Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 60
64 smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhom 11 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 IXV Tilsölu Fólksbílakerrur 29.900 staögr. með vsk. Verið er að vinna pöntun á breskum kerrum sem verða á þessu einstaklega lága verði ef næg þátttaka fæst. Sömu eða sambærilegar kerrur hafa verið seldar hér á kr. 48.600 almennt og á kr. 39.900 á tilboði. Kerrumar eru léttar og nettar (50 kg) úr galv. stáli. Stærð palls 120x90x30 sm. Tilbúnar með raf- magni og ljósum. Flutningsgeta 200 kg, burður 250 kg. Afhentar ósamsettar, einföld samsetning. Hægt er að fá sam- setningu á kr. 1.900. Einnig bjóðast yf- irbreiðslur og festingar á kr. 2.900. Vegna fyrirhugaðra verðhækkana framleiðanda er þetta líklega eina tækifærið til að eignast kerru á þessu verói. Tekið verður á móti pöntunum til 20. desember. Ekkert staðfestingar- gjald, afhendingíjanúar-febrúar 1996. Sýnið fyrirhyggju og sparið peninga. Sýningar- eintak að Álfaskeiði 40, Hafnarfirði, (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlegast hiingið áður en þið komið. Nýibær ehf., sími 565 5484 og 565 1934, fax 565 5494. Full búö af nýjum húsgögnum! Kommóður..............frá kr. 3.950. Skenkar...............frá kr. 19.600. Fataskápar............frá kr. 9.900. Veggsamstæður.........ótrúlegt verð. Sjónvarpsskápar.......frá kr. 5.900. Bókahillur............frá kr. 3.300. Skrifborð ............frá kr. 5.900. Skrifstofuhúsgögn.........hringdu! Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ. Sími 565 4535. Tilboö á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn. Gólfmálning frá 1.628 kr. 2 1/2 lítrar. Litablöndun ókeypis. Enun með öll gljástig frá 2-90. Seljum einnig skipa- og iðnaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um- boðið, Fiskislóó 92, s. 562 5815. Sófasett, 3+1+1. Leöursófasett, 2+1+1. Svartar kommóður og hjónarúm m/stillanl. rúmbotni, pólerað. Rimla- rúm m/dýnu, bamastóll. Þvottavél m/þurrkara. Electrolux uppþvél. Klub 8 hillur. Fisher Price rúm, m/dýnum og grindum, stólar, króm, leður o.m.fl. S. 568 3478. Til sölu símar á góðu veröi. GSM Simonsen Freeway, eins árs, Mobira Cityman 2000,18 mán., Dancall Logic, 18 mán., NMT Mobira, 3 ára, ferðaeining, Mitsubishi, 3 ára, m/öllu, og þráðlausir heimilissímar, Samsung, 5 mán., og Sony, 2 ára, nýyf- irfarinn. Allar uppl. í síma 893 4691. Ódýrt. Hilluskápar og hillusamstæða. Rúm. Náttborð. Skrifborð. Eld- hús/borðstofuborð og 4 stólar. Fata- skápur, einfaldur. Bamaborð og stóll. Nintendo leikjatölva með 6 leikjum. Stúlknareiðhjól, 12 gíra. Eldhúsljós. Borðstofuljós. Uppl. í síma 562 6020. Borðstofuborö, 180x110, til sölu, borðið er með reyklitaðri öryggisglerplötu og krómlöppum. Borðinu fylgja 7 stólar með leðuráklæði og krómgrind. Á sama stað er til sölu Motorola GSM 7200. S. 565 4552 eða 845 2651.____________ GSM-símar á góðu veröi. Ericsson GH- 337 með leðurtösku, kr. 45 þús., Sanyo DMP-951, sá þynnsti á markaðnum, kr. 29 þús., Alcatel HB-160, kr. 18 þús. Nýir símar. Sími 565 6360 milli kl. 10 og 16._______________________________ Pioneer bílmagnari, GM 2200, til sölu, Subwoofer 300 W hátalari, Commodore Amiga tölva, m/leikjum, lítið hljómborð, 15” negld dekk á felg- um undan Dodge Van. Upplýsingar í síma 421 6936 eða 854 1696.__________ Bílskúrshurðaþjónustan auglýslr: Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðju- drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. ÁU- arteg. afbílskúrshurðum. Viðg. á hurð- um, S. 565 1110/892 7285. ___________ GSM - GSM. Þeir tfu fyrstu sem hringja í öllum fötunum fá Ericsson 198 með 30 tíma rafhlöðu og tvöföldu hleðslutæki á aðeins 34.970 kr. Sverrir svíkur engan, s. 896 896 5. Lækjarpizza er flutt aö Lækjargötu 30 í „Rafha húsið“. Pitsur, hamborgarar, franskar, steikur, fiskréttir á mjög góðu verði. Frí heimsending. Opið kl. 11-23.30. Velkomin. Ódýr sófasett, borðstofusett, ísskápar, sjónvörp, rúm o.fl. Einnig gjafavara. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensás- vegi 16, sími 588 3131. Tökum í umboðssölu og kaupum. Visa/Euro. Flísar á gólf og flísar á veggi. Sturtubotnsbaðkör, handlaugar, salemi, stálvaskar, úrval blöndunart. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. Föndrarar/Smíöakenn: Dremel tif + bandsagir, fræsar, slípiy,, brennipenn- ar, fondurbækur, kliikkuefni. Ingþór, Hamraborg 7, norðanmegin, 554 4844. Gott rúm, 160x200, m/dýnum, vandaður pels nr. 38, Laura Ashley kjóll nr. 40, munstruð ísl. ullar, hettupeysa. Gott verð. S. 5811529 e. kl. 18 (símsv. dagl.) GSM Motorola International 7200 með tvöfóldu hleðslutæki og aukarafhlöðu til sölu. Lítið notaður. Verð 25.000 kr. Upplýsingar í síma 424 6514. GSM. Til sölu nýlegur Sharp GSM sími með hleðslutæki og tösku. Hann er enn í ábyrgð. Léttur og nettur sími. Símar 555 3623 og 896 0423 e.kl. 16. Jólatré, 220 cm, steinslípivél og teppahreinsivél við Eletroclux ryksugu til sölu. Allt nýtt. Uppl. í slma 551 0334. Kerra og LandCruiser. Til sölu Simo bamakerra, notuð af tveimur bömum, og 4:88 drifhlutfóll í Toyotu LandCm- iser. Uppl. í síma 565 7683. Kitchenaid hrærivél, stærri týpan m/straumbr. Öster Design hrærivél + blandari. Nintendo tölva m/3 leikjum. Skíði 170 cm, -skór nr. 38. S. 565 2065. Lakk á parket, húsgögn og innréttingar. Allir litir, öll gljástig. Hágæðavara. Lím og verkfæri. Sprautur frá kr. 5600. Trélakk ehfi, Lynghálsi 3, s. 587 7660. Leiöiskrossar með Ijósi fyrir 6,12,24 eða 32 volta spennu. Sendum í póstkröfu. Ljós & Orka, Skeifunni 19, sími 581 4488. Fallegt boröstsett m/skenk, homsófi m/ljósu plussákl., ný „persn.“ teppi, 140x190, gijótgr. f. Toyotu Camry ‘87, sumard. og flúrijós í bflsk. S. 554 5146. Scandia leirbrennsluofn til sölu, 210 lítra, með tölvu, gullöiyggi og öllu til- hejrandi. Ónotaður. Upplýsingar í síma 567 5634. Boröstofuskenku'r, lengd 2,0, hæð 0,8, til sölu, svo og fleiri hirslur, t.d. í bamaherbergi og bflskúr. Upplýsingar í síma 587 5157. Stjörnukíkir til sölu. Þverm. 115 mm, lengd 900 mm, linsur 20 mm, 6 mm og 4 mm. Verð 130 þús. Uppl. í sfma 471 3818._______________________^ Takið eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæm verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hfi, Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu Land-Rover dísil ‘70, góður bfll. Tilboð óskast. Einnig Motorola penna- símboði með númeri. Tvíburakerm- vagn, vel með farinn. S. 588 4253. Til sölu nýtt buröarrúm og kerrupoki í einu stykki. Selst á hálfvirði. Einnig lít- ill fataskápur á 5.000. Á sama stað óskast rúm 11/2 breidd. Sími 5513732. V/fiutn. 1 1/2 árs gamalt rúm frá Ragnari Bjömssyni, stærð 160x200, 30 þús. Einnig 20" Sanyo sjónvarp, 3 ára, 20 þús. Vel með farið. S. 551 1652. Weider æfingabekkur til sölu, með þrekstiga, handlóðum o.fl. Lítið notað- ur og vel með farinn. Verð 15 þúsund. Upplýsingar í síma 562 1938. Ódýrt. Gömul Rafha eldavél, kr. 8 þús., notaður Simo bamavagn, grár, kr. 8 þús., nýr Tomy spiladósarórói, 2 þús. Upplýsingar í síma 553 5919. 14” sjónvarpstæki til sölu, og stórt Sanyo ferðahljómtæki með geislaspil- ara. Uppl. í síma 552 4424. Billjardborð til sölu, 12 fet, með öllu, ný- leg borð, verð 150 þúsund. Upplýsingar í síma 462 1713.____________... Ca 100 ára gamalt píanó til sölu og pappasax, 110 cm. Uppl. í síma 553 9055. Furuhjónarúm með náttboröum, tvíbreið- ur svefnsófi, bamarimlarúm. Upplýs- ingar í síma 566 7541. Gervihnattadiskur meö afruglara, GSM-sími, búslóð o.fl. til sölu. Upplýs- ingar í síma 587 3616 eða 552 0204. Hátt eldhúsborð, meö þrem barstólum, til sölu. Einnig ódýr kerruvagn. Upplýsingar í síma 588 1617. Innbú. 20” Philips sjónvarp, ryksuga, 3 sæta sófi, stakir stólar o.fl. til sölu. Uppl. í síma 587 7051 milli kl. 13 og 17. Nýir GSM-farsímar. Motorola Flare og Ericson GH-198 til sölu á rúmlega hálf- virði. Uppl. í síma 421 5122 e.kl. 17. Pels til sölu. Vel með farinn síður silfurrefur nr. 38. Upplýsingar í síma 562 7360 og 553 7329 á kvöldin. Pels til sölu. Vel með farinn pels úr bjórfeldi. Verð 25.000 kr. Upplýsingar í síma 553 6751. Pioneer GSM-sími til sölu. Leðurhulstur fylgir. Staðgreiðsluverð 30 þús. Uppl. í síma 554 3166 eða 896 6298. Stór peningaskápur til sölu, af gerðinni Tann, 150 cm á hæð. Nánari upplýsingar í síma 568 0068. Óskum eftir notuðum gólfteppum og mottum, ódýrt, helst gefins. Auk þess gardínum og einhveiju til að sofa á. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60323. Borðstofuborð + 6-8 stólar, eldhúsborð + 4 stólar, ekki hringlaga. Til sölu gler- sófaborð og hringlaga eldhúsborð + 4 klappstólar. S. 567 4541, lau.-mán. Óska eftlr tltlum blásturssteikarofni, litlum áleggshnífi, súpuhitapotti og jafnvel fleiri hlutum til veitingarekst- urs. Slmi 564 2215. Óska eftir vel með farinni og eöa nýlegri þvottavél, þurrkari, sjónvarpi og sófa. Upplýsingar í síma 551 2410 eftir kl. 16. 4 hátalarar óskast fyrir lítinn pening. Á sama stað til sölu gullfallegur hrein- dýrshaus. Uppl. í síma 421 6916. Verslun Innflytjendur - 5-10%. Hafið þið vömsendingar á Hafnarbakkanum sem þið ráðið ekki við? Vantar ykkur aðstoð? Þið greiðið fraktina til landsins, við útvegum fjármagn í gegnum banka á kostnaðarverði. Við útvegum hús- næði frítt í mánuð. Þetta er ekki ein- göngu jólatilboð. Aðeins traustir inn- flytjendur, sem bankinn okkar sam- þykkir, koma til greina. Skrifleg svör, sem lýsa vömtegund, magni og verð- mæti, sendist DV, merkt „S 4991“. Tek að mér smíöi á fataskápum. Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar í síma 565 6258. Einar. Til sölu lítið notaö Kettler Sport borðtenn- isborð. Verð 19 þús. Upplýsingar síma 562 4148 og 896 8948.________________ Svartur leöursófl + einn stóll, kr. 60.000, 33” BF Goodrich á 8” álfelgum, kr. 60.000. Uppl. í síma 892 9806. Vandað tekk-fundarborö til sölu, stærð 150x275. Uppl. í síma 565 3521 eftir kl. 18. Ericsson 198, sem nýr, til sölu. Verð aðeins 38.000 kr. Uppl. í síma 562 4170. Nýleg Siemens eldavél, 50 cm til sölu. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 566 7288. Weider æfingabekkur, vel meö farinn. Upplýsingar i síma 567 1074 e.kl. 19. Óskastkeypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldn), t.d. húsgögn, spegla, ljósakrón- ur, lampa, myndaramma, leirtau, skartgripi, veski, grammófóna o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3,551 4730. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Kínversku heilsuvörurnar eru frábær jólagjöfi bættu heilsuna meðan þú sef- ur. Silkikoddar, herðahlífar og fleira, með jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er og fáðu bækling. Gríma, Ármúla 32, sími/bréfasími: 553 0502. ^______________ Fatnaður Herraföt á heiidsöluveröi!! Ný herrajakkafót á frábæru verði, tví- hneppt og einhneppt, á 9.900. Einnig silkibindi, skyrtur, slæður og belti. Mikið úrval. Opið alla daga vikunnar. Visa/Euro. Uppl. í síma 555 3435. Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. hæð á Torginu, sími 552 3970. þjónustuauglýsingar Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RqfUVMYNDAVEL Til að skoöa og staösetja skemmdir í lögnun 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA M IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLÓFAXUÖI ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir Öryggis- hurðir STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N EmzmM Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgnl. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍHAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804. V/SA (D Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin, undir húslnu eba í garblnum, í örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtiibob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iisnwMr Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum lagnlr og losum stífíur. I I / ~7ÆW/ 7ÆW J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Er stíflað? - Stífluþjónustan V/SA =i Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir knnnar: bttgurinn stejhir stöðttgt til Stífluþjónttstunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Helmasíml 587 0567 Farsími 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 T5T FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N J£2& 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL TT 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.