Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 gsönn Jólatónleikar Sinfóníunnar Jólatónleikar Sinfóniuhljómsveit- ar íslands verða haldnir í Há- skólabíói í dag kl. 14.30. Meðal annars mun 180 manna bamakór flytja helgileikinn Hljóðu jóla- klukkumar. Sex ballettverkí Ráðhúsinu íslenski dansflokkurinn býður alla velkomna til ballettveislu í dag kl. 14.00 í Ráðhúsinu. Flutt verða verk af sýningunni Sex ballettverk. Ókeypis aðgangur. Strengjasveitatónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika í dag kl. 17.00 í Bústaðakirkju. Tónleikara Suzukisambandsins Árlegir jólatónleikar Tónlistar- skóla íslensaka Suzukisambands- ins verða í dag í Fella- og Hóla- kirkju kl. 11.00 og kl. 13.00. Lúðrasveitartónleikar Skólalúðrasveitir í Reykjavík halda jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun kl. 14.30. Fríðaitiátíð Mörg æskulýðsfélög standa fyrir friðarhátíð í Hallgrímskrikju á morgun kl. 20.30. Meðal þeirra sem koma fram em Götuleikhú- sið, Shakespírumar, Kramhúsið, Gospelbandið, Unglingakór Grensáskrikju og fleiri. Þá verð- ur guðspjall flutt. Gemm það edrú í Loftkastalanum Mótorsmiðjan og fleiri samtök standa fyrir tónleikum í Loftkast- alanum í dag. gamlar og nýjar hljómsveitir koma fram. Brúðuleikhús á Sólon Sögusvuntan, brúðuleikhús Hall- veigar Thorlacius verður með sýningu á Sólon íslandus 1 dag kl. 14.30 og á sama tíma á morgun. Eftir dagskrá verður lesið úr nýj- Samkomur um bamabókum. Sverrir Stormsker á Café Royale Sverrir Stormsker mun skemmta á Café Royale í kvöld, en hann kemur einnig fram undir nafninu Serðir Monster. Opið hús hjá Bahá'íum Bahá’íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. dag kl. 13.00 og félagsvist ki. 14.00. KÍN -leikur að lœra! Vinningstölur 15. desember 1995 11-19»22*23*24*25«26 Eldri úrslit á símsvara 5681511 Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 297. 15. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi 65.240 65,580 65,260 100.460 100,970 101,280 47,470 47,760 48,220 Dönsk kr. 11,6860 11,7480 11,7440 10,2640 10.3200 10,3220 Sænskkr. 9,8510 9,9050 9,9670 15,0090 15,0980 15,2950 Fra. franki 13,1660 13,2410 13,2300 Belg. franki 2,2032 2,2164 2,2115 Sviss. franki 56,0300 56,3300 56,4100 Holl. gyllini 40,4700 40.7100 40,5800 Þýskt mark 45,3000 45,5300 45.4200 It. lira 0,04084 0.04110 0,04089 Aust. sch. 6,4350 6,4750 6,4570 Port. escudo 0,4319 0,4345 0,4357 Spá. peseti 0,5319 0,5352 0,5338 Jap. yen 0,64090 0.64480 0.64260 Irskt pund 103,610 104,260 104,620 SDR 96,88000 97,46000 97,18000 ECU 83,0100 83,5100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Slydda og snjókoma Þaö hefur verið hlýtt að undan- fömu þegar miðað er við árstíma en veður fer nú heldur kólnandi I bili. Gert er ráð fyrir að í dag verði suð- Veðrið í dag vestangola eða kaldi á sunnanverðu landinu en hæg breytileg átt eða norðlæg átt norðan til. Þar verður slydda eða snjókoma en súld sunn- an til. Hitinn verður nokkuð breyti- legur eftir landshlutum. Heitast verður á suðvesturhorninu, mest sjálfsagt um þrjú stig en þar verður einnig blautast. Kaldara er í öðrum landshlutum og má búast við að hit- inn verði undir frostmarki á Norð- urlandi og Austurlandi, kaldast á norðaushu-hominu. Sólarlag í Reykjavík: 15.30. Sólarupprás á morgun: 11.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 02.53. Árdegisflóð á morgun: 01.41. Heimild: Almanak Háskólans Veðrid kl. 12 á hádegi i gœr: Akureyri skýjaó 4 Akurnes léttskýjaó 2 Bergsstaöir hálfskýjaö 3 Bolungarvík snjóél 2 Egilsstaöir skýjaö 3 Keflavíkurflugvöllur úrkoma 3 Raufarhöfn skýjað 0 Reykjavík úrkoma 2 Stórhöföi léttskýjaö 4 Bergen léttskýjaö -1 Helsinki skýjaö -2 Kaupmannahöfn skýjaö 1 Ósló léttskýjaó -1 Stokkhólmur skýjaó 1 Þórshöfn skúr 6 Amsterdam skýjaö -1 Barcelona þokumóða 7 Chicago skýjaö -1 Feneyjar rigning 5 Frankfurt skýjaö 1 Glasgoui skúr 6 Hamborg léttskýjaö 0 London rign/súld 2 Los Angeles skýjaö 12 Lúxemborg skýjaö -2 Madríd rigning 2 Malaga rigning 15 Mallorca súld 16 New York alskýjaö 2 Nice rigning 8 Nuuk léttskýjaö -5 Orlando þokumóöa 15 París skýjaö 0 Róm skýjaö 17 Tveir vinir og annarífríi: Jólahjólaball Sniglanna í kvöld munu Bifhjólasamtök lýðveldisins Sniglar, halda hið ár- lega Jólahjólaball á veitingahús- inu Tveir vinir og annar í fríi. Hljómsveitin, sem skemmtir gest- um að þessu sinni er KFUM and the Andskodans og er hún að meirihluta skipuð Sniglum. Það hefur viljað loðað við Snigla að þeir taka sig hæfilega alvarlega og að sögn Sniglanna fer hún að nálg- ast það að verða of góð, sem þýðir að skipta verður út góðum með- limi fyrir verri. Skemmtanir Dagskráin verður að öðm leyti mjög hefðbundin, djörf og rokkuð tískusýning frá Gullsport og Plexi- glas, aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar, verðlaun verða veitt best klæddu gestunum, heit- ustu gestunum, flottasta danspar- inu og þá má einnig búast við óvæntum, æfðum og óæfðum skemmtiatriðum aö hætti Snigla. KFUM and the Andskodans skemmta Sniglum á tveimur vinum í kvöld. Myndgátan Mælir fallþunga dilka Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorð Framtíðarsýn í Metropolis. Metropolis við undir- leik tveggjs píanóa í dag verður sérstök sýning á frægri þögulli kvikmynd, Metropolis, eftir Fritz Lang og verður hún sýnd við undirleik tveggja píanóa. Það era tveir þýskir tónlistarmenn, sem eru sérhæfðir í undirleik við þöglar kvikmyndir sem koma til lands- | ins sérstaklega vegna þessa við- burðar, sem haldinn er í tilefni 100 ára afmælis kvikmyndanna. I Aðgangur er ókeypis. Metropolis var gerð 1926 og er ein af frægustu expresssjónista- myndum frá gullöld þýskrar kvikmyndagerðar. Myndin ger- ist árið 2000 og er einskonar spá- sögn af veröld tuttugustu og fyrstu aldar. Hún gerist í sér- kennilegu samfélagi ofurmenna og þræla sem búa í skýjakljúfa- borginni Metropolis. Metropolis er einhver dýrasta Kvikmyndir kvikmynd, sem gerð var á tím- um þöglu kvikmyndanna og tók tvö ár að gera hana. Alls 37,633 leikarar og statistar komu fram og tvö milljón fet af filmu fóm í tökur. Lang vann hvert atriði meö kvikmyndatökumönnum sínum af mikilli nákvæmni. Hann notaði gífurlegan mann- skap til að mynda „geometrísk" Ímynstur og tæknibrellurnar vekja undrun enn þann dag í dag. þama var meðal annars fundin upp sérstök aðferð til að stækkka sviðsmyndina af skýja- kljúfunum úr notkun spegla og kallast tæknibrellan Shuftan-að- ferðin. Talið er að hugmynd (Lang af skýjakljúfunum megi rekja til fyrstu áhrifa hans af New York, en hann var arkitekt |; að mennt. Nýjar myndir Háskólabíó: GoldenEye Laugarásbíó: Mortal Kombat Saga-bíó: Algjör jólasveinn Bíóhöllin: GoldenEye Bíóborgin: Assassins Regnboginn: Nine Months Stjömubíó: Oesperado Hlauparar vígja nýju brúna Það verður hátíðarbragur á hlaupurum og skokkurum á höf- uðborgarsvæðinu á sunnudag- inn, en þá ætla þeir að hittast kl. 15.50 við Nauthólsvík og síðan eiga allir að leggja af stað í einum hóp kl. 16.00 og leggja leið sína niður að nýju brúnni yffr íþróttir Kringlumýrarbraut. Það er Reykjavíkur maraþon sem stend- ur fyrir þessu og eru allir hlauparar hvattir til að mæta. HAPPDRÆTTI BÓKATÍDINDA VINNINCJNÚMER DACSINJ ER: 26645 Ef þú finnur þetta númer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: BÓKAÚTTEKT AÐ ANDVIRÐI 10.000 KR. Bðkaútgefendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.