Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Síða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Síða 59
63 JLlV LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 Bókablað DV: Þrjár íslenskar skáldsögur Bridgefélag SÁA duttu út Af tæknilegum orsökum duttu út kynningar um þrjár íslenskar skáld- sögur sem búið var að gera ráð fyr- ir i bókablaði DV sl. miðvikudag. Kynningarnar koma hér að neðan um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum. Dyrnar þröngu Þriðjudaginn 5. desember var spilaður eins kvölds tölvureiknaður mit- chel-tvimenningur. Sextán pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum milli para. Meðalskor var 168 og hæstu pör í n-s urðu: 1. Bjöm Þorláksson-Vignir Hauksson 208 2. Jón Baldvinsson-Baidvin Jónsson 187 3. Jens Jensson-Þorsteinn Berg 182 - og hæsta skorið í a-v: 1. Ömar Óskarsson-Skúli Sigurðsson 194 2. Sigurður Þorgeirsson-Ingvar Ingvarsson 187 3. Guðmundur Þórðarson-Þórir Guðjónsson 175 Bridgefélag Borgarness Aðaltvímenningi félagsins lauk miðvikudaginn 6. desember sl. eftir 6 vikna keppni. Átján pör tóku þátt í keppninni sem var barómeter og er það besta aðsókn hjá félaginu í fjölda ára. Sparisjóður Mýrasýslu gaf veg- leg verðlaun og úrslit urðu eftirfarandi: 1. Guðjón Stefánsson-Jón Á. Guðmundsson 297 2. Örn Einarsson-Kristján Axelsson 146 3. Elín Þórisdóttir-Jón H. Einarsson 126 4. Dóra Axelsdóttir-Rúnar Ragnarsson 72 5. Hreinn Björnsson-Bent Jónsson 65 6. Kristján Snorrason-Jón Þ. Björnsson 62 Kristín Ómarsdóttir Skáldsaga um stúlku á ferða- lagi í ævintýra- legri borg; en um leið kannar höfundur sem fyrr ástina í fjöl- breytilegum myndum með frumlegri sýn. Bókin er tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna 1995. 205 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. Ég kyssi fótspor þín Þorsteinn Stefánsson Nú er komið út seinna bindi Ljóðsögu Þor- steins Stefáns- sonar, Ég kyssi fótspor þín, um dönsku konuna sem helgaði líf sitt útgáfu ís- lenskra bók- mennta. Ljóðsaga fjallar um mann- legar tilfinningar í gleði og sorg. Þorsteinn Stefánsson hefur hér hreyft við því grundvallarhugtaki, að ástin er eilíf og getur ekki dáið. 239 blaðsíður. Birgitte H. Biblioteksforlag. Verð: 2.380 kr. Febrúarkrísur Ragnar Ingi Aðalsteinsson Febrúarkrís- ur er fyrsta skáldsaga Ragn- ars Inga Aðal- steinssonar. Frá hans hendi hafa komið út fimm ljóðabækur og auk þess þrjár kennslubækur í bragfræði. Sagan Febrúarkrísur fjallar um ungan, reynslulítinn kennara sem tekur að sér að kenna dönsku við heimavistarskóla úti á landi. Sagan lýsir baráttu hans við starfið og óstýriláta nemendur og þó ekki síst baráttu hans við sjálfan sig. Og einn daginn verður slys og það kemur í hans hlut að blása lífi í nemanda sem liggur meðvitundar- laus inni á herbergi sínu. 204 blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.360 kr. Borgarleikhúsið: Rithöfundar í hádegisleikhúsi Hádegisleikhús Leikfélags Reykjavíkur heldur áfram í Borgar- leikhúsinu í hádeginu í dag. Þar munu fjórir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum. Þetta eru Friðrik Erlingsson, Súsanna Svavarsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir og Krisín Ómarsdóttir. Létt jólatónlist verður framreidd af Óskari Einarssyni á milli lestra. Dagskráin fer fram milli kl. 12.30 og 13.30 á Leynibarnum í kjallara Borgarleikhússins. Léttar veitingar eru boðnar á vægu veröi. Sott Step Light meb vatnsvörn Skil hleðsluskrúfjárn m/lausr rafhlöðu Verð 4.788 dachs'temm Dachstein gönguskór Verð 14.202 stgr CARA{ luddtæki m/hita. Dino barnahjólj 10", verð 4.740 stgr.j 12", verð 6.555 stgr.j Big Pack svefnpokar. Verð frá 7.590 stgr. Taifun úlpa, vatns- og vindheld með öndun. Verð 18.905 stgr. Mark myndbandstæki Verð frá 35.900 stgr Melissa samlokujárn f/4 samlokur. Verð 4.440 stgr. Meli handþej Verð 3.55G Eutli kaffiki mn Verö 1.9í Ost Þekking Reynsla Þjónusta Melissa matvinnsluvél Verð 8.100 stgr. SUÐURLANDSBRAUT 8, S. 581-4670 ÞARABAKKA - MJÓDD, S. 567-0100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.