Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 16 DESEMBER 1995 67 Jólahelgi i Hestamanninum. Dagskrá á sunnudag: Kl. 14-16: Gunnar Bjamason áritar bókina Kóngur um stund. Kl. 16-18: Hjalti Pálsson áritar ferðabókina Áfangar II. Nonni verður á staðnum og þrykkir nöín á hnakka og beisli. Fjölmörg jólatilboð og 30. hver viðskiptavinur fær jólaglaðning. Opið frá kl. 12-18 sunnudag. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 588 1818. Sæludagar i Ástund.Dagana 16. og 17. des. kynnum við í fyrsta sinn á Islandi nýjar skeifur, „sæluskeifur“, ásamt hinum vinsælu ,,Ástundarskeifum“. Atli Guðmundsson reiðkennari, Eyjólf- ur ísólfsson tamningameistari og Sig- urður Matthíasson, hestaíþróttamaður ársins, koma í heimsókn 16. des. og leiðbeina viðskiptavinum okkar. Ástund, sérverslun hestamannsins, ávallt í fararbroddi, sími 568 4240. Heiöamaeöur II, árleg hestabók Jónasar, er komin út. Myndir og ættar- gröf að venju. Allar tölur sumarsins 1995. Lokahluti skrár um ættbókar- færð afkvæmi kynbótahiyssna og árangur þeirra. Nauðsynlegt uppfletti- rit. Fæst í góðum bókabúðum og hestavöruverslunum. Sæludagar í Ástund. Kynningar, afsláttur og getraun í gangi fram að jól- um. Dregin verður út heppinn við- skiptavinur 23.des., sem fær hnakk að andvirði 50 þús. fyrir að svara einni léttri spurningu. Allir viðskiptavinir fá jólaglaðning. Ástund, Austurveri, sér- versl. hestamannsins, sfmi 568 4240, Sæludagar í Ástund. Kynnum nýjar skeifur dagana 16. og 17. des. „Sælu- skeifur", verð: einn gangur, kr. 600, m/sköflum, kr. 880. Kynningarverð: einn gangur, kr. 500, m/sköflum, kr. 740. Velkomin á sæludaga. Póstsend- um. Ástund, sérverslun hestamanns- ins, Háaleitisbraut 68, sími 568 4240. Hestamenn. Reiðfatnaður í miklu úrvali, m.a. 15 gerðir af úlpum, frá kr. 3.999. Nýjar flíspeysur frá Aigle. Stíg- vél, samfestingar, skálmar, margar gerðir af reiðskóm. Póstsendum. Ástund, Háaleitisbraut 68, s. 568 4240. Relöbuxur frá Horka. Horka reiðbuxur í miklu úrvali fyrir böm, dömur og herra. Fjölbreytt litaúrval og mörg snið. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 588 1818.______________________ Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um Norður-, Austur-, Suður- og Vesturland. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092, 852 4477 og 437 0007. Ath. Hesta- og heyflutningar um allt land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann- ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson, s. 85-47000. íslandsbflar, s. 587 2100. Eddahestar, neðri-Fák v/Bústaöaveg. Úrvalsgóðir fjölskyldu- og keppnis- hestar til sölu. Verið velkomin að líta inn eða hafa samband í síma 588 6555 eða 893 6933. Glæsilegur 4x4 nýlegur jeppi, söluviröi ca 1600 þús., fæst í skiptum fyrir vel ættuð hross að einhveiju/öllu leyti. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61303.______________________ Hestamenn. Sigurður Matthíasson hestaíþróttarmaður ársins, áritar bókina Hestar og menn í dag frá kl. 16-18. 20% afsláttur. Ástund, Austur- veri, sérversl. hestamannsins. Til forkaups er boðinn stóöhesturinn Þyt- ur 87157188 frá Hóli, Staðarhreppi. Kynbótamat 123 stig. Útflutnverð 7.000.000 kr. Skrifleg tilboð berist Bændasamtökum íslands f. 25. des. nk. Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Hesta- og heyflutningar. Er með 12 hesta bfl., útvega hey. Fer reglul. um Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu. Sími 897 2272 og 565 8169 Hörður. Básamottur, komnar í nýrri stærð, 1 m x 1,65 m og 1 m x 1,5 m. Frábært verð. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345. Hestaflutningar. Fer norður vikulega. Eyjafjörður, kr. 6.000, Skagafjörður, kr. 4.500, Húnavatnss. kr. 3.500. Ör- ugg og góð þjónusta. S. 852 9191/567 5572._______________________________ Járningaþjónusta, rakstur o.fl. 13 ára reynsla. Einnig tamningar. Er í FT. Uppl. í síma 853 6577 eða 564 2132. Ólafur Hákonarson.__________________ Mikiö úrval af meiriháttar úlpum. Margar gerðir og litir. Verð frá 6.900 kr. Nýtt þýskt gæðamerki í reiðbuxum, margir Íitir, Reiðsport, sími 568 2345.____ Tamningamaöur óskast. Óskum eftir að ráða tamningamann, frá áramótum, á bú á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 487 8563 (Guðni) e.kl. 20.__________ Þjálfarapróf og reiökennaranám C. Ein önn (13 kennsluvikur) + verkþj. hefst 11. feb. nk. Uppl. í síma 453 6300. Hólaskóli - Félag tamningamanna. Hjálp! Óskum eftir 5-6 hesta húsi til kaups eða leigu í Gusti eða Andvara. Stella og Arna, sími 554 4157 e.kl. 20. Nokkur pláss til leigu i Hafnarfiröi frá 1. janúar, leigt með heyi og hirðingu. Upplýsingar í síma 555 2505 e.kl. 21. Strax i dag. Til leigu 2 pláss í stíu í Faxabólinu. Upplýsingar gefur Kristín í síma 566 6827.___________ Tónlistargjöf hestamanna er Sundin blá. Hún steinliggur þessi plata. Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju. Til lelgu 6 hesta pláss í 12 hesta húsl í Fjárborg. Uppl. 1 síma 557 3956. Til sölu vel ættaðar merar á tamningaraldri. Uppl. í síma 554 2636. Óska eftir bíl í skiptum fyrir hross. Upplýsingar í síma 437 2031. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Sniglar ath. Jólahjólaball snigla verður haldið á Tveimur vinum laugd. 16. des. K.F.U.M & The Andskotans, tískusýning, skemmtiatriði, happ- drætti. Mæting kl. 21, verð 850. Jólagjöf hjóla- og sleöamanna! Stígvél, hjálmar, gleraugu, jakkar, buxur, hanskar, brynjm- o.fl. Opið kvöld og helgar. J.H.M. sport, sími 567 6116. Jólagjöf bifhjólamannsins fæst hjá okkur. Opið á laugardögum til jóla. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577._____________________ Suzuki RM 250, árg. ‘87, til sölu, topp- eintak, nýr Veseco stimpill og slíf. Verð 160.000, kerra fylgir. Upplýsingar í síma 588 7074 og símboði 842 0057. Montesa enduro 250. Óska eftir varahlutum eða hjóli í hvaða ástandi sem er. Upplýsingar í síma 456 3950. Vélsleðar Polaris Indy 650 SKS ‘90 til solu, ekinn 2600 mílur, brúsagrind. Verð 420 þús. Skipti á bíl koma til greina. Á sama stað til sölu Scout Traveller, árg. ‘79. Sími 487 8740 eða 487 8252.________ Arctic Cat Lynx ‘91 til sölu, ca 40 hö. Mjög lítið keyrður, topp eintak. Mögu- leg skipti á bíl. Upplýsingar í síma 554 1144.______________________________ Gullmoli. Arctic Cat Panthera, árgerð ‘92, til sölu, millilangt belti, tvöfalt sæti, rafstart, bakkgír, brúsagrind, ek- inn 2000 mílur. Sími 482 2326. Jólagjöf vélsleöamannsins. Hjálmar, lúflur, hettur, Yeti-bot, kortatöskur, bensínbrúsar, nýmabelti, spennireim- ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s, 553 8000. Sleðamenn. Allt frá hjálmi niður í skó. Belti, reimar, kerti, olíur, auka- og varahlutir. Fullkomið verkstæði. Vélhjól & sleðar, Yamaha, s. 587 1135, 2 Arctic Cat, JAG AFS ‘89 og ‘90 til sölu, sleðakerra fyrir 1 sleða. Ath. skipti eða skuldabr. S. 421 6936 og 854 1696. Nýir og notaöir vélsleöar f sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Til sölu Yamaha SRV, árg. ‘85. Uppl. gefur Jens f síma 456 7372. Sumarbústaðir Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dal- vegi 28, Kóp., s. 564 1633.________ Starfsmannafélög - stofnanir. Til leigu næsta sumar 54 m2,6 manna sumar- bústaður í Biskupstungum, veiðiheim- ild í Brúará. Sími 462 2309. X) Fyrirveiðimenn Bruce and Walker. Glæný, ónotuð og handunnin, 12 feta tvíhenda til sölu. Þetta er bresk hágæðaframleiðsla - til- valin jólagjöf fyrir veiðimanninn, á að- eins kr. 25 þús. Uppl. í síma 587 4506. Stangaveiöimenn, ath. Munið flugukastkennsluna á morgun í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. KKR, SVFR og SVFH. Byssur Ný Mossberg 500 pumpa + poki og leir- dúfukastari úr ryðfríu stáli (nýr) til sölu. Einnig Yamaha hljómboðr með fótbassa og trommuheila, selst ódýrrt. Uppl. í síma 587 3136.___________ Brown Camo, tvískiptur veiöigalli til sölu, fyrir gæsaskyttuna, nýr og ónot- aður, stórt númer. Upplýsingar í síma 422 7259. _______________________ Haglabyssa til sölu. Baikal undir/yfir, taska og hreinsisett fylgir. Verð 45.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 421 5318 eftir kl. 20._______________ Remington 870 express til sölu, fíberskefti, tvær þrengingar, taska og skotbelti. Lítið notuð. Verð 40.000. Upplýsingar í síma 555 0318._____ Remington 11-87 Premier til sölu. Upplýsingar í síma 552 3276. smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhoití 11 Fasteignir Jólagjöfln f ár. Tveggja herbergja íbúð piparsveinsins eða hamingjusama parsins í hjarta Reykjavíkur. Mögu- leiki á engri útborgun en með greiðslu- byrgði ca 40.000 kr. á mán. Láttu ekki þetta happ úr hendi sleppa og hringdu í s. 896 0304 eða 896 5048. Kvenfataverslun meö eigin innflutning til sölu 1 verslunarmiðstöð. Hentar vel einni til tveim manneskjum. Upplýsingar í síma 581 4437. Fyrirtæki Ath. Einstakt tækifæri. Meðeigandi í bónstöð óskast. Verður að geta unnið mikið. Frí leiga í 1 ár. Verð 900 þús. Ýmis grkjör. S. 565 7494 og 893 0019. Bátar Krókabátur til sölu. Færeyingur, stærri gerðin, tilbúinn af línu og handfæri, 3 DNG, línuspil, lína, litamælir, GPS, talstöð. S. 853 9532 og 436 1205 á kv. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara- hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Fum, sfmi 564 1633. Óska eftir pressu og blásarabúnti í 20 rúmmetra balafrysti. Einnig óskast öflugur dísil pickup, ódýr. Upplýsingar í síma 567 3637.__________________ Bátavél til sölu, Thornycroft, 50 hö með gír og öllu. Upplýsingar í síma 422 7292,____________________________ Til sölu línuspil, beituskurðarhnífur og línurenna. Verð 170 þús. Upplýsingar í síma 421 1840 og 853 7269 e.kl. 19. Úrelding óskast f aflamarkskerfinu, stærð 1 1/2-3 tonn. Upplýsingar í síma 566 8491.____________________________ Bátakerra til sölu. Upplýsingar í símum 555 1899 og 565 4685.________________ Til sölu grásleppuleyfi, 31,8 rúmmetrar (41,8). Uppl. í síma 477 1195._______ Óska eftir svörtum Byko línubölum. Uppl. í símum 554 1204 og 854 4412. Utgerðarvörur Óska eftir minnstu stærö af grá- sleppuleyfi. Á sama stað er til sölu Saab, Mitsubishi bátavél, 60 hö. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60402. Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Olfusi, 483 4300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’91, Galant ’79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ’84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace ’82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-85, Áscona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318,518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Renault 9 ‘85, Uno, Panorama, Regata ‘86, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Fiesta ‘86, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Plymouth Volaré ‘80, Reliant ‘85, Citroén GSE Pallas ‘86, vélavarahlutjr o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19.____________________________ Varahlutaþjónustan sf., sfmi 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560. Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer, Colt, Galant, Tredia, Citroeen BX og AX, Peugeot 205, 505, Traffic, Monza Ascona, Corsa, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Escort, Ci- erra, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til við- gerða. Opið 9-22. Visa/Euro._________ Ódýrir varahlutir. Erum að rífa. Subaru station ‘86, Subaru Justy ‘86, Nissan Micra ‘87-’90, Suzuki Swift ‘86, Ford Sierra ‘85, Ford Escort ‘84-’86, Skoda Favorit ‘89-’91, Lada Samara, Wago- neer ‘74-’79, Ford Econoline ‘78, MMC Colt ‘86, Citroén BX, Charade ‘84, Vol- vo 244 og fl. bifr. Einnig vörubílar, Vol- vo 610 og F12. Visa/Euro. Vaka hf. varahlutasala, sími 567 6860. 565 6111, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ. • Notaðir varahlutir í flesta bíla. • Kaupum bíla til niðurrífs. • Allar almennar bifreiðaviðgerðir. • Púst-, dempara- og hemlaísetningar. • Gerum tilboð í viðgerðir/ísetningar. • Smurstöð Olís í Garðabæ. Sendum um land allt. Visa/Euro. Bifreiðaþjónusta íslands, Lyngási 17. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser ‘86, Cressida, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Charade ‘88, Subaru ‘87. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d. S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bílar: BMW 300-500-700, Benz 190E, Accord ‘85, Charade ‘83-’92, Audi 100 ‘85, Renault 19 ‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90, Subaru ‘85-’91, Subaru Justy ‘85-’91, Lancia Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87, Peugeot 106 ‘92, Topaz ‘86, Lada, Skoda o.fl. bílar. Kaupum bíla til niðurifs. • Alternatorar og startarar í Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peu- geot. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Bílabjörgun, sími 5871442. Nýlega rifnir: Charade ‘87, Cuore ‘86, Escort-Orion ‘84-’87, Fiesta ‘85, Topaz ‘84, Favorit ‘90, Lancer ‘84, Micra ‘85, Pulsar ‘84, Uno ‘88. Smiðjuvegi 50. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144. Til sölu Hino dísilmótor, 4,3 lítra, meö 5 gíra kassa og millistykki fyrir 205 millikassa. Snjótönn, 2,3 á breidd með hliðarskekkingu og stýripinna, og 12 volta rafmagnsdælu. S. 471 1215. Jón. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Ath.! Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4,270 Mos- fellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849. Bifreiöaverkstæöi Bjarnhéöins hf., Akureyri, s. 462 2499. Erum að rífa: Justy J12 ‘89, Clio ‘91, 1200, einnig hlutir í Renault 19 og BMW 300 frá ‘83. Bílljós. Geri við brotin bílljós og framrúður sem skemmdar eru eftir steinkast. Geri einnig við allt úr gleri (antik). Símar 568 6874 og 896 0689. Dana 300 millikassi úr Willys ‘84, í góðu standi, til sölu, einnig Dana 44 hásingar og 304 vél. Góðir hlutir. Upp- lýsingar í síma 453 5834. Er bilað? Gæti ekki verið að við ættum varahlutinn eða lausn vandans sé hjá okkur? Varahluta- og viðgerðarþjón- ustan Drifás, Súðarvogi 30, s. 568 6630. Nýuppgerð Ford Escort vél, RS 1600 I, með gírkassa og öllu tilheyrandi. Er að rífa bíllinn. Selst í heilu eða pörtum. Góð innrétt. S. 564 1885 e.kl. 18. Til sölu vél, framdrif og millikassi í Lada Sport, fjögur nagladekk á felgum undan Lödu Sport, Volvo B20 vél og gírkassi. Uppl. í síma 567 1826. Varahlutir í: Audi 100 ‘81, VW Passat ‘81, Ford Escort 1600 ‘85, Toyota Tercel ‘84, Mazda 2200 ‘88, einnig til sölu loftdemparar í Subaru. S. 565 5503. Vantar húdd og framljós á Honda ‘84-’86 eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 587 5030_______________________ Mitsubishi 2,6 vél ('88), einnig sjálfsk. o.fl. í Dodge Caravan ‘85. Allt í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 565 4142. Sturtuhlífar fyrir baðkör 123x1 Hvítir rammar, dropamynstur Verð kr. 7.970 stgr. Fimmskipt 118x140 Hvítir rammar dropamynstur Verð kr. 9.850 stgr. Sturtuklefar í horn Sturtuhorn, rúnuð 80-90 cm. Hvítir rammar, segullæsing Dropamynstrað plast, eða röndótt öryggisgler Verð frá 19.800 stgr. Sturtuhorn 70-90 cm. Dropamynstrað plast Verð frá 7.350 stgr. Öryggisgler 70-90 cm. Matt gler eða m/röndum Hvítir rammar, segullæsing á horni. Verð frá 14.750 stgr. Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin), sími 588 7332 Opið mán.-föst.'9-18, laugard. 10-16 Kr. 9.999 Litir: brúnn, drapp, mosagrænn, vinrauour frty póstkröfur - Greióslukjör KAPUSALAN Snorrabraut 56, simi 562 4362
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.