Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 37
1>V LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 37 Ragnar Bjarnason - Heyr mitt Ijúfasta lag **** Loksins, loksins... ... og enn einu sinni: loksins er kominn út safndiskur meö lögum Ragnars Bjarnasonar, eins okkar ástsælasta dægurlagasöngvara í marga áratugi. í ein þrjátíu ár var hann nánast fastagestur í óskalaga- þáttum Útvarpsins og gilti einu hvort óskalögin voru valin af sjó- mönnum, sjúklingum eða ungling- um. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig varð til dæmis með slíkum fá- dæmum vinsælt að sannfærður er ég um að margir hafa talið að Emile Ford and the Checkmates hafi heyrt lagið hjá Ragga og látið semja við það enskan texta. Hinar forgengilegu 78 snúninga hljómplötur, sem tíðkuðust langt fram á sjötta áratuginn, eru nú flest- ar glataðar eflegar svo út spilaðar að þær eru vart settar lengur á þá fáu plötuspilara sem eru útbúnir til að spila þær. Þar með hljómar ekki lengur margt af því sem Ragnar söng inn á plötur í upphafi ferils síns. Sem betur fer gefur afritunar- tækni ýmsa möguleika til að bjarga ýmsu sem ella væri endanlega glat- að Hljómplötur Ásgeir Tómasson Væntanlega kom ekkert þeirra tuttugu laga sem er að finna á Heyr mitt ljúfasta lag út á 78 snúninga plötum heldur 45 og 33 snúninga. En þær slitna einnig og þar af leiðandi voru mörg, ef ekki öll lög plötunnar löngu orðin ófáanleg. Það er því ómetanlegt starf sem Sporsmenn undir forystu Jónatans Garðarsson- ar hafa unniö með þessari útgáfu. í lok æviágrips Ragnars Bjarna- sonar sem fylgir plötunni er gefið fyrirheit um að geisladiskarnir með endurútgáfum á söng listamannsins eigi eftir að verða fleiri á næstu árum. Því ber að fagna því aö enn er eitt og annað ókomið í leitirnar sem enn örlar á í undirvitundinni og hljómar eins og það komi úr gömlu lampaviðtæki á langbylgju. Það er því til ýmislegs að hlakka úr þessari áttinni í framtíðinni. POSTUR OG SIMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 • Þjónustumiðstðð f Kirkjustræti, sími 550 6670 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 • Póst- og símstöðvum um land allt fannet seinna í góðj^^Aæti í öörurn bæjarhluta. g Það korau skilaboð - 842 - ég kannaði málið kvöldið fór öðruvísi en ég ætlaði Vertu tengdur með 842. Viltu verða numirm á brott eða viltu bara fylgjastTeö^aíiTé^ll'tof'Titt1^, \ Luxor ný lína 7045 Black Matrix glampalaus skjár, Nicam stereo, hraðvirkt textavarp, 400 lína upplausn. Hágæðasjónvarp með miklum myndgæðum. Kr. 1 09.900 stgr. /'jp* \ Euro raðgreiðslur til allt að 36 mán. iTSSTi visa raðgreiðslur til allt aö 24 mán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.