Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Side 65
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995
73
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166
og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarijörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500,
slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið
s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481
1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 1. til 7. desember, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum
74, sími 553-5212.Auk þess verður
varsla í Laugavegsapóteki, Lauga-
. vegi 16, sími 552-4045 kl. 18 til 22 alla
daga nema sunnudaga. Uppl. um
læknaþjónustu eru gefnar í sima 551-
8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánu-
daga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugar-
daga kl. 11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga
frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafn-
arfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis
sunnudaga og helgidaga kl. 10-14.
Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardagalO-14
Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í
þvi apóteki sem sér um vörslun til kl.
19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og
20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma
462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá
félagsmálafulltrúa á miðvikudögum
og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562
1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel-
tjamarnes og Kópavog er i Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i
símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra-
vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (s.
569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
904*1700
Verð aðeins 39,90 mín.
2§mmmm
gj Vikutilboð
stórmarkaðanna
2 j Uppskriftir
Lalli og Lína
Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta-
nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar.
Vakthafandi læknir er í síma 552 0500
(simi Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
í síma 481 1966.
Akureyri: Ðagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17—8,
sími (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma
462 2222 og Akureyrarapóteki í sima
462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard,- sunnud. kl.
15-18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknar-
tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: KI. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspftalans Vífils-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi sam-
takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðhankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-
19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum
eftir samkomulagi. Upplýsingar í
síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér seg-
ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029.
Opið mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552
7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,-
föstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað
á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.
10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama
tima.
Listasafh Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga frá kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er op-
inn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemm-
torg: Opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13-17.
Norræna húsiö við Hringbraut:
Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl.
14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
- laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl.
14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi
4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -
laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafniö í Nesstofu á
Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 561
1016.
Póst- og símamynjasafnið, Austur-
götu 11, Haiharíirði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla
daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst
einnig þriðjudags og fimmdagskvöld
frá kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 568 6230. Akur-
eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími
613536. Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552
7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð-
urnes, simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar-
nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85
- 28215. Akureyri, sími 462 3206. Kefla-
vík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555.
Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
552 7311: Svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðr-
um tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 2. desember.
Hríðarveöur um Vestur- og Norðurland.
Fé fennir, vegir teppast, símar slitna.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú þarft að hafa fyrir hlutunum, það kemur ekkert af sjálfu
sér. Fólk sem þú umgengst reynist þér vel. Það lítur út fyrir
aö þú lendir í einhverri samkeppni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú verður mjög heppinn í dag. Þú sinnir vinum þínum og
gleðst með einhverjum sem fagnar sigri. Ferðalag á næstimni
verður þér til ánægju.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Fjármálin ganga vel en þeim þarf að sinna og talsverður tími
fer í það. Þar sem annasamir timar eru fram undan skaltu
búa þig undir það.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú þarft að hlusta á vin þinn og veita honum samúö. Þetta
getur orðið ykkur báðum til góðs ef rétt er á málum haldið.
Happatölur eru 4, 17 og 39.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Venjubundin verkefni taka mest af tíma þínum í dag. Þú gæt-
ir lent í tímaþröng síðdegis. Ekki ætla þér allt of mikið.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Kringumstæður krefjast skjótra ákvarðana. Velferð einhvers
er i húfi. Þú kemst vel frá því sem þér er ætlað og hlýtur
umbun.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú gætir lent i hlutverki sálusorgara eða huggara einhvers
konar. Hæfileikar þinir til að hafa áhrif á aðra koma sér eink-
ar vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef þú fengir að ráða einhverju í dag myndir þú sinna andleg-
um málum. Erfitt verður að einbeita sér síðdegis. Happatölur
eru 9, 13 og 26.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu viðbúinn-því að ekkert gangi eins og þú helst kýst í
dag. Hugmyndir þínar fá ekki hljómgrunn. Sýndu sjálfstraust
og aðrir virða þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fréttir sem berast þér snemma dags skýra ástand sem varað
hefur undanfarið. Líklegt er að þú skipuleggir einhverja
skemmtun heima.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Löngu liðinn atburður skýtur upp kollinum. Ástarmálin eru
i góðu lagi. Þú afkastar heilmiklu og færð það vel launað.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dómgreind þín er mjög góð um þessar mundir. Síðari hluti
dags er líklegri en sá fyrri til að skila árangri ef þú þarft að
gera eitthvað flókið.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 4. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Allt virðist gerast mjög hratt í dag. Atburðir gerast nánast án
þess að tími sé til að velta þeim fyrir sér. Þú hefur lítinn tíma
til að hugsa.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þó að þú sért upptekinn af eigin hugðarefnum skaltu ekki
gera lítið úr þvi sem aðrir eru að fást við. Það er ekkert síð-
ur merkilegt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Náin sambönd ganga sérstaklega vel um þesar mundir. Giftir
og þeir sem eru í fostum samböndum eiga mjög auðvelt með
að ná saman og ræða sín mál.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Ekki er ráðlegt að flýta sér of mikið í dag og sannast máltæk-
ið flas gerir engan flýti. Einhver stingur upp á að'breyta til
og gera hlutina á einfaldari hátt.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Andrúmsloftið er þægilegt í kringum þig og þér liður vel. Það
má þó ekki leiða til óvarkámi af þinni hálfu. Ekki blanda þér
í stjórnmálaumræðu.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Einhver samvinna er llkleg til að skila árangri. Þú tekur þátt
í umræðum og skoðanaskipti gætu orðið lífleg. Kvöldið verð-
ur rólegt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hefur verk að vinna svo að eins gott er að taka daginn
snemma. Þú getur ekki leyft þér neitt droll. Happatölur eru 3,
18 og 34.
Moyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér berast fréttir og líklegt er að þær hafi áhrif á framtíöina.
Þér opnast nýir möguleikar á næstu vikum. Þú ert fullur
orku og ættir að nýta þér það.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú tekur þig á og skilar af þér verkefni sem búið er að drag-
ast úr hömlu. Þér léttir stórlega. Rjölskyldumeðlimir bera
mikla virðingu hver fyrir öðrum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Breytingar eru líklegar i iífi þínu á næstunni. Þú skalt samt
ekki ana að neinu. Fullvissaðu þig um að þú viijir ekki breyt-
ingar hara breytinganna vegna.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú vilt helst sinna eigin hugðarefnum. Fólk í kringum þig
gengur mjög óhikað til verks meðan þú átt erfitt með að
ákveða þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ekki spila út bestu trompunum þinum núna, þú þarft á þeim
að halda síðar. Þú skalt eyöa tíma í að sinna vinum þínum
sem þú hefur ekki séö lengi.