggri vinnu, greióslu- geta 25-30 þús. Uppl. í síma 561 1021. 3 herbergja íbúö óskast til leigu, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 587 4209.
3ja herbergja Ibúö óskast á leigu með möguleika á kaupum eftir 1 ár. Erum reyklaus. Uppl. í síma 552 7189. 4ra herbergja ibúö óskast fyrir 4 manna fjölskyldu, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 551 7306. Einbýli eöa raöhús óskast til leigu frá 1/1 ‘96 á höfuðborgarsvæðinu, helst þá á svæði 210. Uppl. í síma 565 7686. Húsnæöi f Bessastaðahreppi óskast á leigu. Upplýsingar í síma 565 0724 eða 854 5190.
Herbergi nálægt Ármúlaskóla til leigu fyrir reglusaman, reyklausan mann. Upplýsingar í síma 553 0154.
Herbergi tfl leigu. Bað-, þvotta- og mögu- leg eldunaraðstaða. Upplýsingar í síma 553 2194 eftirkl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.
Tveggja herbergja íbúö til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 568 2864.
Par um þrftugt óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð á eða við svæði 101. Upplýsingar í síma 587 1432.
Vesturbær. Reyklaust herbergi til leigu, aðgangur að snyrtingu og þvottahúsi. Uppl. í síma 5511616.
Rafvirki óskar eftir 3ja herbergja fbúö á leigu strax. Upplýsingar í síma 854 1489 og 555 1225.
Þríggja herb. íbúö á 4. hæö (+ geymsla í kjallara og herb. í risi) í Eskihlíð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 565 1084. Á góöum staö í Kópavogi er tveggja her- bergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 554 2629.
Óska eftir 3 herbergja íbúö. Greiðslugeta 35 þúsimd á mánuði. Upplýsingar í síma 551 7783.
Óska eftir 3-4 herbergja fbúö til leigu í Reykjavík eða Mosfellsbæ. 4 í heimili. Uppl. í síma 566 6397.
3ja herbergja fbúö á 1. hæö í miðbænum til leigu. Uppl. í síma 551 6285.
2-3 herbergja fbúö óskast strax í Reykja- vík. Uppl. í síma 551 7150.
Ðjört einstaklingsíbúö til leigu í Selási. Uppl. í síma 557 6674 milli kl. 14 og 17. Einbýlishús á Kjalarnesi til leigu frá 15. des. Uppl. í síma 566 6614.
Geymsluhúsnæði
Einbýlishús i Garöinum til leigu. Upplýsingar í síma 564 2813. Herbergi til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 581 2891. Herbergi til leigu viö Hringbraut, húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 551 9376. Stúdfólbúö til leigu f i Mosfellsbæ. Uppl. í síma 566 8399. 28 m! bílskúr til leigu fyrir lager eða búslóðageymslu. Upplýsingar í síma 553 2414.
Ódýrt húsnæöi óskast á leigu undir lag- er, t.d. bflskúr, má vera gluggalaus. Upplýsingar í síma 562 0718. Bjart 180 m2 geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282.
Til leigu herbergi m/aögangi aö sturtu. Uppl. f síma 567 2864. f§ Atvinnuhúsnæði
® Husnæði oskast 250 fm eöa smærri einingar. Til leigu er nýstandsett og endumýjað 250 fm at- vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi- 17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti- lega iðnaðarstarfsemi eða félagasamtök. Uppl. í síma 896 9629.
3-5 herb. ibúö óskast á leigu, hugsanleg kaup eflir 1 ár. Þarf að vera miðsvæðis, erum 3 fullorðin, reglufólk á vfn og tó- bak. Nánari uppí. í síma 553 7390 frá ld. 19-22 næstu kvöld.
Atvinnuhúsnæði + fbúö. 110 m2 snyrtileg
neðri hæð, með niðurfalli og 3 fasa
raftn., og 100 m2 efri hæð (skrifstofur
og íbúð) til leigu í Hafnarfirði.
Hagstæð leiga. S. 896 0304/896 5048.
Skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í glæsilegu
húsnæði við Skútuvog-1 til leigu. Um er
að ræða ca 130 m2 . Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60391.
Óska eftir litlu atvinnuhúsnæöi undir
geymslu- og/eða bflaviðgerðir. Upplýs-
ingar í síma 588 9427.
Bílskúr til leigu f Skerjafiröi.
Sími 553 8640 og 551 7385.
# Atvinna í boði
Atvinna og húsnæöi erlendis. Hefur þú
hug á að breyta til og starfa erlendis?
Ef svo er aðstoðum við þig með atvinnu
og húsnæði. Erum í góðu samstarfi við
atvinnu- og húsnæðismiðlanir víða í
Evrópu. Þú auðveldar þér alla fram-
kvæmd. Við erum við símann alla virka
daga frá kl. 13-17. Félagasamtökin
Betra líf, Langholtsvegi 115, 104 Rvík,
sími 588-8008.
Fax á öðrum tímum.
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._____
Símasölufólk óskast tímabundið til 20.
desember. Líknarfélag óskar að ráða
fólk til sölustarfa við síma. Dagvinna
eða kvöldvinna og sölulaun. Uppl. í
síma 552 3900 eða 561 8011.__________
Au-pair. Manneskja á aldrinum 18-22
ára óskast til þess að gæta tveggja
bama í Þýskalandi. Upplýsingar í síma
00-496-41-492-371, Hólmfríður.
Aukapeningur. Vilt þú ná þér í
aukapening fyrir jólin, með plötusölu?
Góð sölulaun. Hópvinna. Upplýsingar í
sfma 565 2225. Þorvaldur.____________
Barngóö manneskja óskast í 30-50%
starf á heimili við heimilisstöf og
bamagæslu. Áhugasamir hafi sam-
band i síma 568 0829 um helgina.
Hárgreiöslustofan Kúltura
óskar að ráða til starfa nema í
hárgreiðslu. Þarf að geta byxjað strax.
Uppl. í síma 568 9895 á mánudag.
Rösk, vön og heiöarleg kona óskast til
ræstingar á veitingastað í miðbænum
um helgar. Uppl. í síma 551 8222
eftir kl. 16.________________________
Starfsfólk óskast á leikskólann
Engjaborg, Reyrengi 11 í Grafarvogi.
Allar uppl. veittar í síma 587 9130.
Auður Jónsdóttir leikskólastjóri.____
Óska eftir manneskju til bústarfa, inni og
útistörf, á fámennt sveitaheimili, böm
ekki fyrirstaða. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60310.
Atvinna óskast
21 árs gamall maöur óskar eftir vinnu. Er
duglegur, drífandi og stundvís. Hefur
stúdentspróf og iðnmenntun. Flest
kemur til greina. Upplýsingar í síma
554 4382.
21 árs hörkuduglegur maöur óskar
eftir mikilli vinnu, er ýmsu vanur,
hefúr bíl til umráða. Upplýsingar í
síma 565 5281 eða 565 3808.______
25 ára gamall maöur óskar eftir vinnu, er
duglegur, heiðarlegur og stundvís.
Flest kemur til greina. Heíiir góð með-
mæli. Uppl. í síma 588 3516._____
Handlaginn, reglusamur heimilisfaöir
óskar eftir léttu og góðu starfi. Er kjöt-
iðnaðarmaður að mennt. Er ýmsu van-
ur. Upplýsingar í sima 893 1657._
Eldri maöur, smiöur, getur tekið að sér
smálagfæringar innanhúss. Góð vinna.
Uppl. í síma 555 1686,___________
^ Kennsla-námskeið
Átt þú hugmynd aö hagnýtum hlut eöa
virknilausn? Nú eru nokkur pláss laus
á grunnnámskeiði fyrir hugmynda-
smiði, sem vilja læra að vinna með hug-
myndir sínar, sem nýst geta í iðnaði og
viðskiptum. Nánari uppl. er að fá í
s. 562 6015, 565 1476 og á skrifst. fé-
lagsins að Lindargötu 46, 2 h., virka
daga milli kl. 13 og 15.
Félag íslenskra hugvitsmanna.____
Jólakortagerö. Nú nálgast jólin óðum og
því tilvalið að huga að jólakortunum.
Námskeið í jólakorta- og tæki fær-
iskortagerð f. hópa sem einstaki. Uppl.
og pantanir í síma 561 5354._____
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Aukat.
Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Lærið þar sem vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni.
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
’95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bflas. 896 3248.
Finnbogi Sigurðsson, VW Vento
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Birgir Bjamason, Mercedes Benz,
s. 555 3010, bflas. 896 1030.___
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
TILHlHESffl
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem veröa til sýnis þriöjudaginn 5. desember
1995 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora aó Borgartúni 7 og víðar
(inngangur frá Steintúni).
1. stk. Saab 9000 turbo bensín 1991
1 stk. Range Rover bensín 4x4 1989
1 stk. Nissan Pathfinder bensín' 4x4 1990
3 stk. Toyota Hi Lux D.c dísil/bensín 4x4 1988-92
2stk. Nissan Patrol dísil/bensín 4x4 1987
1 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1989
1 stk.Toyota Corollastation bensín 4x4 1990
1 stk.ToyotaTercelstation bensín 4x4 1986
1 stk. Subaru Legacy bensín 4x4 1990
3 stk. Subaru 1800 station bensín 4x4 1987
1 stk. Subaru 1800 H.b. bensín 4x4 1983
1 stk. Ford Escort bensín 1985
1 stk. Ford Econoline E-250 dísil 4x2 (11 farþ.) 1991
2 stk. Ford Econoline bensín 4x2 1980-88
1 stk.Toyota Hi Ace bensín 4x4 (skemmdur) 1991
1 stk. Bedford bensín 4x2 (slökkvibif.) 1966
1 stk. Hengilyfta
Til sýnis á Litla-Hrauni v/Eyrarbakka
1 stk. rafstöó Shannon 57 kW meö sjálfvirkum ræsibúnaði 1988
Til sýnis hjá birgðastöó Vegageröarinnar í Grafarvogi Rvk.
1 stk. snjótönn/kastplógur á vörubíl Mino 1989
1 stk.snjóvængurá veghefil Víking PCH-3 1976
1 stk. spíssplógur á veghefil A-W Giant V 1970
Til sýnis hjá Vegagerðirini á Reyðarfirði.
1 stk. vegþjappa Dynapac DD 21 6,8 tonn 1981
Til sýnis hjá Sjómælingum Islands, Seljavegi 32
1 stk. AGFA RPS 2024 MK 4 prentiðnaðarljósmyndavél (repromaster)
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum.
Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
Borgartúni 1, 105 Reykjavík. Sími 552 6844. Fax 562 6739
Ath., inngangur í port frá Steintúni