Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Qupperneq 27
LÁUGARDAGUR 30. MARS 1996 ÆMh. Hopper er alltaf vondi kallin Dennis Hopper hefur ekki leikið góða kallinn í kvik- myndum frá árinu 1956. Nú sfðast var hann vondi kall- inn Deacon í kvikmyndinni Waterworld. VARASALVI - VARASMYRSL ENDURNÆRIR ÞURRAR OG SPRUNGNAR VARIR Pharmaco hf. Bandaríski leikarinn Dennis Hopper hefur ekki leikið góða mEinninn í kvikmyndum frá árinu 1956, að eigin sögn en hann leikur nú hinn illviljaða Deacon í kvik- myndinni Waterworld, eða Vatns- heimur. í þeirri mynd á Hopper í stríði við Kevin Costner úti á regin- hafl. Síðast þegar Hopper lék góða manninn þá var það í kvikmynd- inni Risinn. Hopper lék þá á móti James Dean og var hann í hiutverki góða sonarins, að eigin sögn. Ekki fylgir sögunni í hvaða hlutverki Dean var. Hér má sjá Hopper með syni sín- um Henry og sambýliskonu sinni Victoria Duffy en hin myndin sýnir hann í Waterworld. Annie Lennox vill helga sig dóttur sinni Einn þekktasti tónlistarmaður Breta, Annie Lennox, hefur ákveðið að hætta að fara í tónleikaferðir og helga sig þess í stað uppeldi dóttur sinnar, henni Lolu, sem er bara nokkurra ára gömul. Lennox er heldur ekki á vonarvöl í peningamálunum. Með tónlistinni hefur hún safnað auði upp á tvo milljarða króna og þarf því ekki nauðsynlega að ferðast um heiminn og spila til að hafa í sig og á. Hún hefur efni á að vera bara mamma. Panasonic hljómtækjasamstæða SC CH32 Samstæða með geislaspilara, kassettutæki, 80W. surround magnara, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. I greiðsiukjör til allt að 48 mán. I fyrsta greiðsla jafnvel ekki fyrr en eftir 6-8 mán. i Visa og Euro raðgreiðslur BÍLAHÚSIÐ Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími: 525 8020 Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-17 i ■ ! i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.