Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Side 54
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 T>V 8 nlist G2Ð(ie.'Li Topplag Loks kom að því að Gangsta Paradise féll af toppi íslenska listans eftir 9 vikur í toppsæt- inu. EmUiana Torrini fékk þann heiöur að velta Gangsta úr sessi með laginu Crazy Love sem var í öðru sæti listans í síðustu viku. Hástökkið Hástökk vikunnar kemur í hiut írsku söngkommnar Enyu með lag sitt Anywhere Is. Það lag var í 20. sæti í síðustu viku en stekkur nú upp í það fjóröa. Hver man ekki eftir frægasta lagi Enyu, SaU Away, sem skaut henni upp á stjörnuhimininn. Hæsta nýja lagið Emiliana Torrini lætur sér ekki nægja að eiga topplag list- ans í þessari viku heldur á hún einnig hæsta nýja lag listans. EmUiana er ekkert að nefna lög- in sín löngum nöfnum, það heit- ir einfaldlega „I“. Það lag kom beint í áttunda sæti listans og þar með er Emiliana orðinn einn stærsti ógnvaldurinn á sjálfa sig í baráttunni um topp- sætið. Rokkararnir þagna Þrír málsmetandi menn í rokkheiminum hafa safnast tU feðra sinna á síðustu vikum. Þar skal fyrstan nefna Peter nokkum Grant en hann var um- boðsmaður Led Zeppelin á sín- um tíma og maðurinn á bak við stórkostlega velgengni hljóm- sveitarinnar. Grant var sextug- ur að aldri þegar hann lést en banamein hans var hjartaáfaU. Alan HuU söngvari og lagasmið- ur þjóðalagarokksveitarinnar Lindisfame er látinn, 50 ára að aldri. Banamein hans var sömu- leiöis hjartaáfaU. Og þá er Matt- hew Ashman, fyrrum liðsmaö- ur Adam And The Ants og Bow Wow Wow, látinn en hann var aðeins 35 ára gamaU. Banamein hans var sykursýki. Andlátsfregn- irnar ýktar! Að undanfömu hafa gengið miklar sögur í popppressunni um að soul tröllið Barry White liggi fyrir dauðanum eftir að hafa greinst með illkynja heUa- æxli. White hefur nú gefíð út yf- irlýsingu um að það séu stórleg- ar ýkjur að hann sé á grafabakk- anum. Hann hafi vissulega ver- ið lagður inn á sjúkrahús í skyndi en það hafi einfaldlega stafað af ofþreytu og offitu en White er sem kunnugt er í afar góðum holdum. í yfirlýsingunni er þess líka sérstaklega getið að hann hafi náð af sér einum 26 kílóum á sjúkrahúsinu. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 JOÍ* UJ > s |s U. fN -I Qr < Ss TOi>l‘ 4 ••• 1. VIKA NR. í- o 2 2 5 CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI o. 3 18 3 MO BETTER BLUES SÆLGÆTISGERÐIN o. 9 12 5 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE 8. KYLIE MINOGUE — HÁSTÖKK VIKUNNAR - a 20 31 3 ANYWHERE IS ENYA 5 4 4 6 MY FRIEND RED HOT CHILI PEPPERS íjL 7 - 8 IT'S OH SO QUIET BJÖRK 7 1 1 13 GANGSTA'S PARADISE COOLIO ••• NÝTTÁ LISTA — CD NÝTT 1 I EMILIANA TORRINI 9 5 13 3 FREE AS A BIRD THE BEATLES CTo) 19 20 5 (YOU MAKE ME FEEL) LIKE A NATURAL WOMAN CELINE DION QD 22 - 2 ANYONE WHO HAD A HEART PÁLLÓSKAR 12 6 5 4 THE GIRL FROM MARS ASH 13 NÝTT 1 TOO HOT COOLIO 14 8 10 4 LIKE A ROLLING STONES ROLLING STONES 15 11 7 7 REMEMBERING THE FIRST TIME SIMPLY RED m NÝTT 1 ROCK STEADY BONNIE RAITT & BRYAN ADAMS 17 13 22 3 GRAND HOTEL K.K. 18 18 16 4 HAND IN MY POCKET ALANIS MORISETTE Ell NÝTT 1 JESUSTO ACHILD GEORGE MICHAEL 20 10 9 8 TIL I HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS (21) 38 - 2 LIE TO ME BON JOVI 22 12 15 4 UNIVERSAL BLUR 23 16 3 8 WONDERWALL OASIS 24 21 27 4 I GOT 5 ON IT LUNIZ BI9 NÝTT 1 ITCHYCOO PARK M PEOPLE 16 5 GOLDENEYE TINA TURNER NÝTT 1 ÞÚ OG ÉG OG JÓLIN SVALA BJÖRGVINSDÓTTIR 00 ÍN 17 8 8 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN (2§) NÝTT 1 Ó BORG MÍN BORG BUBBI 30 40 - 2 YOU'LL SEE MADONNA 31 32 - 2 EYES OF BLUE PAULCARRACK 32 23 24 4 HANNAHJANE HOOTIE & THE BLOWFISH 33 31 33 3 MEÐ BLIK í AUGA BUBBi NÝTT 1 PROMISES BROKEN SOUL ASYLUM 35 26 30 4 BELIEVE GUSGUS (36) N Ý TT 1 POWER OF LOVE/LOVE POWER LUTHER VANDROSS (37) N Ý T T 1 KEEP ON RUNNING AGGI SLÆ 8i TAMLA SVEITIN (38) N Ý T T 1 EF ÉG NENNI HELGI BJÖRNSSON 39 14 6 4 CLUBBED TO DEATH CLUBBED TO DEATH 40 36 - 2 MISS SARAJEVO PASSANGERS Nývon fyrir Snoop Vitnaleiðslur í réttarhöldun- um yfir rapparanum Snoop Doggy Dogg em hafnar og útlitið fer skánandi hjá rapparanum og lífverði hans sem era ákærðir fyrir morð á Philip nokkrum Waldemariam í Los Angeles fyr- ir rúmum tveimur árum. Megin- ástæöan fyrir því að staða þeirra hefur skánaö er játning tveggja vina Waldemariams sem viður- kenna að hafa fjarlægt byssu sem hann bar á sér þar sem þeir komu að honum liggjandi í blóði sínu eftir skotárás Snoops og lífvarð- arins. Þar með styrkjast vamar- rökin i málinu sem ganga út á sjálfsvöm, en fram til þessa hef- ur því verið haldið fram að líf- vöröur Snoops hafi skotið Walde- mariam með köldu blóði. Dularfulla hvarfið Að undanfomu hefur Morriss- ey verið á rómaðri tónleikaferð um Bretlandseyjar ásamt David Bowie. Á tónleikum, sem haldn- ir vora í Aberdeen fýrir nokkru, var hins vegar tilkynnt að Morrissey kæmi ekki fram vegna veikinda og síðar var tilkynnt að hann myndi ekki leika á fleiri tónleikum með Bowie. Málið þyk- ir hið dularfyllsta þar sem nán- ustu aðstoðarmenn Morrisseys segjast ekki hafa hugmynd um hvar hann er niðurkominn eða hvort eitthvað sé hæft í fregnum um að hann liggi á sjúkrahúsi. Talsmenn Bowies hafa hins veg- ar borið til baka fréttir um að ástæðuna fyrir skyndilegu brott- hvarfi Morrisseys megi rekja til heiftarlegs uppgjörs miUi hans og Bowies. Plötufréttir Rapparinn Eazy-E sem lést fyrr á árinu ætlar nú að feta í fótspor margra faliinna poppara og gefa út plötu eftir andlátið. Hann var kominn vel á veg með nýja plötu þegar hann lést og síðan hafa að- stoðarkokkar séð um að ljúka við gerð hennar. Platan ber hið vold- uga nafh „Str8 Off Tha Streetz Of Muthaphukkin Compton" og kemur út í byrjun næsta árs. Um svipað leyti kemur svo út önnur plata með Eazy-E en það er safn- piata með úrvali af lögum hans og mun sú plata bera nafiiið „Et- emal E“... Pet Shop Boys em fam- ir að leggja drög að nýrri plötu sem enn sem komið er hefur ekki hlotið nafn né útgáfudag ... Og Tina Tumer, sem hefur haft held- ur hljótt um sig undanfarin miss- eri, er þessa dagana á fullu að hljóðrita ný lög á nýja plötu sem lítur dagsins ljós á fyrri hluta næsta árs... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. ,989 rwaauwi GOTT ÚTVARPI Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiöslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.