Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 15 Kristbjörg Kjeld leikkona: Ávarp á alþjóðaleik- húsdaginn Vegna mistaka vantaði hluta af ávarpi Kristbjargar Kjeld leikkonu sem birtist í DV þann 27. mars sl. Kristbjörg er beðin velvirðingar á þessum mistökum og er ávarpið endurbirt í heild sinni. „í dag, 27. mars, er alþjóðaleik- húsdagurinn. Leikhúsfólk um allan heim staldrar við í dag og hugar að hlutverki leikhússins. í nútímasamfélagi á leikhúsið í stöðugt harðnandi samkeppni við alls konar afþreyingarefni. Þess vegna þarf leikhúsið að marka skýrt sína sérstöðu. Leiklistin á rætur í trúarþörf og þeirri viðleitni mannsins að túlka þessa þörf - gefa henni form. Leik- list er þvi í innsta kjarna trúarat- höfn - ritual. í aldanna rás hefur leiklistin fjali- að um stöðu mannsins í sköpunar- verkinu, sannleiksleitina. Sannleik- ann, sem gerir manninn frjálsan. Á þeim sjaldgæfu stundum þegar list leikhússins nær að snerta okkur djúpt, upplifum við sannleikann. Við verðum fyrir einstakri reynslu sem nærir okkrn- andlega, gefur okkur styrk. Þess vegna lifir leik- húsið enn í dag. En það er ekki bara listamaður- inn sem er aflgjafi leikhússins, áhorfandinn á þar einnig sinn þátt og sá þáttur helgast af kröfunni um andlegar þarfir, þannig er áhorfand- inn samofinn leikhúsinu - ábyrgð beggja er mikil. Ábyrgð leikhússins er að feta braut sannleikans og ábyrgö áhorfandans er að leikhúsið víki ekki af þeirri braut. Á tímum vaxandi hraða og skyndilausna gefst minni og minni tími til að sinna andlegum þörfúm. Þegar svo er komið er full ástæða til að staldra við og spyrja: Speglar leikhúsið líf okkar - sannleikann? Spyrjum þessarar spumingar, leikhúslistamenn jafnt sem áhorf- endur. Spumingin er brýn!“ Kristbjörg Kjeld hljómtækjasamstæða SC CH72 Samstæða með 3diska spilara, kassettutæki, 140W.surround magnara, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.