Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 24
24 /m BUCKI WDECKER JOLALINAN / 99Í HJOLSAGIR Verð frá kr. 12.950. - STINGSAGIR VerS frá kr. 5.950. - GEIRUNGSSAGIR^ Verð frá kr. 27.298.- HEFLAR Verð frá kr. 12.950.- FRÆSARAR Verð frá kr. 19.780.- HITABYSSUR Verð frá kr. 4.850.- HEFTIBYSSUR Verð frá kr. 9.300.- HLEÐSLUSKRUFJ/ Verð frá kr. 3.750.- HLEÐSLUBORVÉL/ Verð frá kr. 6.950.- BORVELAR Verð frá kr. 5.950.- BELTAVELAR Verð frá kr. 12.899.- HJÁMIÐJUSLÍPARl Verð frá kr. 11.991,- SLIPIROKKAR Verð frá kr. 10.221.- RAFÞJALIR. Verð frá kr. 8.901.- Sölustaðir um land al SINDRA mmmm bU-ðll'l BORGARTÚNI 31 • SÍMI 562 7222 _______________________________LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 1 lV Steinunn Bergsteinsdóttir textílhönnuður: Kennir fóíki að „Ég kenni fólki að búa til góða rétti úr grænmeti, baunum og kryddi. Ég nota framandi krydd sem fólk hefur verið hálfhrætt við að nota eða kann ekki á. Til dæmis hef ég lagt talsverða áherslu á ind- verska rétti. Ég hef orðið vör við að fólki finnst indverskar uppskriftir flóknar og þorir ekki að leggja í þær, sérstaklega þar sem er langur listi af ýmsum kryddtegundum. Auk þess kenni ég fólki að gera ódýr brauð,“ segir Steinunn Berg- steinsdóttir, textilhönnuður og mat- argerðarkona, sem hefur verið með vinsæl námskeið á heimili sínu þar sem hún kennir fólki að búa til ódýra græn- metisrétti. List í matar- gerðarlist átti einungis að vera tvö til þrjú kvöld í viku en starfið óx í höndun- um á mér.“ Steinunn segir að það hafi verið nokkuö óvænt að hún setti upp mat- reiðslunámskeið. „Ég hef haft áhuga á grænmetisréttum mjög lengi og var aðallega með þá í Kaffi- leikhúsinu. Þar varð ég mjög vör við áhuga fólks á þessum réttum enda var alltaf verið að spyrja mig hvernig þessi eða hinn rétturinn væri búinn til og hvaða krydd gæfi svona sérstakt bragð. Ég útbjó lítið eldhús í kjallaranum hjá mér og íanderlauf og engifer og er dauð- hrætt við chilipipar,“ segir Stein- unn. Meðlæti með jólasteikinni Hún segist hafa hagað námskeið- unum heldur öðruvísi í desember en þá frekar lagt áherslu á græn- meti sem meðlæti með veislumat. „Flestir eru að velta fyrir sér jólamatnum og hvað sé best að hafa með steikinni á þessum árstíma. Ég ég þýddi en hef því miður ekki enn fengið hana útgefna," segir Stein- unn Bergsteinsdóttir sem gaf les- endum eina uppskrift að lokum: Óvenjulegt ávaxtasalat 1 söxuð paprika 1 dós ananas í bitiun 2 stórir tómatar, saxaðir 2 græn epli, söxuð 1 stór banani í sneiðum Steinunn er kannski þekktust fyrir list sína en hún var ein af stofnendiun Gallerí Langbrókar. Hún starfaði m.a. mik- ið fyrir ullariðnaðinn á íslandi. Árið 1988 ákvað hún að snúa frá hinni hefðbundnu list og snúa sér að áhuga- máli sínu, matargerð- arlistinni. „Ég rak kaffihúsið Tíu dropa í fimm ár og fannst það mjög skemmtilegt. Kaffihús voru ekki mörg í Reykjavík á þeim tíma og ég varð hálfsmeyk þegar veit- ingahús í kringum mig tóku inn bjórinn. Ég lagði hins vegar áherslu á heimabakað brauð og kökur. Þetta var erfitt í fyrstu og mikil vinna. Ég er þó fegin að hafa reynt þetta enda ólíkt því sem ég hafði verið að gera. Staðurinn gekk þó ágætlega þrátt fyrir að niðursveifla væri í þjóðfélaginu," segir Steinunn. „Það varð til þess að ég og frænka mín opnuðum veitingahúsið Bú- mannsklukkuna. Okk- ur langaði að setja upp gamaldags stað í heimilislegu um- hverfi. Við lögðum áherslu á blandaðan alþjóðlegan mat, sérstaklega fisk og grænmeti. Markaðurinn kallaði þó á kjötrétti enda var ekki komin þessi grænmetisuppsveifla sem er í dag. Staðurinn var hins vegar lítill og erfiður í rekstri þannig að hann gekk ekki upp. Ég hætti reynslunni ríkari en hinn eigandinn breytti staðnum í Humarhúsið.“ Gaman í Kaffileikhúsinu Eftir að Steinunn hætti með Bú- mannsklukkuna tók hún að sér að sjá um veitingar fyrir Kaffileikhús- ið um tíma. Hún segir að það hafi verið ánægjulegt starf enda leikar- ar, sem margir sækja staðinn, skemmtilegt fólk og lifandi. „Þetta Steinunn Bergsteinsdóttir er með námskeið sem hún kallar Tvö brauð og fimm laukar. þetta hefur gengið vel. Námskeiðið fer fram á einu kvöldi, í þrjá tima, og endar með kvöldverði. Bæði karl- ar og konur hafa komið til mín og oft kemur fólk í hópum. Hins vegar hef ég það fyrir reglu að taka ekki fleiri en sex til níu í hvert skipti." Steinunn reynir á námskeiðunum að kenna fólki aö halda kostnaðin- um niðri í matarinnkaupum. „Ég segi fólki að nota grænmeti árstíða- bundíð og kaupa það sem er ódýrast hverju sinni. Einnig að nota fremur ódýra ávexti en dýra. Annars kalla ég námskeiðið Tvö brauð og fimm lauka sem segir mikið um það sem við erum að gera,“ segir hún. „Þessir réttir sem ég er að kenna eru í raun ekkert flóknir en fólki sem þekkir ekki hráefnið finnst það. Fólk kann ekki að nota fersk kór- bjóst ekki við mikilli traffik í þei um mánuði þar sem fólk hefur n að gera en raunin hefur orðið ör ur. Einnig tek ég að mér að sjá u veislur fyrir fólk.“ íslendingar eru alltaf að verða s meira meðvitandi um hollus grænmetis og Steinunn segir áhugi sé alltaf að aukast. „Hei þjóðirnar lifa á grænmeti, grjónui baunum og ávöxtum. Mér sýnist i úrvalið hafi aukist til muna í ver unum hér á landi og líklegast ha áhrif fjöldi þess fólks sem flust hi ur hingað frá Asíu. Mér finnst t, mjög gaman að elda indversk: mat. Ég á indverska vinkonu og v á námskeiði hjá annarri sem nú flutt héðan. Hún kenndi mér mj mikið. Einnig skrifaði hún litla bi um indverska grænmetisrétti se 1/2 bolli ananassafi 1/4 bolli Heidelberg lageredik 2 msk. olía 2 msk. púðursykur 1 msk. sojasósa 1/2 tsk. svartur pipar 1 msk. maizenamjöl til þykkingar cayennepipar eftir smekk (síðast út í) Sósan er soðin saman á pönnu og síðan er ávöxtunum blandað út í. Hún er góð bæði köld og heit sem meðlæti með hrísgrjónum og fersku salati. -ELA DV-mynd S búa til ódýran mat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.