Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 T>V 8 nlist G2Ð(ie.'Li Topplag Loks kom að því að Gangsta Paradise féll af toppi íslenska listans eftir 9 vikur í toppsæt- inu. EmUiana Torrini fékk þann heiöur að velta Gangsta úr sessi með laginu Crazy Love sem var í öðru sæti listans í síðustu viku. Hástökkið Hástökk vikunnar kemur í hiut írsku söngkommnar Enyu með lag sitt Anywhere Is. Það lag var í 20. sæti í síðustu viku en stekkur nú upp í það fjóröa. Hver man ekki eftir frægasta lagi Enyu, SaU Away, sem skaut henni upp á stjörnuhimininn. Hæsta nýja lagið Emiliana Torrini lætur sér ekki nægja að eiga topplag list- ans í þessari viku heldur á hún einnig hæsta nýja lag listans. EmUiana er ekkert að nefna lög- in sín löngum nöfnum, það heit- ir einfaldlega „I“. Það lag kom beint í áttunda sæti listans og þar með er Emiliana orðinn einn stærsti ógnvaldurinn á sjálfa sig í baráttunni um topp- sætið. Rokkararnir þagna Þrír málsmetandi menn í rokkheiminum hafa safnast tU feðra sinna á síðustu vikum. Þar skal fyrstan nefna Peter nokkum Grant en hann var um- boðsmaður Led Zeppelin á sín- um tíma og maðurinn á bak við stórkostlega velgengni hljóm- sveitarinnar. Grant var sextug- ur að aldri þegar hann lést en banamein hans var hjartaáfaU. Alan HuU söngvari og lagasmið- ur þjóðalagarokksveitarinnar Lindisfame er látinn, 50 ára að aldri. Banamein hans var sömu- leiöis hjartaáfaU. Og þá er Matt- hew Ashman, fyrrum liðsmaö- ur Adam And The Ants og Bow Wow Wow, látinn en hann var aðeins 35 ára gamaU. Banamein hans var sykursýki. Andlátsfregn- irnar ýktar! Að undanfömu hafa gengið miklar sögur í popppressunni um að soul tröllið Barry White liggi fyrir dauðanum eftir að hafa greinst með illkynja heUa- æxli. White hefur nú gefíð út yf- irlýsingu um að það séu stórleg- ar ýkjur að hann sé á grafabakk- anum. Hann hafi vissulega ver- ið lagður inn á sjúkrahús í skyndi en það hafi einfaldlega stafað af ofþreytu og offitu en White er sem kunnugt er í afar góðum holdum. í yfirlýsingunni er þess líka sérstaklega getið að hann hafi náð af sér einum 26 kílóum á sjúkrahúsinu. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 JOÍ* UJ > s |s U. fN -I Qr < Ss TOi>l‘ 4 ••• 1. VIKA NR. í- o 2 2 5 CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI o. 3 18 3 MO BETTER BLUES SÆLGÆTISGERÐIN o. 9 12 5 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE 8. KYLIE MINOGUE — HÁSTÖKK VIKUNNAR - a 20 31 3 ANYWHERE IS ENYA 5 4 4 6 MY FRIEND RED HOT CHILI PEPPERS íjL 7 - 8 IT'S OH SO QUIET BJÖRK 7 1 1 13 GANGSTA'S PARADISE COOLIO ••• NÝTTÁ LISTA — CD NÝTT 1 I EMILIANA TORRINI 9 5 13 3 FREE AS A BIRD THE BEATLES CTo) 19 20 5 (YOU MAKE ME FEEL) LIKE A NATURAL WOMAN CELINE DION QD 22 - 2 ANYONE WHO HAD A HEART PÁLLÓSKAR 12 6 5 4 THE GIRL FROM MARS ASH 13 NÝTT 1 TOO HOT COOLIO 14 8 10 4 LIKE A ROLLING STONES ROLLING STONES 15 11 7 7 REMEMBERING THE FIRST TIME SIMPLY RED m NÝTT 1 ROCK STEADY BONNIE RAITT & BRYAN ADAMS 17 13 22 3 GRAND HOTEL K.K. 18 18 16 4 HAND IN MY POCKET ALANIS MORISETTE Ell NÝTT 1 JESUSTO ACHILD GEORGE MICHAEL 20 10 9 8 TIL I HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS (21) 38 - 2 LIE TO ME BON JOVI 22 12 15 4 UNIVERSAL BLUR 23 16 3 8 WONDERWALL OASIS 24 21 27 4 I GOT 5 ON IT LUNIZ BI9 NÝTT 1 ITCHYCOO PARK M PEOPLE 16 5 GOLDENEYE TINA TURNER NÝTT 1 ÞÚ OG ÉG OG JÓLIN SVALA BJÖRGVINSDÓTTIR 00 ÍN 17 8 8 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN (2§) NÝTT 1 Ó BORG MÍN BORG BUBBI 30 40 - 2 YOU'LL SEE MADONNA 31 32 - 2 EYES OF BLUE PAULCARRACK 32 23 24 4 HANNAHJANE HOOTIE & THE BLOWFISH 33 31 33 3 MEÐ BLIK í AUGA BUBBi NÝTT 1 PROMISES BROKEN SOUL ASYLUM 35 26 30 4 BELIEVE GUSGUS (36) N Ý TT 1 POWER OF LOVE/LOVE POWER LUTHER VANDROSS (37) N Ý T T 1 KEEP ON RUNNING AGGI SLÆ 8i TAMLA SVEITIN (38) N Ý T T 1 EF ÉG NENNI HELGI BJÖRNSSON 39 14 6 4 CLUBBED TO DEATH CLUBBED TO DEATH 40 36 - 2 MISS SARAJEVO PASSANGERS Nývon fyrir Snoop Vitnaleiðslur í réttarhöldun- um yfir rapparanum Snoop Doggy Dogg em hafnar og útlitið fer skánandi hjá rapparanum og lífverði hans sem era ákærðir fyrir morð á Philip nokkrum Waldemariam í Los Angeles fyr- ir rúmum tveimur árum. Megin- ástæöan fyrir því að staða þeirra hefur skánaö er játning tveggja vina Waldemariams sem viður- kenna að hafa fjarlægt byssu sem hann bar á sér þar sem þeir komu að honum liggjandi í blóði sínu eftir skotárás Snoops og lífvarð- arins. Þar með styrkjast vamar- rökin i málinu sem ganga út á sjálfsvöm, en fram til þessa hef- ur því verið haldið fram að líf- vöröur Snoops hafi skotið Walde- mariam með köldu blóði. Dularfulla hvarfið Að undanfomu hefur Morriss- ey verið á rómaðri tónleikaferð um Bretlandseyjar ásamt David Bowie. Á tónleikum, sem haldn- ir vora í Aberdeen fýrir nokkru, var hins vegar tilkynnt að Morrissey kæmi ekki fram vegna veikinda og síðar var tilkynnt að hann myndi ekki leika á fleiri tónleikum með Bowie. Málið þyk- ir hið dularfyllsta þar sem nán- ustu aðstoðarmenn Morrisseys segjast ekki hafa hugmynd um hvar hann er niðurkominn eða hvort eitthvað sé hæft í fregnum um að hann liggi á sjúkrahúsi. Talsmenn Bowies hafa hins veg- ar borið til baka fréttir um að ástæðuna fyrir skyndilegu brott- hvarfi Morrisseys megi rekja til heiftarlegs uppgjörs miUi hans og Bowies. Plötufréttir Rapparinn Eazy-E sem lést fyrr á árinu ætlar nú að feta í fótspor margra faliinna poppara og gefa út plötu eftir andlátið. Hann var kominn vel á veg með nýja plötu þegar hann lést og síðan hafa að- stoðarkokkar séð um að ljúka við gerð hennar. Platan ber hið vold- uga nafh „Str8 Off Tha Streetz Of Muthaphukkin Compton" og kemur út í byrjun næsta árs. Um svipað leyti kemur svo út önnur plata með Eazy-E en það er safn- piata með úrvali af lögum hans og mun sú plata bera nafiiið „Et- emal E“... Pet Shop Boys em fam- ir að leggja drög að nýrri plötu sem enn sem komið er hefur ekki hlotið nafn né útgáfudag ... Og Tina Tumer, sem hefur haft held- ur hljótt um sig undanfarin miss- eri, er þessa dagana á fullu að hljóðrita ný lög á nýja plötu sem lítur dagsins ljós á fyrri hluta næsta árs... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. ,989 rwaauwi GOTT ÚTVARPI Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiöslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.