Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Page 55
 J3V LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 tónlistvr ísland -plöturog diskar— ) 1. (1 ) I skugga Morthens Bubbi Morthens | 2. ( 2 ) Reif í skóinn Ýmsir t 3. ( 4 ) Crou^ie D'oú LÁ EmilíanaTorrini t 4. (12) Pottþétt 1995 Ýmsir ) 5. ( 5 ) Palli Páll Oskar | 6. (3 ) Pottþétt2 Ymsir | 7. ( 7 ) Hærra til þín Björgvin Halldórsson & fl. t 8. ( 6 ) The Memory of Trees Enya t 9. ( 8 ) Bitte nú Borgardætur 110. (-) Jólagestir3 Björgvin Halldórsson & fl. 111. ( - ) Disir vorsins Karlakórinn Heimir 112. ( 9 ) Anthology 1 The Beatles 113. (Al) Whigfield Whigfield 114. (11) Gleóifólkid KK 115. (- ) Acid Jazz & Funk Sælgætisgerðin 116. (17) Post Björk 117. (- ) Göngum við í kringum Ýmsir 118. (-) Þrek og tár Ur leikriti 119. (10) Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason 120. (14) Dangerous Minds Úr kvikmynd London -lög- I I t t t t t 1- (1 ) Earth Song Michacl Jackson 2. ( -) Free as a Bird Beatles 3. ( 5 ) Father and Son Boyzone 4. ( 4 ) Missing Everything butthe Girl 5. ( 3 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV 6 (2) I Belive/Up on the Roof Robson & Jerome 7. ( - ) The Best Things in Life Are Free Luther Vandross/Janet Jackson 8. ( 9 ) It's oh so Quiet Björk 9- (-) The Gift of Christmas Childliners 10. ( 6 ) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men New York • 1. (-) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men t 2. (- ) Exhale (Shoop Shoop) Whitney Houston t 3. (- ) Hey Lover LL Cool J t 4. (1 ) Fantasy Mariah Carey t 5. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV t 6. ( - ) Diggin' on You TLC t 7. ( - ) You Rcmind Me of Something R Kelly t 8. (- ) You'll See Madonna t 9. ( - ) Name Goo Goo Dolls t 10. ( 3 ) Runaway Janet Jackson Bretland -plöturog diskar— | 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome ) 2. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 3. ( 4 ) Made in Heaven Queen t 4. ( 8 ) Love Songs Elton John | 5. ( 5 ) The Memory of Trees Enya | 6. ( 6 ) Something to Remember Madonna t 7. ( 3 ) Anthology 1 Beatles t 8. ( 7 ) Life Simply Red t 9. (13) History - Past Present and Future.. Michael Jackson 4 10. ( 9 ) Different Class Pulp Bandaríkin -plötur og diskar — t 1. (- ) Anthology 1 The Beatles t 2. (- ) Fresh Horse Garth Brooks t 3. (1 ) Daydream Mariah Carey t 4. (- ) Christmas in the Air Mannheim Steamroller t 5. (- ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd t 6. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette • 7. (- ) R Kelly R Kelly t 8. ( 4 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 9. (- ) Mellon Collie and The Infinite ... Smashing Pumpkins t10. (- ) The Greatcst Hits Collection Alan Jackson Umhverfisóður Stingandi strá kynnir umhverfisvænt ofurrokk í byrjun nóvember á þessu ári kom út geisla- platan Umhverfisóður meö hljómsveitinni Stingandi strá. Hljóm- sveitin er aöeins tveggja ára gömul í nú- verandi mynd. Með- limir hljómsveitarinn- ar eru þeir Sævar Ari Finnbogason, gítar- leikari og söngvari, Hrólfur Sæmundsson, annar söngvari sveit- arinnar auk þess aö vera bassaleikari (og kórmaður í Súperstar), Guðjón Þór Baldurs- son trommuleikari og Sigvarður Ari Huld- arsson gítarleikari. Tónleika- ferðalag í Evrópu Eftir að hvetjandi öfl höfðu haft sín áhrif ákvað hljómsveitin Stingandi strá að skella sér í tónleika- ferð um Evrópu. Strák- amirbókuðusig að mestu leyti sjálfir og lögðu upp í þessa ferð í september á síðasta ári eftir að hafa reddað sér fargjaldinu fram og til baka með spila- mennsku á tón- listarhátíð í Danmörku. Það- an voru allir vegir færir. Þeir keyptu gamlan blómasölubíl í Hamborg sem varð að hýbýl- um hljómsveit- arinnar á tveggja og hálfs- mánaðar langri ferð. Á þessum langa tíma klikkuðu aðeins þeir tónleikar sem þeir eftir- létu öðrum að bóka. Verðiferö- in endurtekin munu strákarn- ir bóka allt sjálf- ir. í byrjun nóvember á þessu ári kom út geisiaplatan Umhverfisóður með hljómsveitinni Stingandi strá. DV-mynd BG Umhverfis- vænir Eins og áður segir heitir platan Umhverf- isóður og var að mestu leyti tekin upp á tón- leikaferðinni um Evr- ópu. Sjö lög voru tekin upp í Berlín, tvö í Marseille og fimm í evrópsku borginni Reykjavík. Oll lögin á plötunni eru eftir Stingandi strá en strákarnir sáu einnig um upptökur, hönnun og fram- leiðslu. En hvers konar tón- list spOar Stingandi strá? „Við höfum kall- að þetta umhverfis- vænt ofurrokk vegna áhuga okkar á um- hverfismálum en ekki viljað eða getað skil- greint það nánar. Við höfúm fyrst og fremst bara spilað það sem við viljum - verið við sjálf- ir.“ -GBG Komdu í byssó: Tríó Jóns Leifssonar er hljómsveit Fyrst skal taka þaö fram að hljómsveitin hef- ur ekkert með Jón Þorleifsson tónskáld að gera. Tríó Jóns Leifssonar er fimm manna súpergrúppa skipuð tónlistarmönnum og hljóð- færaleikurum. A plötunni eru fjögur frmnsam- in lög eftir þá sjálfa sem þeir hafa staðfært og samið sjálfir fyrir sjálfa sig og aðra. Gert er lúm- skt grín að hinum og þessum íslenskum hljóm- sveitum. Auk þess eru á plötunni fjörutíu mín- útur af bulli og vitleysu. Tíu ára gömul sveit Tríóið er tíu ára gömul sveit sem tók upp plötu á Gauknum um daginn. Platan er komin út og heitir Komdu í byssó. Geimsteinn gefúr út. Tríóið er stórskemmtileg hljómsveit skipuð Jóhanni G. Jóhannssyni, sem syngur og spilar á þverflautu, en hann lék einmitt Voffa í Hár- inu, Tómasi H. Jóhaxmessyni trommara, sem er líka að tromma með strákunum í Sálinni, Þor- gils Björgvinssyni gítarleikara, sem var í hljómsveitinni Hvatberar á sínum tíma, og einníg þungarokksgrúppunni Lýsi og Sniglabandinu, Bergi Geirssyni, sem var einnig í Hvatberum og Horna- flokki Kópavogs undir stjóm Bjöms Guðjónssonar, og síðast en ekki síst hefur hann verið vinstri hönd dægurlagakonungsins Bubba Morthens í GCD undanfarin ár en hann spilar á bassa (Berg- ur en ekki Bubbi, hann spilar á gítar en ekki Bergur, heldur Bubbi, hann spilar á bassa), síðast en ekki síst er Vilhjálm- ur Goði Friðriksson en hann spOar á gítar og syngur. Villi hefur leikið og sungið í söng- leikjum; svo sem Hárinu, Súperstar og Blúndum og Blá- s\ ra. -GBG súpergrúppa skipuð tónlistarmönnum og hljódfæraleikurum. Tríó Jóns Leifssonar er fimm manna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.