Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 75
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 kvikmyndir 79 LAUGARÁS Sími 553 2075 Jólamynd 1995: Stórmyndin MORTAL KOMBAT Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á þessu ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. 1.14ára.) NEVERTALKTO STRANGERS Ástin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradie, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND ln uum ts: «lil! I KiiiKI Frábær vísindahrollvekja sem siegið hefur í gegn um allan heim. Sannköliuð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Jólamyndin 1995 - Fjölskyldumynd INDÍÁNINN í SKÁPNUM Það er þess vlrði að bíða eftir bestu gjöfunum Fjörleg, frumleg og spennandi ævintýramynd sem uppfuli er af ógleymanlegum tæknibrelium fyrir alla fjölskyiduna. Jólamynd sem kallar fram barnið í okkur öilum. Tæknivinnslan er í höndum ILM, fyrirtækis George Lucas, þess sama sem sá um tæknibrellumar í Mask og Jurassic Park. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. UPPGJÖRIÐ ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í THX og SDDS Sýnd í A-sal kl.9 og 11. B.i. 16 ára ^Sony Dynamic m ft/ft/J Digital Sound. Þú heyrir muninn BENJAMÍN DÚFA ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst. ★★★★ Helgarpósturinn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 3 og 5. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 6.50. re egn rramvisun Diomioans i nov. og des. færðu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá Bílabótinni Álfaskeiði 115 Hafnarfirði. Simi 565-7494. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Hattur Chaplins og stafur seldir á fjórar milljónir Það gerast ekki frægari hattar og göngustafír en hattur Charlies Chaplins, konungs grínsins, og stafur, hlutir sem voru svo órjúfanlegir þættir persónunnar að það nægði mönnum að sjá þá eina og sér til að skella upp úr. Þá vissi maður að litli umrenningurinn var ekki langt undan. Nú er búið að selja hatt þennan og staf og þeir fóru á fjórar milijónir króna á uppboði í Lundúnum á fimmtu- dag. Það var afkomandi Wheelers Drydens, hálf- bróður Chaplins, sem seldi þessar eigur meistar- ans. Annars var fullt af öðrum merkum hlutum selt á uppboði þessu á munum sem tengjast kvik- myndagerð. Þannig fóru arabaskikkjumar sem Peter O’Toole klæddist í kvikmyndinni um Arab- íu-Lawrence á um tólf hundruð þúsund krónur, miklu meira en búist hafði verið við fyrirfram. En fyrsta óskarsstyttan sem boðin var upp í Evrópu vakti ekki mikinn áhuga viðstaddra og var hún því dregin til baka. Styttu þessa hafði Ethel Barrymore fengið árið 1944 fyrir leik sinn í None but the Lonely Heart. Að sönnu var boðið í stytt- una en hæsta boð áður en hún var dregin til baka nam aðeins rúmum sjö hundmð þúsund krónum, eða um helmingi áætiaðs söluverðs. Ekki ónýtt að eiga gamla hattinn hans Chaplins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.