Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 55
 J3V LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 tónlistvr ísland -plöturog diskar— ) 1. (1 ) I skugga Morthens Bubbi Morthens | 2. ( 2 ) Reif í skóinn Ýmsir t 3. ( 4 ) Crou^ie D'oú LÁ EmilíanaTorrini t 4. (12) Pottþétt 1995 Ýmsir ) 5. ( 5 ) Palli Páll Oskar | 6. (3 ) Pottþétt2 Ymsir | 7. ( 7 ) Hærra til þín Björgvin Halldórsson & fl. t 8. ( 6 ) The Memory of Trees Enya t 9. ( 8 ) Bitte nú Borgardætur 110. (-) Jólagestir3 Björgvin Halldórsson & fl. 111. ( - ) Disir vorsins Karlakórinn Heimir 112. ( 9 ) Anthology 1 The Beatles 113. (Al) Whigfield Whigfield 114. (11) Gleóifólkid KK 115. (- ) Acid Jazz & Funk Sælgætisgerðin 116. (17) Post Björk 117. (- ) Göngum við í kringum Ýmsir 118. (-) Þrek og tár Ur leikriti 119. (10) Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason 120. (14) Dangerous Minds Úr kvikmynd London -lög- I I t t t t t 1- (1 ) Earth Song Michacl Jackson 2. ( -) Free as a Bird Beatles 3. ( 5 ) Father and Son Boyzone 4. ( 4 ) Missing Everything butthe Girl 5. ( 3 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV 6 (2) I Belive/Up on the Roof Robson & Jerome 7. ( - ) The Best Things in Life Are Free Luther Vandross/Janet Jackson 8. ( 9 ) It's oh so Quiet Björk 9- (-) The Gift of Christmas Childliners 10. ( 6 ) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men New York • 1. (-) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men t 2. (- ) Exhale (Shoop Shoop) Whitney Houston t 3. (- ) Hey Lover LL Cool J t 4. (1 ) Fantasy Mariah Carey t 5. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV t 6. ( - ) Diggin' on You TLC t 7. ( - ) You Rcmind Me of Something R Kelly t 8. (- ) You'll See Madonna t 9. ( - ) Name Goo Goo Dolls t 10. ( 3 ) Runaway Janet Jackson Bretland -plöturog diskar— | 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome ) 2. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 3. ( 4 ) Made in Heaven Queen t 4. ( 8 ) Love Songs Elton John | 5. ( 5 ) The Memory of Trees Enya | 6. ( 6 ) Something to Remember Madonna t 7. ( 3 ) Anthology 1 Beatles t 8. ( 7 ) Life Simply Red t 9. (13) History - Past Present and Future.. Michael Jackson 4 10. ( 9 ) Different Class Pulp Bandaríkin -plötur og diskar — t 1. (- ) Anthology 1 The Beatles t 2. (- ) Fresh Horse Garth Brooks t 3. (1 ) Daydream Mariah Carey t 4. (- ) Christmas in the Air Mannheim Steamroller t 5. (- ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd t 6. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette • 7. (- ) R Kelly R Kelly t 8. ( 4 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 9. (- ) Mellon Collie and The Infinite ... Smashing Pumpkins t10. (- ) The Greatcst Hits Collection Alan Jackson Umhverfisóður Stingandi strá kynnir umhverfisvænt ofurrokk í byrjun nóvember á þessu ári kom út geisla- platan Umhverfisóður meö hljómsveitinni Stingandi strá. Hljóm- sveitin er aöeins tveggja ára gömul í nú- verandi mynd. Með- limir hljómsveitarinn- ar eru þeir Sævar Ari Finnbogason, gítar- leikari og söngvari, Hrólfur Sæmundsson, annar söngvari sveit- arinnar auk þess aö vera bassaleikari (og kórmaður í Súperstar), Guðjón Þór Baldurs- son trommuleikari og Sigvarður Ari Huld- arsson gítarleikari. Tónleika- ferðalag í Evrópu Eftir að hvetjandi öfl höfðu haft sín áhrif ákvað hljómsveitin Stingandi strá að skella sér í tónleika- ferð um Evrópu. Strák- amirbókuðusig að mestu leyti sjálfir og lögðu upp í þessa ferð í september á síðasta ári eftir að hafa reddað sér fargjaldinu fram og til baka með spila- mennsku á tón- listarhátíð í Danmörku. Það- an voru allir vegir færir. Þeir keyptu gamlan blómasölubíl í Hamborg sem varð að hýbýl- um hljómsveit- arinnar á tveggja og hálfs- mánaðar langri ferð. Á þessum langa tíma klikkuðu aðeins þeir tónleikar sem þeir eftir- létu öðrum að bóka. Verðiferö- in endurtekin munu strákarn- ir bóka allt sjálf- ir. í byrjun nóvember á þessu ári kom út geisiaplatan Umhverfisóður með hljómsveitinni Stingandi strá. DV-mynd BG Umhverfis- vænir Eins og áður segir heitir platan Umhverf- isóður og var að mestu leyti tekin upp á tón- leikaferðinni um Evr- ópu. Sjö lög voru tekin upp í Berlín, tvö í Marseille og fimm í evrópsku borginni Reykjavík. Oll lögin á plötunni eru eftir Stingandi strá en strákarnir sáu einnig um upptökur, hönnun og fram- leiðslu. En hvers konar tón- list spOar Stingandi strá? „Við höfum kall- að þetta umhverfis- vænt ofurrokk vegna áhuga okkar á um- hverfismálum en ekki viljað eða getað skil- greint það nánar. Við höfúm fyrst og fremst bara spilað það sem við viljum - verið við sjálf- ir.“ -GBG Komdu í byssó: Tríó Jóns Leifssonar er hljómsveit Fyrst skal taka þaö fram að hljómsveitin hef- ur ekkert með Jón Þorleifsson tónskáld að gera. Tríó Jóns Leifssonar er fimm manna súpergrúppa skipuð tónlistarmönnum og hljóð- færaleikurum. A plötunni eru fjögur frmnsam- in lög eftir þá sjálfa sem þeir hafa staðfært og samið sjálfir fyrir sjálfa sig og aðra. Gert er lúm- skt grín að hinum og þessum íslenskum hljóm- sveitum. Auk þess eru á plötunni fjörutíu mín- útur af bulli og vitleysu. Tíu ára gömul sveit Tríóið er tíu ára gömul sveit sem tók upp plötu á Gauknum um daginn. Platan er komin út og heitir Komdu í byssó. Geimsteinn gefúr út. Tríóið er stórskemmtileg hljómsveit skipuð Jóhanni G. Jóhannssyni, sem syngur og spilar á þverflautu, en hann lék einmitt Voffa í Hár- inu, Tómasi H. Jóhaxmessyni trommara, sem er líka að tromma með strákunum í Sálinni, Þor- gils Björgvinssyni gítarleikara, sem var í hljómsveitinni Hvatberar á sínum tíma, og einníg þungarokksgrúppunni Lýsi og Sniglabandinu, Bergi Geirssyni, sem var einnig í Hvatberum og Horna- flokki Kópavogs undir stjóm Bjöms Guðjónssonar, og síðast en ekki síst hefur hann verið vinstri hönd dægurlagakonungsins Bubba Morthens í GCD undanfarin ár en hann spilar á bassa (Berg- ur en ekki Bubbi, hann spilar á gítar en ekki Bergur, heldur Bubbi, hann spilar á bassa), síðast en ekki síst er Vilhjálm- ur Goði Friðriksson en hann spOar á gítar og syngur. Villi hefur leikið og sungið í söng- leikjum; svo sem Hárinu, Súperstar og Blúndum og Blá- s\ ra. -GBG súpergrúppa skipuð tónlistarmönnum og hljódfæraleikurum. Tríó Jóns Leifssonar er fimm manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.