Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 16
YDDA F43.9/SÍA 16 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 JLlV Krakkar! í kvöld kemur Skyrgámurtil byggöa Jé Leikjatölva framtíöarinnar Bruce Willis bjargar gamla bænum sínum Bruce Willis hefur marga hildina háð en sennilega reynist honum erfiðast að blása nýju lífi í æskubæinn. Bruce Willis getur allt, vanur maður. Hann hefur bjargað ófáum sakleysingjunum, konum, börnum og jafnvel fílhraustum körlum, úr klóm auvirðilegra glæpamanna í mörgum bíómyndum. Nú er komið ÓSKAf LÍFEYRIR OSKALIFEYRIR - ALVEG EFTIR ÞINUM ÞORFUM Óskalífeyrir sameinar fjárhagsiegt öryggi fjölskyldunnar og skipu- legan sparnaö. Sameinaöa líftryggingarfélagiö starfar á íslandi sem gerir þaö auövelt aö ná til félagsins án milliliöa og öll þjón- usta er innan seilingar. í Óskalífeyri getur þú m.a. tekið líftryggingu ásamt útborgun við tiltekinn aldur. í þvt felst m.a. að: ®Umsækjandi ræður heildarinnborgun fyrir líftryggingu og sparnað. Lágmarksupphæð er 3.000 kr. á mánuði. ®Sparnaður ásamt verðtryggingu og vöxtum er greiddur út í einu lagi á umsömdum tíma. ®Útborguð fjárhæð er skattfrjáls. ®Félagið ábyrgist lágmarksávöxtun. Árið 1994 var raunávöxtun Óskalífeyris 7,1%. ®Látist sá tryggði fyrir umsaminn útborgunardag er líftryggingar- fjárhæðin greidd út auk sparnaðarins. •Innifalinn getur verið réttur til bóta viö skerta starfsorku, svokölluð Afkomutrygging. Bætur eru greiddar mánaðarlega til 60 eða 65 ára aldurs. Dœmi umfólk sem tekur tryggingu 27 ára: Mánabarlegt iðgjald 10.000 kr. til 65 ára aldurs......................Samtals 4.560.000 kr. Líftrygging frá 27 til 65 ára..........Fjárhæb á fyrsta ári er 6.000.000 kr. Eingreibsla til 65 ara tryggingar- taka, mibab vib 4% ávöxtun á Karl: 8.959.402 kr. samningstíma...........................Kona: 9.332.260 kr. ■■MHnana Sameinaba líftryggingarfélagið hf. Kringlunni 5, 103 Reykjavík Sími 569 2500 í eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamiðstöövarinnar hf. að því aö taka ærlega til hendinni og bjarga heilum bæ, eða næstum því. Já, römm er sú taug er rekka dregur fóðurtúna til, segir einhvers staðar á gamalli bók. Engu líkara en þau orð hafi verið skrifuð með sjálft hörkutólið í huga. Bruce og fyrir- tæki hans, Screwball Inc., reiddu nefnilega nýlega fram sem svarar rúmum 40 milljónum íslenskra króna til að bjarga heimabæ dengsa, Penns Grove í New Jersey. Penns Grove er gamall ferða- mannabær á bökkum Delaware- ár- innar, bær sem má muna sinn fifll fegri. í því skyni að reyna að endur- heimta fornan frægðarljóma bæjar- ins keypti Bruce íbúðarhús, stórt ónýtt landsvæði, bryggjusporð sem er að fúna í sundur og bankabygg- inguna þar sem mamma hans vann eitt sinn á sínum yngri árum. Bruce íhugar að breyta bankan- um í veitingahús, vanur slíkum rekstri, enda einn eigenda Planet Hollywood veitingahúsakeðjunnar sívinsælu. „Hann getur ekki bjargað bænum upp á eigin spýtur en hann getur orðið sá hvati sem við þurfurn," seg- ir Paul Morris, bæjarstjóri i Penns Grove. En gamli heimabærinn er ekki sá eini, sem Bruce hefur eignast. Hann á líka góðan skika á aðalgötunni í Hailey í Idaho þar sem þau Demi Moore eiga búgarð svo börnin geti alist upp í sæmilega heilbrigðu um- hverfí. Jeff Bridges sem villti Bill Hickock og Ellen Barkin sem útlagakonan Calamity Jane. Mynd um villta Bill Leikarinn Jeff Bridges hefur komið víða við á ferlinum og marg- ir telja hann vera besta leikara heims í dag. Hann hefur hingað til ekki verið duglegur við að leika í vestramyndum, en söðlaði um á dögunum og tók að sér að túlka ævi- feril Villta Bill Hickocks (James Butler Hickock) sem uppi var á ár- unum 1837-76). Fjöldi annarra frægra leikara kemur fram í myndinni um Villta Bill, Ellen Barkin sér um að túlka aðra fræga sögupersónu, Calamity Jane og einnig má nefna Bruce Dern og Patriciu Arquette. Leik- stjóri myndarinnar er Walter Hill sem einnig skrifaði handritið. Þrátt fyrir að þarna sé fyrir að fara mörgum úrvalsleikurum, eru gagnrýnendur ekki allir sammála um gæði myndarinnar því hún hef- ur fengið misjafna dóma. /-Tn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.