Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 58
62 sviðsljós LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 DV Geena Dauis lét eiginmanninn heldur betur leika á sig þegar þau stóðu saman að gerð kvikmynd- arinnar Cutthroat Island þar sem Geena leikur sjnræningjaíoringja. Eiginmaðurinn, íinnski leik- stjórinn Renny Harlin, sagði henni að Sylvester Stallone hefði leikifl öll áhættuatriðin í Cliffhan- ger sjálfur, eins og sannar hasarmyndahetjur gerðu alltaf. Annað kom á daginn. „Sly gerði ekkert þessu líkt. Ekkert svona hátt upgi eða svona hættulegt," sagði Geena og hafði hað eftir einum starfsmanni við tökurnar á Cliff- hanger. Renny hafði nefnilega logið hana fulla um að Sly hefði sjálfur hangið utan í kílómetraháum þver- hníptum hömrum og svo framvegis. Geena gerði því alls konar hundakúnstir við upptökur sjóræn- ingjamyndarinnar. „Við þurftum að hanga fram af kletti. Ég varð að halrfa í Renny. Ég er virkilega lofthrædd. Ég skal gera það en ég er skíthrædd," segir Geena. Já, það er mál manna í Hollywood að Harlin ætli sér að gera hasarhetju úr eiginkonunni, hetju á borð við fyrrnefndan Sylvester og hinn eina og sanna Bruce Willis. Henny hefur stjórnað báðum þessum heiðursmönnum í myndum sínum, Bruce í mynd númer tvö af Bie Hard. „Mig hefur alltaf langað til að leika í hasar- mynd," segir Geena. „Það er reyndar þannig sem við Henny hittumst. Umboðsmenn okkar komu á viðskiptafundi milli okkar en við fengum fljótt aflrar flugur í höfuðiö." Ástin tók völdin, og hananú. Sandra fær epli og Denzel Washington. Sandra Bullock. Sandra Bullock og Denzel Was- hington eiga sjálfsagt ýmislegt sam- eiginlegt (þau eru bæði frægir og virtir kvikmyndaleikarar, Amerík- anar, o.s.frv.), en eitt sameinar þau þó öðru fremur þessa dagana, nefni- Íega gulleplið sem þau fengu í Hollywood um daginn. Gulleplið er verðlaun sem blaða- kvennaklúbburinn í Hollywood veitir ár hvert og þóttu þessir leik- arar vera fremstir meðal jafningja, hvort í sinum flokki. Spænska kyntröllið Antonio Banderas og Courtney Cox voru val- in efnilegastu nýliðamir og fengu því líka sætt epli. Súra epli ársins kom þó í hlut handritshöfundarins Joes Eszter- has, en verðlaunin þau fara til þeirrar manneskju í Hollywood sem trúir mest á allt auglýsingaskrumið í kringum sjálfa sig. Það hefur nefnilega verið reynt að telja sak- lausum almenningi trú um að þessi bögubósi sé með bestu handritshöf- undunum í glysborginni, þegar hið gagnstæða er nær lagi. Jói tók sjálf- ur við verðlaununum. Denzel líka A Ölyginn sagði... ... að Cindy Crawford hefði sparkað Val Kilmer og tekið saman við Robert De Niro. Cindy mun hafa bætt á sig nokkrum kílóum að undanförnu sem þarf ekki að þykja undar- legt þar sem De Niro er mathák- ur hinn mesti. ... að forsvarsmenn verslunar- keðjunnar Neiman Marcus hefðu neitað O.J. Simpson um að hafa verslun sína opna leng- ur fyrir hann eitt kvöld fyrir nokkru svo hann gætið keypt jólagjafirnar í friði. Neiman Marcus hafði gert Roseanne og Steven Spieiberg sams konar greiða og Simpson hafði farið fram á. ... að Drew Barrymore hefði set- ið hin rólegasta þegar kakka- lakki datt í hárið á henni þar sem hún sat á ítölsku veitinga- húsi nýlega. Á meðan öskruðu nærstaddir gestir en Drew tók kakkalakkann úr hárinu á sér og lét yfirþjóninn hafa hann. Yfirþjónninn heimtaði að bjóða henni fría máltíð en Drew neit- aði og borgaði fullt gjald og þjórfé. ... að Kevin Costner, sem leikur atvinnugolfara f nýrri mynd sinni, væri lélegur í golfi. í einu atriði myndarinnar var hann lát- inn slá kúlu af teig og ekki vildi betur til en að kúlan lenti í höfð- inu á einum aukaleikaranna með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.