Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 59
63 JLlV LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 Bókablað DV: Þrjár íslenskar skáldsögur Bridgefélag SÁA duttu út Af tæknilegum orsökum duttu út kynningar um þrjár íslenskar skáld- sögur sem búið var að gera ráð fyr- ir i bókablaði DV sl. miðvikudag. Kynningarnar koma hér að neðan um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum. Dyrnar þröngu Þriðjudaginn 5. desember var spilaður eins kvölds tölvureiknaður mit- chel-tvimenningur. Sextán pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum milli para. Meðalskor var 168 og hæstu pör í n-s urðu: 1. Bjöm Þorláksson-Vignir Hauksson 208 2. Jón Baldvinsson-Baidvin Jónsson 187 3. Jens Jensson-Þorsteinn Berg 182 - og hæsta skorið í a-v: 1. Ömar Óskarsson-Skúli Sigurðsson 194 2. Sigurður Þorgeirsson-Ingvar Ingvarsson 187 3. Guðmundur Þórðarson-Þórir Guðjónsson 175 Bridgefélag Borgarness Aðaltvímenningi félagsins lauk miðvikudaginn 6. desember sl. eftir 6 vikna keppni. Átján pör tóku þátt í keppninni sem var barómeter og er það besta aðsókn hjá félaginu í fjölda ára. Sparisjóður Mýrasýslu gaf veg- leg verðlaun og úrslit urðu eftirfarandi: 1. Guðjón Stefánsson-Jón Á. Guðmundsson 297 2. Örn Einarsson-Kristján Axelsson 146 3. Elín Þórisdóttir-Jón H. Einarsson 126 4. Dóra Axelsdóttir-Rúnar Ragnarsson 72 5. Hreinn Björnsson-Bent Jónsson 65 6. Kristján Snorrason-Jón Þ. Björnsson 62 Kristín Ómarsdóttir Skáldsaga um stúlku á ferða- lagi í ævintýra- legri borg; en um leið kannar höfundur sem fyrr ástina í fjöl- breytilegum myndum með frumlegri sýn. Bókin er tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna 1995. 205 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. Ég kyssi fótspor þín Þorsteinn Stefánsson Nú er komið út seinna bindi Ljóðsögu Þor- steins Stefáns- sonar, Ég kyssi fótspor þín, um dönsku konuna sem helgaði líf sitt útgáfu ís- lenskra bók- mennta. Ljóðsaga fjallar um mann- legar tilfinningar í gleði og sorg. Þorsteinn Stefánsson hefur hér hreyft við því grundvallarhugtaki, að ástin er eilíf og getur ekki dáið. 239 blaðsíður. Birgitte H. Biblioteksforlag. Verð: 2.380 kr. Febrúarkrísur Ragnar Ingi Aðalsteinsson Febrúarkrís- ur er fyrsta skáldsaga Ragn- ars Inga Aðal- steinssonar. Frá hans hendi hafa komið út fimm ljóðabækur og auk þess þrjár kennslubækur í bragfræði. Sagan Febrúarkrísur fjallar um ungan, reynslulítinn kennara sem tekur að sér að kenna dönsku við heimavistarskóla úti á landi. Sagan lýsir baráttu hans við starfið og óstýriláta nemendur og þó ekki síst baráttu hans við sjálfan sig. Og einn daginn verður slys og það kemur í hans hlut að blása lífi í nemanda sem liggur meðvitundar- laus inni á herbergi sínu. 204 blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.360 kr. Borgarleikhúsið: Rithöfundar í hádegisleikhúsi Hádegisleikhús Leikfélags Reykjavíkur heldur áfram í Borgar- leikhúsinu í hádeginu í dag. Þar munu fjórir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum. Þetta eru Friðrik Erlingsson, Súsanna Svavarsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir og Krisín Ómarsdóttir. Létt jólatónlist verður framreidd af Óskari Einarssyni á milli lestra. Dagskráin fer fram milli kl. 12.30 og 13.30 á Leynibarnum í kjallara Borgarleikhússins. Léttar veitingar eru boðnar á vægu veröi. Sott Step Light meb vatnsvörn Skil hleðsluskrúfjárn m/lausr rafhlöðu Verð 4.788 dachs'temm Dachstein gönguskór Verð 14.202 stgr CARA{ luddtæki m/hita. Dino barnahjólj 10", verð 4.740 stgr.j 12", verð 6.555 stgr.j Big Pack svefnpokar. Verð frá 7.590 stgr. Taifun úlpa, vatns- og vindheld með öndun. Verð 18.905 stgr. Mark myndbandstæki Verð frá 35.900 stgr Melissa samlokujárn f/4 samlokur. Verð 4.440 stgr. Meli handþej Verð 3.55G Eutli kaffiki mn Verö 1.9í Ost Þekking Reynsla Þjónusta Melissa matvinnsluvél Verð 8.100 stgr. SUÐURLANDSBRAUT 8, S. 581-4670 ÞARABAKKA - MJÓDD, S. 567-0100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.