Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 68
72 leikhús fréttir LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 TIV LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýning fimmtud. 28/12, fáein sæti laus, laud. 30712, fid. 4/1. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föst, 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, föst. 12/1, lau. 13/1 STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 29/12, föst. 5/1, föst 12/1. Þú kauplr einn miöa, færó tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 29/12, fáein sæti laus, föst. 5/1, sun. 7/1, föst. 12/1. Tónleikaröð LR Á litla sviöi, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30: Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12, miðaverð kr. 1.000. HÁDEGISLEIKHÚS Laugardaginn 16/12 frá 11.30-13.30. Friörik Erlingsson, Steinunn Sigurðardóttir, Kristín Ómarsdóttir og Súsanna Svavarsdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Ókeypis aðgangur. í skóinn og tll jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bollr og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: JÓLAFRUMSÝNING DONJUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. mvd. 27/12, 3. sýn. Id. 30/12, 4. sýn. fid. 4/1, 5. sýn. mvd. 10/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 29/12, uppselt, Id. 6. jan., laus sæti, föd. 12/1. GLERBROT eftir Arthur Miller 8. sýn. föd. 5. jan., 9. sýn. fid. 11. jan. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Fid. 28/12 kl. 17.00, uppselt, Id. 30/12 kl. 14.00, uppselt., id. 6/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1 kl. 17.00. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin sem hér segir fram að jólum. föd. 15/12 kl. 13.00- 18.00, Id. 16/12 og sud. 17/12 kl. 13.00-20.00, mád. 18/12 lokað nema símaþjónusta kl. 10.00-17.00, þrd. 19/12 til Id. 23/12 kl. 13.00-20.00. Einnig er símaþjónusta alla virka daga frá kl. 10.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA ÓPERAN =J|llj Sími 551-1475 Föstud. 29/12 kl. 21.00. Síðustu sýn. ÍWÁMA BIJTTKRFLY Föstud. 19/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA Frumsýning laugard. 13/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Auglýsing um starfslaun listamanna árið 1996 Starfslaun handa listamönnum Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa lista- mönnum árið 1996, í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991. Starfslaunin eru veitt úr fjórum sjóðum þ.e.: 1. Launasjóði rithöfunda 2. Launasjóði myndlistarmanna 3. Tónskáldasjóði 4. Listasjóði Umsóknir skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þar til gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. janúar 1996. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna" og tilgreina þann sjóð sem sótt er um laun til. Umsóknareyðuþlöð fást hjá menntamálaráðuneytinu. Ath. Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun verður um- sókn hans því aðeins tekin til umfjöllunar að hann hafi skilað Stjórn listamannalauna skýrslu um störf sín í sam- ræmi við ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991. Reykjavík, 15. desember 1995 Stjórn listamannalauna Kristín Halldórsdóttir, þingkona Kvennalistans: Stór hluti fjár- lagafrumvarps- ins ófrágenginn - vegna ósamkomulags stjórnarflokkanna „Umræðan um fjárlagafrumvarp- ið hefur markast mikið af því að af- skaplega stór hluti fjárlagafrum- varpsins er alveg fullkomlega ófrá- genginn. Þar er ég að tala um það sem snýr að heilþrigðismálunum og eru engir smápeningar. Það hefur verið venja að geyma umijöllun um B- hluta fjárlaga, 6. greinina, stóru heimildargreinina og nokkur önnur atriði sem ekki hefur tekist að ganga frá fyrir 2. umræðu. En þetta er óvenjulega stór hluti sem er skil- inn eftir til 3. umræðu núna. Þess vegna kom nú þessu óánægja upp í gær að menn sætta sig illa við það hve lítið er búið að sýna á spilin," sagði Kristín Halldórsdóttir, tals- kona Kvennalistans, í íjárlagaum- ræðunni. Hún sagði að allir vissu um þann stóra og mikla vanda sem blasir við í heilbrigðisgeiranum. Það sé greini- lega ekki samstaða milli stjórnar- flokkanna um það hvernig beri að taka á honum og þess vegna gangi afgreiðsla málsins svona hægt. „Ef við lítum á fjárlagafrumvarp- ið eins og það lítur út í dag þá hef ég ekki mikla trú á því að það standist. Það væru þá mikil viðbrigði frá því sem verið hefur. Við höfum nefni- lega upplifað það ár eftir ár að það munar mörgum milljörðum, venju- lega bæði á tekju- og gjaldahlið fjár- lagafrumvarpsins. Þeir leggja upp með það að hallinn verði ekki meiri en 4 milljarðar. Hvort það tekst skal ósagt látið því nú lítur margt betur út en verið hefur og því ætti tekju- grunnurinn að vera traustari. En á móti kemur að aukinni þenslu fylg- ir verðbólguhætta og hætta á stór- auknum viðskiptahalla. Það eru því ýmsar keldur sem þarf að krækja fyrir og ekki gott að spá um hvern- ig fer,“ sagði Kristín Halldórsdóttir. -S.dór Annir eru þessa dagana á þingi vegna afgreiðslu fjárlaga næsta árs. Mis- munandi er þó hversu þingmenn eru þaulsætnir undir umræðunum og fyrir kemur að fáir aðrir eru í þingsal en forsetinn. Vinna í nefndum mun valda nokkru um að fjárlögin takmarki setu þingmanna í sal. DV-mynd GS Annarri umræðu um fjárlagafrumvarpið lokið: Mjög þung og erfið mál bíða 3. umræðu - segir Sturla Böðvarsson, varaformaður fjárlaganefndar „Enda þótt ég sé sæmilega ánægð- ur með þá umræðu sem orðið hefur um fjárlagafrumvarpið þá er það al- veg ljóst að það eru mjög stór og erf- ið mál sem bíða 3. umræðu. Þar er ég að tala um heilbrigðisgeirann. Sömuleiðis eru stór mál við af- greiðslu fjáraukalaga þannig að við eigum heilmikla vinnu eftir í fjár- laganefnd," sagði Sturfa Böðvars- son, varaformaður fjárfaganefndar, í samtali við DV. Hann sagði að 2. umræða um íjár- lögin hefði verið í flestum tilfellum afskaplega málefnaleg hjá stjómar- andstöðunni. Stjómarandstæðingar hefðu bent á ýmsa veikleika sem stjómarsinnar hefðu svo sem vitað mn en ekki væri hægt að sinna ef halda á því markmiði að koma fjár- lagahallanum niður í 4 milljarða. „Okkar styrkur verður að felast í því að þetta markmið náist og síðan í framhaldi af því verður væntan- lega um auknar tekjur ríkissjóðs að ræða. Þá um leið verður hægt að taka á þessum stóra erfiðu málum. Jafnvel strax á næsta ári, þegar tekj- ur ríkissjóð aukast væntanlega vegna meiri veltu i þjóðfélaginu. - Þú talar um auknar tekjur ríkis- sjóðs og meiri veltu í þjóðfélaginu. Álversframkvæmdir eru að heijast, jafnvel 2 álver, og fleira gæti verið á borðinu. Óttast menn ekkert að sú þensla sem þessu fylgir komi verð- bólguhjólinu aftur af stað líkt og var fyrir 5 til 10 árum eða svo. „Nei, ég er ekki hræddur við það. Hún gæti farið upp um einhver brot en ég held að vegna þess hve varlega er farið i fjárfestingar hjá ríkinu þá fari verðbólgan ekki á neina ferð. Ég tel einnig að við íslendingar höf- um svo mikið lært af verðbólgu- vandræðum fyrri ára að við séum betur í stakk búin til að verjast henni nú en við vorum áður. Hins vegar verðum við að gæta þess að þensla sem stækkun álversins fylgir verður að mestum hluta á árunum 1996 og 1997. Síðan verðum við að gæta okkar á því að ekki verði mjög mikið hrap á árinu 1998 þegar þess- um framkvæmdum lýkur. En ég held að við getum tekist á við þetta,“ sagði Sturla Böðvarsson. -S.dór Andlát Friðrika Milly Muller, andað- ist að heimili sínu, Austurbrún 6, 13. desember. Ólafía Elísabet Guðjónsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 15. des- ember. Þóra Þórðardóttir, Stillholti 14, Akranesi, lést að morgni fimmtu- dagsins 14. desember. Vilborg S. Dyrset andaðist að heimili sínu, Seljahlíð, 13. desem- ber. Þórir Jón Guðlaugsson andaðist að heimili sínu, Voðmúlastöðum, að morgni 14. desember. jarðarfarir Sveinbjörn Þórarinn Einars- son, IðufeÚi 8, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 19. desember kl. 13.30. Safnaðarstarf Sunnudagur 17. desember Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Fella- og Hólakirkja: Bænastund og fyrirbænir mánudag kl. 18 tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur, eldri déild, kl. 20.30. Grensáskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Keflavíkurkirkja: Jólafundur Systra- og bræðarafélags kirkjunnar verður í Kirkjulundi mánudagskvöldið 18. des. kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Mánudagur 18. desember Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfé- lagi Áskirkju kl. 20. í safnaðarheimil- inu. Friðrikskapella: Kyrrðarstund f há- degi í dag. Léttur málsverður i gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Þriðjudagur 19. desember Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtalstímum hans. Dómkirkjan: Mæðrafundur í safnað- arheimilinu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10^12 ára bama kl. 17. í um- sjá Maríu Ágústsdóttur. Grafarvogskirkja: „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgi- stund. Bryndís Pétursdóttir, leikkona við Þjóðleikhúsið, flytur jólasögu. Unn- ið að jólaskreytingum. Heitt súkkulaði. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrirsjúkum. Aft- ansöngur kl. 18. - Vesper. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Fundur i æsku- lýðsfélaginu kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorg- unn kl. 10-12. Miðvikudagur 20. desember Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Stad fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Fótsnyrting aldraðra miðvikudaga. Tímapantanir í síma 553 7801. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu a eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grafarvogskirkja: Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Grensáskirkja: Stari fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Hallgrtmskirkja: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Hjördís Halldórsdóttir, hjúkrunarfr. Háteigskirkja: Foreldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Kópavogskirkja: Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 17.30. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Neskirkja: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimii- inu. Fimmtudagur 21. desember Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Kvöldsöngur með taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjartanlega velkomnir. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur, yngri deild, kl. 20.30. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja: Stari fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Föstudagur 22. desember Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Laugarnesklrkja: Mömmumorgunn kl. 10-12. |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.