Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 19 - DV Vel fór á með söngvaranum L Bono úr U2 og Tinu Turner á frumsýningu nýjustu Bond- myndarinnar. Stór- söngvarar hittast Þegar nýjasta Bondmyndin, Goldeneye var frumsýnd í London á dögunum, mættu margar stórstjömur á staðinn. írski söngvarinn Bono úr U2 } mætti þar rokkömmunni Tinu Tumer, en þau eru bæði miklir aðdáendur hvort annars. } Eins og glögglega sést, fór vel á með þeim og þá er bara að bíða eftir því að þau stilli saman | strengi sína og syngi saman lag. Tina Tumer syngur reyndar tit- illag Bondmyndarinnar sem heitir „You’re Amazing”. Heyrst hefur að von sé á nýrri plötu frá Tinu innan fáma mánaða. Keppinautur Pamelu Nú má Pamela Anderson úr þáttunum vinsælu Baðvörðum fara að vara sig. Meðleikari henn- ar í þáttunum, Gena Lee Nolin hefur smám saman verið að ná viðlíka vinsældum og Pamela og þykir ekki síöur en hún hafa æsi- legan kropp. Lee Nolin er hæstá- nægð með þá auknu athygli sem hún fær og gjömýtir sér aðstöðu sína. Hún gerði nýlega samning um að koma fram á baðfatadagatali fyrir næsta ár, þar sem hún mun sýna íöifagran kropp sinn í klæð- litlum sundfötum. Búist er við að dagatalið muni seljast í hundruð- um þúsunda eintaka. Gena Lee Nolin úr þáttunum vinsælu um Baðverðina er ekki feimin við að láta mynda sig fáklædda. Hljómdiskar Að sjálfsögðu færðu alla vlnsælustu hljómdiskana í f Nýherjabúðinni. frákr. 1.599 intemetáskrift Tveggja mánaða áskrift kr. 1.900 Pú sparar kr. 3.800 - Ekkert stofngjald Canon & Corel ^ ** Canon BJC-600e, 4 hylkja litableksprautuprentari og CorelDraw hönnunarpakkinn - glimrandl í grafik! kr. 47.500 f Rétfcv?r9:kr. 64.500 canon F-500 \ v Öflug vasareíknlvél með \ öllum helstu reikniaðgerðum Hentug fyrir skólafólk. k'n-.1.450 Rétt verSc®%yb"' TTUSt DX2/80 8 MB mínní - 850 MB diskur 125 leikir fylgja kr. 94.900 AR/ERT VERÐ 3D Max þrívíddargleraugu Komdu og kynntu þér þessa frábæru nýjung - allt (þrívídd! kr. 15.900 RéttveraKn 29.900 Mótald á góðu verði . kaupir þú internetáskrift eða helmaþanka færð þú 25% afslátt af mótöldum. Dæmi: 28.8 Baud mótald frá: kr. 16.900 Rétt verð kr: 22.500 Faxtæki Canon T-20 faxtæki með simtóli kr. 32.900 Rétt verö kn 39.900 Trust Gamepak Meiriháttar margmiðlunarþakki! 5 hraða geisladrlf -16 bita hljóðkort Hljóðneml - Hátalarar -12 frábærir geisladiskar! kr. 29.90Ó Rétt verð kr: 39.900 sVj kaupir þú margmiðlunartölvu nú um helgina færðu 12 geisladiska í kaupbæti. Á þeim eru 10 meiriháttar leikir fyrir alla fjölskylduna! Canon BJC-4000 720 dpi litableksprautuprentari •Prentar hágæða litmyndir og gæði á víð laserprentara. kr. 29.950 Rétt verð kn 39.900 Stýripinnar Mikið úrval stýripinna frá Trust frákr. 1.900 Lexmark 4076c Hágæða litaprentari 150 blaða arkamatari 16 milljónir lita kr. 29.900 W Rétt verð kn 39.900 Símakort Slmkort með hugbúnaði kr. 4.900 Nýherjabúðin er opin núna! Laugardag: 10-18 Sunnudag: 12-16 Raðgreiðslurtil áð 36 mánaða. vasareiknivél og vekjaraklukka ^ Canon CC10 er sniðug jólagjöf fyrlralla aldurshópa. kr. 1.450. Rétt verð kr: 2.990 Allir sem kaupa tölvu og/eða prentara fá að velja sér spennandi jólapakka undan jólatrénu okkar! Meiriháttar í Nýherjabúðinni SKAFTAHLIÐ 24 SÍMI 569 7800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.